Umsókn um leiguíbúð

Sveitarfélagið Rangárþing ytra auglýsir tvær íbúðir lausar til leigu í Þrúðvangi 31, 850 Hellu. Um er að ræða tvær íbúðir sem báðar eru 3ja herbergja. Önnur íbúðin er á fyrstu hæð og er 67,2m² að stærð á meðan hin íbúðin er staðsett á annarri hæð og er 75,2 ² að stærð. Til þess að sækja um íbúð vinsamlegast fyllið út reitina hér að neðan.

Tölvupóstur verður sendur á uppgefið netfang til staðfestingar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?