85. fundur 28. október 2024 kl. 08:15 - 08:36 Slökkvistöðinni Hellu

1.Brunavarnir Rangárvallasýslu bs.; Fjárhagsáætlun 2025

2409093

Lögð fram drög að fjárhagsáætlun 2025 fyrir Brunavarnir Rangárvallasýslu bs.
Margrét Jóna Ísólfsdóttir fjármálastjóri Rangárþings eystra fer yfir drög að fjárhagsáætlun Brunavarna Rangárvallasýslu bs fyrir árið 2025.
Stjórn samþykkir fjárhagsáætlun fyrir sitt leyti og vísar henni til staðfestingar aðildar sveitarfélaga.