Við í Rangárþingi ytra búum að fjölbreyttu úrvali verslunar og þjónustu.
Við hvetjum íbúa til að leita ekki langt yfir skammt og huga að verslun í heimabyggð fyrir jólin.
Hvort sem þú ert á höttunum eftir gjöfum, gjafabréfum, jóla- eða matvöru er n...
26. nóvember 2025
Jólaskreytingakeppnin 2025
Jólaskreytingakeppni Rangárþings ytra verður á sínum stað og að þessu sinni verður keppt í þremur flokkum:
Best skreytta húsið
Best skreytta tréð
Best skreytta fyrirtækið
Tekið verður við tilnefningum til 12. desember.
Tilnefningar skal send...
24. nóvember 2025
Auglýsing um skipulagsmál
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
10. desember 2025
Húsnæðisáætlun 2026 samþykkt
Sveitarstjórn samþykkti húsnæðisáætlun Rangárþings ytra fyrir árið 2026 á fundi sínum 10. desember 2025.
Hægt er að skoða áætlunina hér fyrir neðan og með því að smella hér.
10. desember 2025
Fjárhagsáætlun samþykkt í sveitarstjórn
Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti samhljóða fjárhagsáætlun fyrir árin 2026-2029 á fundi sínum 10. desember 2025. Góð samvinna var á milli kjörinna fulltrúa við gerð áætlunarinnar.
Sveitarstjórn hefur við fjárhagsáætlunargerðina reynt að still...
10. desember 2025
Þjónustustefna Rangárþings ytra samþykkt í sveitarstjórn
Sveitarstjórn hefur samþykkt þjónustustefnu sveitarfélagsins fyrir árin 2026–2029.
Samkvæmt 130. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 ber sveitarstjórnum að móta stefnu um þjónustustig í byggðum og byggðarlögum sveitarfélagsins, sérstaklega fjarri s...
10. desember 2025
Ungmennaráð á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga
Ungmennaráðstefna SÍS 2025
08. desember 2025
Leikskólaráðgjafi óskast
Félags- og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, auglýsir eftir leikskólaráðgjafa í hópinn.
Eftirtalin sveitarfélög reka Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu: Ásahreppur, Rangárþing Ytra, Rangárþing Eystr...