Spurt og svarað

Hér birtast spurningar sem hafa borist til Sorpstöðvarinnar og hafa verið birtar í Búkollu!

Hvernig skal flokka?

Mikilvægt er að flokka rétt hvar sem flokkað er, hvort sem það er á heimili, á grenndarstöð eða á Strönd. T.d. fara bagga bönd, stórsekkir og net úr rúllum í grófan úrgang og má alls ekki fara með plasti. PLA plast (oft merkt sem lífrænar plastumbúðir) fara í almennt sorp, flokkast því hvorki sem plast né lífrænt.

Hvernig skal ganga frá sorptunnum ?

Mikilvægt er að flokka rétt hvar sem flokkað er, hvort sem það er á heimili, á grenndarstöð eða á Strönd. T.d. fara bagga bönd, stórsekkir og net úr rúllum í grófan úrgang og má alls ekki fara með plasti. PLA plast (oft merkt sem lífrænar plastumbúðir) fara í almennt sorp, flokkast því hvorki sem plast né lífrænt.

M

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?