1.Ketilhúshagi lóð 28 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1
2412018
Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Bergs Garðarssonar um leyfi til að byggja við sumarhús sitt ásamt sérstæðum bílskúr skv. aðaluppdráttum frá Þorgeiri Margeirssyni, dags. 16.10.2024
Fundi slitið - kl. 12:00.
-Hönnuður hefur undirritað aðaluppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Við yfirferð aðaluppdrátta voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:
Breyta þarf texta þar sem íbúð getur ekki verið á frístundasvæðum.
Bílskúr þarf að vera á matshluta 03 þar sem geymsla er þegar skráð á matshluta 02
Um er að ræða breytingu á innra skipulagi núverandi húss ásamt útliti mv þegar samþykktar teikningar.
Vantar að sýna og skilgreina svefnloft
Notkunarflokkur er 3 en ekki 1
Vantar að skilgreina öryggisgler í gólfsíðum gluggum
Niðurföll vantar á salernum
Vantar skilgreiningu á þaki bílskúrs og viðbyggingar.