Sunnudagaskóli Oddaprestakalls

Á hverjum sunnudegi kl. 11:00 í október og nóvember verður sunnudagaskóli í safnaðarsalnum á Hellu. 

Sunnudagaskóli er skemmtileg samvera fyrir foreldra, ömmur og afa, frænkur og frændur og börn á öllum aldri. 

Sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?