Rangárþing Ultra

Rangárþing Ultra er eina fjallahjólakeppnin á Suðulandi. Mikill metnaður er lagður í keppnina og fáum við aðstoð frá MIM við alla skipulagningu. Mikil eftirvænting er fyrir keppninni og erum við alveg viss um að sólin mun skína á Rangárvöllum þennan dag. Keppnin hefst á Hellu og endar á Hvolsvelli.

Nánar

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?