SLAGKRAFTUR

Atvinnu- og menningarmálanefnd Rangárþings ytra boðar til fundar með ferðaþjónustuaðilum í sveitarfélaginu þriðjudaginn 20. apríl kl. 17:00.

Tilgangur fundarins er að fara yfir stöðu ferðaþjónustu í sveitarfélaginu ásamt því að fara yfir þau verkefni sem í gangi eru eða eru að fara í gang á vegum sveitarfélagsins tengd ferðaþjónustu.

Gott er að þátttakendur skrái sig á fundinn. Skráning fer fram hér.

Sjáumst vonandi sem flest!

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?