1.Heilsueflandi samfélag 2022 - 2026
2208039
Fyrsti fundur nýs stýrihóps heilsueflandi samfélags. Kynning á verkefninu heilsueflandi samfélag.
Stýrihópurinn hittist ásamt sveitastjóra og ræddi verkefnið og kynntist. Íþrótta og fjölmenningarfulltrúi kynnti verkefnið og renndi í gegnum Heilsueflandi samfélag á vef landlæknisembættis og renndi yfir skýrslu skilgreining hlutverks stýrihóps sem var gerð fyrir sveitastjórn. Fyrir næsta fund var ákveðið að allir myndu taka saman það sem vel er gert í samfélaginu fyrir heilsueflandi og renna yfir það á næsta fundi.
Fundi slitið - kl. 13:00.