Töðugjöld - Hella 90 ára

Hátíðin er haldin af íbúum sjálfum fyrir íbúa og gesti. Allir íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að skreyta hjá sér hús og garða í sínum litum. Íbúar í dreifbýli eru hvattir til að vera með, gulir fyrir austan Hellu, grænir fyrir vestan Hellu og rauðir í Þykkvabæ.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?