126. fundur 06. nóvember 2024 kl. 10:00 - 12:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Birgir Haraldsson aðalmaður
  • Leifur B Björnsson embættismaður
  • Heimir Hafsteinsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Birgir Haraldsson byggingarfulltrúi

1.Fjallaland 50 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1

2411014

Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Arnars Páls Michelsen um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri skv. aðaluppdráttum frá Pétri H. Ármannssyni, dags. 21.10.2024.

Við yfirferð aðaluppdrátta voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:

Áform eru ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag hvað varðar staðsetningu byggingar innan lóðar.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?