Garðsláttur fyrir elli- og örorkulífeyrisþega

Garðsláttur fyrir elli- og örorkulífeyrisþega

Við minnum elli- og örorkulífeyrisþega á að sækja um garðslátt á vegum sveitarfélagsins vilji þeir nýta sér þjónustuna í sumar. Reglur um garðslátt má nálgast hér og hægt er að sækja um slátt á skrifstofu Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða á ry@ry.is. Þjónustan er ellilífeyris- og örorkulífeyris…
readMoreNews
Fundarboð - 26. fundur byggðarráðs

Fundarboð - 26. fundur byggðarráðs

26. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 22. maí 2024 og hefst kl. 08:15 Dagskrá: Almenn mál 1. 2401011 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2024 2. 2309037 - Nýtt hesthúsahverfi - RARIK 3. 2404125 - Beitaranot á Geldingarlæk 4. 2404095 - Vindor…
readMoreNews
Sumardagskrá barna 2024

Sumardagskrá barna 2024

Sumarið er á næsta leiti og sumardagskrá barna í Rangárþingi ytra verður fjölbreytt og skemmtileg. 20. maí næstkomandi verður kynningardagur sumarnámskeiða í íþróttahúsinu á Hellu og BMX brós ætla einnig að mæta í brettagarðinn með sýningu og námskeið. Gleðin hefst kl. 11 og hvetjum við íbúa til a…
readMoreNews
Atvinnubrú leitar að atvinnurekendum til samstarfs

Atvinnubrú leitar að atvinnurekendum til samstarfs

Nýverið lagði Háskólafélag Suðurlands fram beiðni til sveitarfélagsins um að kynna og hvetja íbúa og fyrirtæki sveitarfélagsins til þátttöku í áhersluverkefninu „Atvinnubrú“ sem félagið stýrir í samstarfi við SASS. Í stuttu máli snýst verkefnið um að efla tækifæri sunnlenskra háskólanema til þátttö…
readMoreNews
Óskað eftir starfsfólki í félagslega heimaþjónustu

Óskað eftir starfsfólki í félagslega heimaþjónustu

Starfsfólk í félagslegri heimaþjónustu Félags og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í sumarafleysingar í Mýrdalshreppi og Skaftárhreppi. Einnig er auglýst eftir starfsmanni í Rangárþingi í fullt starf eða hlutastarf á dagvinnutíma, tímabundið eða eftir …
readMoreNews
Búkolla er komin út

Búkolla er komin út

Glöggir lesendur Búkollu hafa tekið eftir því að hún er ekki lengur aðgengileg á ry.is Þetta er vegna uppfærslu hjá hýsingaraðila og unnið er að lagfæringum. Við biðjumst velvirðingar á þessu en þar til tengingin kemst í lag er hægt að lesa Búkollu, ný og eldri eintök, inni á Issuu með því að ýta …
readMoreNews
Viðhorfskönnun um fyrirhugað vindorkuver við Vaðöldu og ný þjónustugátt á ry.is

Viðhorfskönnun um fyrirhugað vindorkuver við Vaðöldu og ný þjónustugátt á ry.is

Viðhorfskönnun meðal íbúa Rangárþings ytra um fyrirhugað vindorkuver við Vaðöldu er nú opin. Könnunin verður aðgengileg til 27. maí næstkomandi á nýrri þjónustugátt sveitarfélagsins, „Mínum síðum“ á ry.is. Til að opna könnunina og taka þátt þurfa íbúar að skrá sinn inn á „Mínar síður“ með rafrænum…
readMoreNews
Dynskálar 51 - Opið hús 12. maí 2024

Dynskálar 51 - Opið hús 12. maí 2024

  Líkt og flest hafa eflaust tekið eftir er risið stærðarinnar atvinnuhúsnæði í útjaðri Hellu, við Dynskála 51.   Um er að ræða rúmlega 1100 fermetra hús sem skiptist í 8 bil. Hvert bil er 144,5 fm að stærð með tveimur innkeyrsluhurðum og möguleika á að stúka af 42,5 fm., til dæmis til útleigu. …
readMoreNews
Kjörskrá vegna forsetakosninga 2024 og kjörstaður

Kjörskrá vegna forsetakosninga 2024 og kjörstaður

Kjörskrá vegna forsetakosninganna verður aðgengileg almenningi frá og með 13. maí fram að kjördegi á skrifstofu sveitarfélagsins á opnunartíma. Skrifstofan er opin frá kl. 9–15, mánudaga til fimmtudaga, og frá kl. 9–13 á föstudögum. Forsetakosningarnar fara fram 1. júní næskomandi og samþykkt var …
readMoreNews
Ársreikningur 2023 samþykktur í sveitarstjórn

Ársreikningur 2023 samþykktur í sveitarstjórn

Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2023 var staðfestur af byggðaráði miðvikudaginn 10. apríl 2023 og lagður fyrir sveitarstjórn. Hann var tekinn til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar miðvikudaginn 10. apríl 2023 og til seinni umræðu á fundi sveitastjórnar 8. maí 2024 þar sem hann var samþy…
readMoreNews