Áhugamannamót Íslands

Eitt skemmtilegasta mót ársins, Áhugamannamót Íslands, verður haldið í fjórða skiptið á Rangárbökkum við Hellu. Um 2-300 þátttakendur hafa verið undanfarin ár. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?