7. fundur 30. maí 2023 kl. 16:30 - 19:15 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Erla Sigríður Sigurðardóttir formaður
  • Viðar M. Þorsteinsson aðalmaður
  • Magdalena Przewlocka aðalmaður
  • Sóley Margeirsdóttir aðalmaður
  • Lárus Jóhann Guðmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Eiríkur Vilhelm Sigurðarson embættismaður
  • Ragnar Ævar Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Erla Sigríður Sigurðardóttir formaður

1.Erindisbréf nefnda - endurskoðun

2207031

Erindisbréf Heilsu-, íþrótta-, og tómstundanefndar lagt fram.
Farið verður yfir hlutverk nefndarinnar.
Nefndinn fór yfir erindisbréfið og leggur til að fara verði yfir orðalag, reglugerðir og skýra heimildir nefnda til ákvörðunartöku. Uppfæra þarf nafn nefndarinnar og valdsvið hennar.

2.Íþróttamaður ársins 2022

2305044

Fara yfir tilnefningar og velja íþróttamanni ársins 2022 í Rangárþingi ytra.
Auglýst verður eftir tilnefningar frá íbúum í sveitarfélagsins í næstu Búkollu og gegnum heimasíðu sveitarfélagsins. Sendur verður póstur um tilnefningar til félagana þar sem tímafrestur var frekar knappur.

3.Íþróttamaður ársins 2022

2305044

Fara yfir reglugerð fyrir val á íþróttamanni ársins í Rangárþingi ytra og leggja til breytingar ef það á við.
Nefndinn leggur til að farið verði í breytingar á reglugerð um val á íþróttamanni ársins fyrir keppnisárið 2023.

4.Sundlaugin á Laugarlandi opnunartímar

2305045

Tillaga um opnunartími sundlaugarinnar á Laugalandi sumarið 2023.
Fagnaðarefni að sundlauginn verði opin þrátt fyrir að tjaldsvæðið verði lokað í sumar.

5.Sundlaugin á Laugarlandi opnunartímar

2305045

Lagt er til að opnunartímar í sundlauginni á Laugarlandi verðri endurskoðaðir fyrir vetrar opnun sem tekur gildi 21 ágúst 2023.
Samþykkt að endurskoða opnartíma til reynslu fram að áramótum á Laugalandi. Forstöðumaður sundlauga falið að vinna verkefni áfram í samráði við nefndina.

6.Úthlutanir og forgangsröðun aðgangs af íþróttahúsum

2305046

Tillaga um úthlutanir á tímum í íþróttahúsum sveitarfélagsins.

7.Kynning á sumarbæklingi

2305047

Kynning á sumarbæklingi Rangarþings ytra fyrir sumarið 2023.
Fögnum framtakinu og gerð sumarbæklings sveitarfélagsins.

8.Kynning á framkvæmdum við skólasvæðinu á Hellu

2305048

Kynning á framkvæmdum við skólasvæðinu á Hellu.
Mikilvægt að finna útisvæði fyrir grunnskólabörnin á meðan á framkvæmdum stendur.

9.Ársskýrsla 2022

2305001

Kynning á ársskýrslu Íþróttafélagsins Garps fyrir 2022.
Þökkum Garpi fyrir að senda nefndinni ársskýrslu sina. Gaman að sjá fjölbreytilega í starfi Garps.

10.Tillaga D-listans um bætta samþættingu skóla-, íþrótta- og tómstundastarfs

2209037

Tillaga D-listans um bætta samþættingu skóla-, íþrótta og tómstundastarfs.

Farið yfir niðurstöður frá fundum með skólastjórendum.

11.Tillaga D-listans um bætta samþættingu skóla-, íþrótta- og tómstundastarfs

2209037

Tillaga D-listans um bætta samþættingu skóla-, íþrótta og tómstundastarfs.

Fulltrúar D-lista Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórn Rangárþings ytra leggja til að Heilsu-, íþróttaog tómstundanefnd verði falið að gera tillögur að bættri samþættingu skóla-, íþrótta- og
tómstundastarfs í sveitarfélaginu. Hópurinn vinni náið með skólastjórnendum og fulltrúum íþróttaog tómstundafélaga. Samhliða verði skoðað með hvaða hætti megi nýta íþróttamannvirki
sveitarfélagsins sem best sem og að koma upp akstri á milli skólasvæða eftir að skóla lýkur til að
samþættingin nái tilætluðum árangri. Hópurinn skili tillögum og kostnaðargreiningum til
sveitarstjórnar fyrir árslok.

Fara yfir áframhaldandi vinnu nefndarinnar um málið.
Fylgja eftir málinu í haust þegar skólar hefjast. Vinna málið í samhlíða fjárhagsáætlunar gerð fyrir 2024.

Sniðugt væri að prufukeyra sambærilegt verkefni með þeim íþróttagreinum sem eru nú þegar í samþættingu.

12.Frístundastyrkir

2209020

Kynning á stöðu úthlutanir frístundastyrks frá ármótum til maí 2023.

13.Verkfallsboðun félagsmanna FOSS.BSRB

2305049

Kynning á áhrifum yfirvonandi verkfall hjá félagsmönnunum hjá FOSS/BSRB í íþróttamiðstöðum sveitarfélagsins.

14.Akstursíþróttasvæði deiliskipulag

2203010

Umgengis og öryggisreglur sem gilda fyrir akstursíþróttasvæði umf.Heklu.

Fundi slitið - kl. 19:15.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?