Kótelettukvöld Karlakórs Rangæinga

fer fram í Hvoli, Hvolsvelli, laugardagskvöldið 20. október og hefst kl. 20:00.

Á borðum verða lambakótilettur í raspi með öllu tilheyrandi meðlæti og léttri skemmtun. 

Allir hjartanlega velkomnir, konur sem karlar, í smáum sem stórum hópum en gestir eru vinsamlegast beðnir að panta sæti og skrá sig hjá einhverjum undirritaðra, fyrir fimmtudaginn 12. október. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?