Samráðsfundar um úrbætur í vegamálum í gamla hesthúsahverfinu - FUNDI FRESTAÐ

Hesthúseigendur Hellu

Boðað er til samráðsfundar um úrbætur í vegamálum í gamla hesthúsahverfinu.

Fundurinn verður haldinn í salnum í Rangárhöll föstudaginn 14. febrúar kl 16:15.

 

Eigna- og framkvæmdasvið Rangárþings ytra

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?