Hreppsnefnd Rangárþings ytra
Fundargerð
- fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2006 - 2010, haldinn að Laugalandi í Holtum, miðvikudaginn 14. júní 2006, kl. 16:00.
Mætt: Þorgils Torfi Jónsson, Ingvar Pétur Guðbjörnsson, Sigurbjartur Pálsson, Helga Fjóla Guðnadóttir, Ólafur E. Júlíusson, Guðfinna Þorvaldsdóttir og Kjartan G. Magnússon. Að auki situr fundinn Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri, sem ritar fundargerð.
Sigurbjartur Pálsson boðar og setur fundinn í krafti starfsaldurs í sveitarstjórn og lífaldurs. Sigurbjartur stjórnar fundinum fram yfir kjör oddvita.
Borin upp tillaga um að við boðaða dagskrá bætist liðir nr. 7.2, 10.7, 10,8 og 10.9.
Samþykkt samhljóða.
- Skýrsla kjörstjórnar um sveitarstjórnarkosningarnar 27. maí 2006 og kjörbréf:
Lagt fram bréf frá kjörstjórn Rangárþings ytra við sveitarstjórnarkosningarnar 27. maí 2006, dagsett 6. júní 2006. Með bréfinu fylgir afrit af skýrslu kjörstjórnarinnar til Hagstofu Íslands um kosningarnar og afrit af kjörbréfum til aðal- og varamanna í sveitarstjórn Rangárþings ytra.
Til kynningar.
- Kosningar í embætti sveitarstjórnar Rangárþings ytra:
2.1 Kjör oddvita til eins árs: Eftirfarandi tillaga lögð fram um kjör oddvita:
Þorgils Torfi Jónsson, Freyvangi 6, 850 Hellu, verði oddviti 2006 - 2007.
Samþykkt samhljóða.
Nýkjörinn oddviti, Þorgils Torfi Jónsson, tekur við fundarstjórn.
2.2 Kjör varaoddvita til eins árs: Eftirfarandi tillaga lögð fram um kjör varaoddvita:
Ingvar P. Guðbjörnsson, Nestúni 8, 850 Hellu, verði varaoddviti 2006 - 2007.
Samþykkt samhljóða.
2.3 Kjör hreppsráðs til eins árs: Lögð fram tillaga um að eftirtaldir hreppsnefndarfulltrúar skipi hreppsráð 2006 - 2007:
Aðalmenn:
Sigurbjartur Pálsson, Skarði, Þykkvabæ, 851 Hella
Ingvar P. Guðbjörnsson, Nestúni 8, 850 Hella
Guðfinna Þorvaldsdóttir, Saurbæ, 851 Hella
Samþykkt samhljóða.
Til vara:
Þorgils Torfi Jónsson, Freyvangi 6, 850 Hella
Helga Fjóla Guðnadóttir, Skarði, Landsveit, 851 Hella
Ólafur Júlíusson, Nestúni 1, 850 Hella
Samþykkt samhljóða.
2.4 Kjör formanns og varaformanns hreppsráðs til eins árs: Lögð fram eftirfarandi tillaga:
Sigurbjartur Pálsson, Skarði, Þykkvabæ, 851 Hella, verði formaður 2006 - 2007.
Ingvar P. Guðbjörnsson, Nestúni 8, 850 Hella, verði varaformaður 2006 - 2007.
Samþykkt samhljóða.
2.5 Kjör kjörstjórnar: Lögð fram eftirfarandi tillaga:
Aðalmenn:
Valur Haraldsson, formaður, Heiðvangi 10, 850 Hella.
Sigrún K. Sveinbjarnardóttir, Bogatúni 36, 850 Hella.
Einar Hafsteinsson, Hábæ 1, Þykkvabæ, 851 Hella.
Til vara:
Bragi Gunnarsson, Nestúni 2, 850 Hella.
Ólafur Helgason, Ártúni 2, 850 Hella.
Bogi Thorarensen, Helluvaði 1, 850 Hella.
Samþykkt samhljóða.
2.6 Kjör skoðunarmanna ársreikninga: Lögð fram eftirfarandi tillaga:
Aðalmenn:
Knútur Scheving, Freyvangi 19, 850 Hella.
Halldóra J. Þorvarðardóttir, Fellsmúla, 851 Hella.
Samþykkt samhljóða.
Til vara:
Valmundur Gíslason, Flagbjarnarholti, 851 Hella
Lúðvík Bergmann, Bakkakoti 1, 861 Hvolsvöllur
Samþykkt samhljóða.
