1. fundur 08. janúar 2015 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Arndís Fannberg
  • Hjalti Tómasson
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
  • Nanna Jónsdóttir
  • Renate Hannemann
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir
  • Ágúst Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri

1.Erindisbréf fræðslunefndar

1411083

Endurskoðun og ábendingar fræðslunefndar

2.Námskeið vegna fræðslunefndar

1501015

Námskeið fyrir fræðslunefndir, nám fyrir ófaglærða á leikskólum

3.Fundaplan fræðslunefndar

1501016

Tillögur að fundaplani og efnistökum

4.Skólastefna Rangárþings ytra

1411084

Drög að skólastefnu

Fundi slitið.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?