Fyrirlestur með Magnúsi Skúlasyni - Hestamannafélagið Geysir

Fundur verður með heimsmeistaranum Magnúsi Skúlasyni á Hótel Stracta Hellu 13. október kl. 20:00.

 Magnús varð enn á ný heimsmeistari en nú í gæðingaskeiði og í samanlögðum fimmgangsgreinum á HM 2017. Efni fundarins verður þjálfun fimmgangshests með áherslu á þjálfun skeiðs. 

Fyrirlesturinn er í boði hestamannafélgasins Geysis. Félagar í Geysi greiða 1.500 kr, aðrir greiða 2.000 kr og frítt er fyrir 14 ára og yngri

Fræðslunefnd Geysis

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?