Æskulýðssýning Geysis

Æskulýðssýning Geysis verður haldin í Rangárhöllinni þann 1. maí n.k. á alþjóðlegum degi íslenska hestsins. 

Þar munu taka þátt öll þau börn sem vilja og hafa tekið þátt í starfi Geysis. Endilega takið daginn frá. 

Undirbúningstímar fyrir sýninguna verða heldinga 21. - 22. apríl og verður það auglýst nánar á facebook síðu Æskulýðsnefndar Geysis, endilega fylgjast með. Einnig er hægt að hafa samband í síma 863-7130 ef þið viljið taka þátt. 

Æskulýðsnefnd Geysis. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?