36. fundur 09. apríl 2025 kl. 08:15 - 09:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir formaður
  • Eggert Valur Guðmundsson varaformaður
  • Ingvar Pétur Guðbjörnsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Klara Viðarsdóttir
  • Jón G. Valgeirsson
Fundargerð ritaði: Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri
Einnig sátu fundinn Viðar M. Þorsteinsson, Þórunn Dís Þórunnardóttir, Eydís Þ. Indriðadóttir og Björk Grétarsdóttir sveitarstjórnarfulltrúar. Einnig sátu fundinn Haraldur Örn Reynisson og Steinunn Árnadóttir, endurskoðendur á fjarfundi og Klara Viðarsdóttir, fjármálastjóri.

1.Ársreikningur 2024 Rangárþing ytra

2503030

Trúnaðarmál
Haraldur Örn Reynisson, löggiltur endurskoðandi sveitarfélagsins ásamt Steinunni Árnadóttur endurskoðanda, fóru yfir ársreikning Rangárþings ytra fyrir árið 2024 í fjarfundi.

Byggðarráð samþykkir að vísa framlögðum ársreikningi Rangárþings ytra fyrir árið 2024, með undirritun sinni, til endurskoðunar og leggur fyrir sveitarstjórn til afgreiðslu.

Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 09:00.