Einnig sat fundinn undir lið 1. Klara Viðarsdóttir.
1.Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum - Golfklúbburinn Hellu
1902006
Golfklúbburinn Hellu óskar eftir styrk.
Golfklúbburinn óskar eftir styrk á móti fasteignagjöldum ársins 2019. Tillaga um að samþykkja styrkinn skv. gildandi reglum sveitarfélagsins um slíka styrki.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
2.Stefnumótun í málefnum barna - barnamálaráðherra
1902032
Bréf frá félags- og barnamálaráðherra.
Lagt fram til kynningar.
3.Votlendissjóðurinn - kynning
1902027
Sveinn Runólfsson ofl. koma í heimsókn og kynna starfsemi Votlendssjóðsins.
Fulltrúar Votlendissjóðsins komu til fundar og kynntu starfsemina. Gestir voru þeir Sveinn Runólfsson og Ólafur Eggertsson stjórnarmenn og Bjarni Jónsson framkvæmdastjóri sjóðsins. Byggðarráð þakkar mjög góða kynningu.
Tillaga um að fela sveitarstjóra að gera áætlun um mat á kolefnisspori sveitarsfélagsins og leggja fyrir næsta sveitarstjórnarfund.
Samþykkt samhljóða.
Tillaga um að fela sveitarstjóra að gera áætlun um mat á kolefnisspori sveitarsfélagsins og leggja fyrir næsta sveitarstjórnarfund.
Samþykkt samhljóða.
4.Félags- og skólaþjónusta - 36 fundur
1902035
Fundargerð frá 21022019
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.SOS - stjórnarfundur 277
1902022
Fundargerð frá 18022019
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Breytingar á barnalögum - í samráðsgátt
1902034
Drög að frumvarpi til breytinga á barnalögum nr. 76/2003 og fleiri lögum (skipt búseta og meðlag).
Lagt fram til kynningar.
7.Skjól. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis í flokki II.
1902018
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna rekstrarleyfis.
Tillaga er um að byggðarráð Rangárþings ytra geri ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis til Árbæjarfoss ehf til gistingar í flokki II, tegund B á gististaðnum Loa's Nest, Skjóli, Rangárþingi ytra.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
8.Beindalsholt. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
1902031
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna rekstrarleyfis.
Tillaga er um að byggðarráð Rangárþings ytra geri ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis til Massa ehf til gistingar í flokki II, tegund G á gististað, Beindalsholti, Rangárþingi ytra.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
9.Til umsagnar 255. mál
1902026
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur.
Lagt fram til kynningar.
10.Til umsagnar 296. mál
1902023
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um velferðartækni.
Lagt fram til kynningar.
11.Oddi bs - 8
1902018F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Ósk um styrk á móti fasteignagjöldum - Skytturnar
1902033
Skotfélagið Skytturnar leggja fram ósk.
Skytturnar óska eftir styrk á móti fasteignagjöldum ársins 2019. Tillaga um að samþykkja styrkinn skv. gildandi reglum sveitarfélagsins um slíka styrki.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
13.Erindi og fyrispurnir frá Á-lista 2019
1901018
Fyrirspurnir lagðar fram á byggðarráðsfundi.
9.1 Skipurit Rangárþings ytra
Undirrituð leggur til að skipurit Rangárþings ytra verði tekið til endurskoðunar og birt á heimasíðu sveitarfélagsins.
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Samþykkt samhljóða.
9.2 Framkvæmdir á Þrúðvangi 18, kostnaður
Undirrituð óskar eftir að fá yfirlit yfir kostnað á framkvæmdum við nýja leikskóladeild á Þrúðvangi 18.
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir.
Sveitarstjóra falið að taka þessar tölur saman og leggja fram á næsta sveitarstjórnarfundi.
Undirrituð leggur til að skipurit Rangárþings ytra verði tekið til endurskoðunar og birt á heimasíðu sveitarfélagsins.
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Samþykkt samhljóða.
9.2 Framkvæmdir á Þrúðvangi 18, kostnaður
Undirrituð óskar eftir að fá yfirlit yfir kostnað á framkvæmdum við nýja leikskóladeild á Þrúðvangi 18.
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir.
Sveitarstjóra falið að taka þessar tölur saman og leggja fram á næsta sveitarstjórnarfundi.
14.Samningur GHR og Rangárþings ytra
1902038
Tillaga að samningi milli Golfklúbbsins Hellu og Rangárþings ytra.
