Skip to Content

Viðburður í Rangárþingi ytra

Allir geta skráð inn viðburði og er fólk hvatt til að skrá inn viðburði jafnt og þétt!  Þannig kemur viðburðadagatalið til með að virka sem best og vera lifandi og skemmtilegt. Viðburðir koma svo fram á Viðburðadagatali heimasíðunnar sem er hægra megin á forsíðunni.


 

Setjið inn stutt heiti/titil á viðburði en þó eins lýsandi og kostur er. Ekki setja t.d. inn "fundur", setjið frekar inn "Aðalfundur Umf. Heklu" eða eitthvað slíkt.

Setjið inn lýsingu á viðburði. Hafið lýsinguna ekki lengri en nauðsyn krefur og vandið stafsetningu og málfar. Hér má setja inn dagskrá eða slíkt.

Setjið inn tölvupóstfang ef vefstjóri þarf að leita staðfestingar á viðburði eða að fá nánari upplýsingar.

Hér getur þú sett viðhengi með skráningunni. Til dæmis mynd eða PDF-skjal.Drupal vefsíða: Emstrur