Fundir sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Reglulegir fundir sveitarstjórnar eru annan fimmtudag í hverjum mánuði kl. 16:00.

Hver og einn fundur er auglýstur sérstaklega ásamt dagskrá fundarins. Dagskráin er aðgengileg í fréttaveitu heimasíðunnar fyrir hvern fund.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?