Lögð fram tillaga að samstarfssamningi við Golfklúbbinn Hellu. Samningurinn er til fjögurra ára og gerir ráð fyrir heildarstyrkur til sveitarinnar nemi 700.000 kr árlega.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
15.Samningur FBSH við Rangárþing ytra
1702028
Tillaga að endurskoðuðum samningi við Flugbjörgunarsveitina á Hellu
Lögð fram tillaga að endurskoðuðum samstarfssamningi við Flugbjörgunarsveitina á Hellu. Samningurinn er til fjögurra ára og gerir ráð fyrir að heildarstyrkur til sveitarinnar nemi 2.000.000 kr árlega.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
16.Guðrúnartún - gatnagerð
1902030
Undirbúningur áætlunar og drög að tillögum.
Lögð fram áætlun um gatnagerð í Guðrúnartúni. Tillaga um að gera verðkönnun meðal jarðvinnuverktaka í Rangárvallasýslu. Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
17.Undirbúningur fyrir nýjan leikskóla á Hellu
1810068
Skipun faghópshóps vegna undirbúnings.
Tillaga um að hefja undirbúning fyrir byggingu á nýjum leikskóla á Hellu. Lagt til að mynda faghóp sem vinni að þessum undirbúningi og eru eftirtalin tilnefnd í hópinn:
Björk Grétarsdóttir formaður Odda bs, Rósa Hlín Óskarsdóttir og Sigrún Björk Benediktsdóttir leikskólastjórar, Heimir Hafsteinsson umsjónarmaður fasteigna, Haraldur Birgir Haraldsson skipulags- og byggingarfulltrúi, Klara Valgerður Brynjólfsdóttir formaður foreldrafélags Heklukots, Haraldur Eiríksson og Margrét Harpa Guðsteinsdóttir úr Byggðarráði.
Fyrstu skrefin í starfi faghópsins væru að kynna sér nýlegar framkvæmdir á þessu sviði en faghópnum er ætlað að leggja fram tillögur um hvaða útfærsla skuli valin. Reiknað er með að hópurinn hittist á fyrsta fundi í mars. Björk Grétarsdóttir kallar hópinn saman og stýrir honum.
Samþykkt samhljóða.
Björk Grétarsdóttir formaður Odda bs, Rósa Hlín Óskarsdóttir og Sigrún Björk Benediktsdóttir leikskólastjórar, Heimir Hafsteinsson umsjónarmaður fasteigna, Haraldur Birgir Haraldsson skipulags- og byggingarfulltrúi, Klara Valgerður Brynjólfsdóttir formaður foreldrafélags Heklukots, Haraldur Eiríksson og Margrét Harpa Guðsteinsdóttir úr Byggðarráði.
Fyrstu skrefin í starfi faghópsins væru að kynna sér nýlegar framkvæmdir á þessu sviði en faghópnum er ætlað að leggja fram tillögur um hvaða útfærsla skuli valin. Reiknað er með að hópurinn hittist á fyrsta fundi í mars. Björk Grétarsdóttir kallar hópinn saman og stýrir honum.
Samþykkt samhljóða.
18.Trúnaðarmál 28022019
1902029
Fært í trúnaðarmálabók.
19.Vikurnám
1902019
Forsætisráðuneytið hefur nú til skoðunar að bjóða út frekara vikurnám í þjóðlendunni Landmannaafrétti innan stjórnsýslumarka Rangárþins ytra. Ráðuneytið óskar eftir áliti sveitarfélagsins á þessari fyrirætlan.
Tillaga er um að sveitarstjórn geri ekki athugasemdir við þá fyrirætlan Forsætisráðuneytisins að bjóða út frekara vikurnám í þjóðlendunni með því skilyrði að þeir fjármunir sem munu renna í ríkissjóð vegna vikurnámsins verði nýttir til að klæða þá 13.5 km Landvegarins sem liggur framhjá umræddum vikurnámum og þykir einn versti vegur héraðsins ef ekki landsins.
Samþykkt samhljóða.
Jafnframt er málinu vísað til kynningar í Hálendisnefnd.
Samþykkt samhljóða.
Jafnframt er málinu vísað til kynningar í Hálendisnefnd.
20.Rekstraryfirlit 25022019
1902025
Yfirlit um rekstur janúar 2019
Lagt fram yfirlit um rekstur sveitarfélagsins í janúar 2019.
Fundargerð yfirlesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 18:40.