Landsmót hestamanna

Landsmót hestamanna árið 2022 á Hellu verður hið 24. í röðinni.
 
Frá upphafi eða frá því að Landsmót var fyrst haldið á Þingvöllum, hefur mótið verið einn stærsti íþróttaviðburður landsins.
 
Landsmót hestamanna verður haldið á félagssvæði Geysis á Rangárbökkum á Hellu dagana 3.júlí - 10.júlí 2022.
Nánari upplýsingar og miðasala hér: www.landsmot.is
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?