1.Gaddstaðir 26 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1
2506053
Byggingarfulltrúi Rangárþings ytra hefur móttekið umsókn Þingvangs ehf um leyfi til að flytja að og standsetja alls tvö 15,1 m² gestahús úr timbri á einni hæð auk 119,3 m² íbúðarhúss. Aðaluppdráttur frá Valhönnun, dags. 11.6.2025.
2.Þrúðvangur 5, L164925. Miðás hestar ehf. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
2506082
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna stækkunar áforma félagsins Miðás hestar ehf, um rekstrarleyfi til reksturs gistingar í íbúð félagsins að Þrúðvangi 5 á Hellu, skv. umsókn dags. 25.06.2025
Byggingarfulltrúi staðfestir að umrædd starfsemi er í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins og gerir því ekki athugasemdir vegna tiltekinnar starfsemi í umræddu húsnæði.
Byggingarfulltrúi vill árétta að umsækjandi ber ábyrgð á að húsnæðið uppfylli skilyrði um brunavarnir og að húsnæðið sé fullnægjandi m.t.t. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir. Áréttað er að neysluvatn á staðnum þarf að uppfylla kröfur um gæði vatns skv. reglugerð nr. 536/2001 m.s.br.
Byggingarfulltrúi vill árétta að umsækjandi ber ábyrgð á að húsnæðið uppfylli skilyrði um brunavarnir og að húsnæðið sé fullnægjandi m.t.t. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir. Áréttað er að neysluvatn á staðnum þarf að uppfylla kröfur um gæði vatns skv. reglugerð nr. 536/2001 m.s.br.
3.Þrúðvangur 5, L164925. Miðás hestar ehf. Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis vegna breytingu á húsnæði
2506070
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna stækkun áforma félagsins Miðás hestar ehf, um starfsleyfi til reksturs gistingar í íbúð félagsins að Þrúðvangir 5 á Hellu, skv. umsókn dags. 20.06.2025
Byggingarfulltrúi staðfestir að umrædd starfsemi er í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins og gerir því ekki athugasemdir vegna tiltekinnar starfsemi í umræddu húsnæði.
Byggingarfulltrúi vill árétta að umsækjandi ber ábyrgð á að húsnæðið uppfylli skilyrði um brunavarnir og að húsnæðið sé fullnægjandi m.t.t. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir. Áréttað er að neysluvatn á staðnum þarf að uppfylla kröfur um gæði vatns skv. reglugerð nr. 536/2001 m.s.br.
Byggingarfulltrúi vill árétta að umsækjandi ber ábyrgð á að húsnæðið uppfylli skilyrði um brunavarnir og að húsnæðið sé fullnægjandi m.t.t. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir. Áréttað er að neysluvatn á staðnum þarf að uppfylla kröfur um gæði vatns skv. reglugerð nr. 536/2001 m.s.br.
4.Árbakki lóð 35. Grænibakki. L214323. Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis
2504075
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna beiðni Hilmars Finns Binder fyrir hönd Öfco ehf., kt. 461112-1960 um starfsleyfi fyrir útleigu húss að Grænabakka, Árbakka lóð 35, í Rangárþingi ytra. Umsókn barst 29.04.2025.
Embætti byggingarfulltrúa er ekki kunnugt um að gerðar hafi verið breytingar á umræddu húsnæði frá því sem skráð er í fasteignaskrá.
Byggingarfulltrúi staðfestir að umrædd starfsemi er í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins og gerir því ekki athugasemdir vegna tiltekinnar starfsemi í umræddu húsnæði.
Byggingarfulltrúi vill árétta að umsækjandi ber ábyrgð á að húsnæðið uppfylli skilyrði um brunavarnir og að húsnæðið sé fullnægjandi m.t.t. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir. Áréttað er að neysluvatn á staðnum þarf að uppfylla kröfur um gæði vatns skv. reglugerð nr. 536/2001 m.s.br.
Byggingarfulltrúi staðfestir að umrædd starfsemi er í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins og gerir því ekki athugasemdir vegna tiltekinnar starfsemi í umræddu húsnæði.
Byggingarfulltrúi vill árétta að umsækjandi ber ábyrgð á að húsnæðið uppfylli skilyrði um brunavarnir og að húsnæðið sé fullnægjandi m.t.t. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir. Áréttað er að neysluvatn á staðnum þarf að uppfylla kröfur um gæði vatns skv. reglugerð nr. 536/2001 m.s.br.
5.Árbakki, L218833. Árbakki horsecenter cottage. Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis
2506065
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna beiðni Huldu Gústafsdóttur um starfsleyfi fyrir gistingu á lóðinni Árbakki land, L218833, Rangárþingi ytra. Umsókn barst 19.6.2025.
Með fyrirvara um jákvæða umsögn eldvarnareftirlits
Embætti byggingarfulltrúa er ekki kunnugt um að gerðar hafi verið breytingar á umræddu húsnæði frá því sem skráð er í fasteignaskrá.
Byggingarfulltrúi staðfestir að umrædd starfsemi er í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins og gerir því ekki athugasemdir vegna tiltekinnar starfsemi í umræddu húsnæði.
Byggingarfulltrúi vill árétta að umsækjandi ber ábyrgð á að húsnæðið uppfylli skilyrði um brunavarnir og að húsnæðið sé fullnægjandi m.t.t. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir. Áréttað er að neysluvatn á staðnum þarf að uppfylla kröfur um gæði vatns skv. reglugerð nr. 536/2001 m.s.br.
Embætti byggingarfulltrúa er ekki kunnugt um að gerðar hafi verið breytingar á umræddu húsnæði frá því sem skráð er í fasteignaskrá.
