17. fundur 25. október 2021 kl. 17:30 - 18:20 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Björk Grétarsdóttir formaður
  • Erna Sigurðardóttir aðalmaður
  • Guðmundur Jónasson aðalmaður
  • Jóhanna Hlöðversdóttir aðalmaður
  • Sigdís Oddsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Eiríkur Vilhelm Sigurðarson ritari
  • Ragnar Ævar Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson markaðs- og kynningarfulltrúi

1.Endurskoðun á framtíðarsýn í íþróttamálum og aðstöðumálum til íþróttaiðkunar

2110003

Farið hefur verið yfir skýrsluna eftir umræður á síðasta fundi. Fyrir liggur endurskoðuð framtíðarsýn í íþróttamálum og aðstöðumálum til íþróttaiðkunar.
Nefndin samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi endurskoðun á framtíðarsýn.

2.Fjárhagsáætlun 2022 - heilsu-, íþrótta- og tómstundanefnd

2110002

Tillögur frá heilsu- íþrótta- og tómstundanefnd vegna fjárhagsáætlunar 2022.
Nefndin leggur til að sérstaklega verði veitt fjármagn til þriggja verkefna þ.e. Skate Park Hella, Útisvæði á Hellu og Heilsueflandi samfélag. Nánari upplýsingar um hvert verkefni eru í meðfylgjandi minnisblaði.

Fundi slitið - kl. 18:20.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?