Kynningarfundur - Kosning um sameiningu sveitarfélaga á Suðurlandi

Kynningarfundirnir verða haldnir í öllum sveitarfélögunum. Fundirnir verða haldnir sem staðfundir og einnig verður boðið upp á þátttöku á netinu. Athugið að allir íbúar sveitarfélaganna eru velkomnir á hvern fund.

Fundirnir verða haldnir: 

Mánudaginn 6. september kl. 20:00 í Hvolnum á Hvolsvelli
Fimmtudaginn 9. september kl. 20:00 í Leikskálum í Vík í Mýrdal
Mánudaginn 13. september kl. 20:00 í félagsheimilinu kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri
Þriðjudaginn 14. september kl. 20:00 að Laugalandi
Miðvikudaginn 15. september kl. 20:00 í íþróttahúsinu á Hellu

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?