Byggingarfulltrúi staðfestir að umrædd starfsemi er í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins og gerir því ekki athugasemdir vegna tiltekinnar starfsemi í umræddu húsnæði.
Byggingarfulltrúi vill árétta að umsækjandi ber ábyrgð á að húsnæðið uppfylli skilyrði um brunavarnir og að húsnæðið sé fullnægjandi m.t.t. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir. Áréttað er að neysluvatn á staðnum þarf að uppfylla kröfur um gæði vatns skv. reglugerð nr. 536/2001 m.s.br.
6.Minnivallanáma, L164995. Efnistökusvæði E30. Lanefni ehf. Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis
2506062
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna áforma Landefnis ehf. um starfsleyfi fyrir efnistöku og jarðefnavinnslu að Minni-Völlum, efnistökusvæði E30 í Rangárþingi ytra. Beiðni barst 13.06.2025.
Byggingarfulltrúi staðfestir að umrædd starfsemi er í samræmi við gildandi deiliskipulag og gerir því ekki athugasemdir vegna tiltekinnar starfsemi.
Byggingarfulltrúi vill árétta að neysluvatn á staðnum þarf að uppfylla kröfur um gæði vatns skv. reglugerð nr. 536/2001 m.s.br.
Byggingarfulltrúi vill árétta að neysluvatn á staðnum þarf að uppfylla kröfur um gæði vatns skv. reglugerð nr. 536/2001 m.s.br.
7.Vaðölduver. Landsvirkjun. Beiðni um umsögn fyrir starfsleyfi fyrir vatnsveitu.
2506061
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna áforma Landvirkjunar um starfsleyfi fyrir vatnsveitu fyrir Vaðölduver, 851 Rangárþingi ytra. Beiðni barst 12.06.2025.
Byggingarfulltrúi staðfestir að umrædd starfsemi er í samræmi við gildandi deiliskipulag og gerir því ekki athugasemdir vegna tiltekinnar starfsemi.
Byggingarfulltrúi vill árétta að neysluvatn á staðnum þarf að uppfylla kröfur um gæði vatns skv. reglugerð nr. 536/2001 m.s.br.
8.Gunnarsholt Miðgarður, L39038. Meðferðarheimilið Lækjarbakki. Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis
2506059
Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir umsögn vegna beiðni Daggar Þrastardóttur, fyrir hönd Meðferðarheimilisins Lækjarbakka um starfsleyfi fyrir rekstur á lóðinni Gunnarsholt Miðgarður. L239038, Rangárþingi ytra. Umsókn barst 4.06.2025.
Ekki er hægt að gefa jákvæða umsögn þar sem óheimilt er að starfrækja meðferðarheimili í skrifstofuhúsnæði. Verið er að vinna að breytingum á umræddu húsnæði.
9.Bjallabrún, L228760. Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis
2506058
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands óskar eftir umsögn vegna beiðni Gísla Heiðars Bjarnasonar um starfsleyfi fyrir gistingu á lóðinni Bjallabrún, L228760, Rangárþingi ytra. Umsókn barst 30.5.2025.
Embætti byggingarfulltrúa er ekki kunnugt um að gerðar hafi verið breytingar á umræddu húsnæði frá því sem skráð er í fasteignaskrá.
Byggingarfulltrúi staðfestir að umrædd starfsemi er í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins og gerir því ekki athugasemdir vegna tiltekinnar starfsemi í umræddu húsnæði.
Byggingarfulltrúi vill árétta að umsækjandi ber ábyrgð á að húsnæðið uppfylli skilyrði um brunavarnir og að húsnæðið sé fullnægjandi m.t.t. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir. Áréttað er að neysluvatn á staðnum þarf að uppfylla kröfur um gæði vatns skv. reglugerð nr. 536/2001 m.s.br.
Byggingarfulltrúi staðfestir að umrædd starfsemi er í samræmi við samþykkta notkun húsnæðisins og gerir því ekki athugasemdir vegna tiltekinnar starfsemi í umræddu húsnæði.
Byggingarfulltrúi vill árétta að umsækjandi ber ábyrgð á að húsnæðið uppfylli skilyrði um brunavarnir og að húsnæðið sé fullnægjandi m.t.t. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir. Áréttað er að neysluvatn á staðnum þarf að uppfylla kröfur um gæði vatns skv. reglugerð nr. 536/2001 m.s.br.
10.Bjallabrún, L228760. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
2506056
ýslumaður Suðurlands óskar eftir umsögn vegna beiðni Gísla Heiðars Bjarnasonar um rekstrarleyfi fyrir gistingu á lóðinni Bjallabrún, L228760, Rangárþingi ytra. Umsókn barst 30.5.2025.
Með fyrirvara um jákvæða afstöðu eldvarnareftirlits
Fundi slitið - kl. 10:00.
-Hönnunarstjóri hefur tilnefnt aðra hönnuði og þeir staðfest sig
-Hönnuðir hafa undirritað uppdrætti með rafrænni áritun sinni.
-Skráningartafla hefur borist.
-Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og lagt fram starfsábyrgðartryggingu.
-Byggingarstjóri hefur tilnefnt alla iðnmeistara og þeir staðfest sig á verkið.
-Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd.
Við yfirferð aðaluppdrátta voru eftirfarandi athugasemdir gerðar:
Íbúðarhúsið fellur undir notkunarflokk 3, en ekki 2.
Brunakafli í byggingarlýsingu á ekki við íbúðarhús.
Ekki verður um urðun sorps að ræða innan svæðis.
Ekki er um frístundasvæði að ræða.