- Ráðning sveitarstjóra:
Lögð fram tillaga um að oddvita verði falið að auglýsa eftir aðila til að gegna starfi sveitarstjóra kjörtímabilið 2006 - 2010.
Samþykkt samhljóða.
Lögð fram tillaga um að oddvita verði falið að ganga frá samningi við Guðmund Inga, sveitarstjóra um sérstök verkefni á tímabilinu júlí til desember 2006 og starfslok.
Samþykkt samhljóða.
- Ráðning ritara fundargerða sveitarstjórnar:
Fyrir liggur að ritari fundargerða fyrri sveitarstjórnar hefur beðist undan því að halda því verkefni áfram.
Lögð fram tillaga um að Óli Már Aronsson verði ráðinn fundarritari sveitarstjórnar fyrst um sinn.
Samþykkt samhljóða.
- Fundartímar hreppsnefndar og hreppsráðs:
Lögð fram tillaga um að fundartímar hreppsnefndar verði að jafnaði á fyrsta miðvikudegi í hverjum mánuði, kl. 16.00.
Samþykkt samhljóða.
Lögð fram tillaga um að fundartímar hreppsráðs verði að jafnaði 2. og 4. fimmtudag hvers mánaðar, kl. 13.00.
Samþykkt samhljóða.
- Kjör nefnda, ráða og stjórna:
Lögð fram tillaga um að eftirtaldar nefndir, ráð og stjórnir verði skipaðar þeim sem upp eru taldir:
Héraðsnefnd:
Aðalmenn:
Þorgils Torfi Jónsson, Freyvangi 6, 850 Hellu
Sigurbjartur Pálsson, Skarði, Þykkvabæ, 851 Hella
Kjartan G. Magnússon, Hjallanesi 2, 851 Hella
Til vara:
Ingvar P. Guðbjörnsson, Nestúni 8, 850 Hella
Helga Fjóla Guðnadóttir, Skarði, Landsveit, 851 Hella
Ólafur Júlíusson, Nestúni 1, 850 Hella
Fræðslunefnd:
Aðalmenn:
Ingvar P. Guðbjörnsson, Nestúni 8, 850 Hella - formaður
Valgerður Brynjólfsdóttir, Leirubakka, 851 Hella
Ragnar Pálsson, Heiðvangi 21, 850 Hella
Magnús Jóhannsson, Freyvangi 22, 850 Hella
Guðfinna Þorvaldsdóttir, Saurbæ, 851 Hellu
Til vara:
Jarþrúður K. Guðmundsdóttir, Fornasandi 5, 850 Hella
Hjalti Tómasson, Freyvangi 21, 850 Hella
Sigríður Arndís Þórðardóttir, Þjóðólfshaga, 851 Hella
Anna Björg Stefánsdóttir, Hrólfsstaðahelli, 851 Hellu
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Lambhaga, 851 Hellu
Stjórn Eignaumsjónar:
Aðalmenn:
Þorgils Torfi Jónsson, Freyvangi 6, 850 Hellu - formaður
Engilbert Olgeirsson, Nefsholti 1b, 851 Hella
Þröstur Sigurðsson, Geitasandi 3, 850 Hella
Bjarni Jónsson, Selalæk 2, 851 Hella
Pálmi Sævar Þórðarson, Rauðalæk, 851 Hella
Til vara:
Karl Sigurðsson, Nestúni 3, 850 Hella
Guðni Guðjónsson, Hrauk, 851 Hella
Hannes Birgir Hannesson, Arnkötlustöðum, 851 Hella
Guðfinna Þorvaldsdóttir, Saurbæ, 851 Hella
Sveinn Sigurjónsson, Galtalæk, 851 Hella
Skipulags- og byggingarnefnd:
Aðalmenn:
Sigurbjartur Pálsson, Skarði, Þykkvabæ, 851 Hella - formaður
Guðjón Sigurðsson, Kirkjubæ, 851 Hella
Valmundur Gíslason, Flagbjarnarholti, 851 Hella
Sigfús Davíðsson, Arnarsandi 4, 850 Hella
Elías Pálsson, Saurbæ, 851 Hella
Til vara:
Þórhallur Svavarsson, Fornasandi 4, 850 Hella
Már Adolfsson, Heiðvangi 8, 850 Hella
Daníel Magnússon, Akbraut, 851 Hella
Sigurbjörn Gunnarsson, Ásamýri, 851 Hella
Guðmundur Ómar Helgason, Lambhaga, 851 Hella
Atvinnu- og menningarnefnd:
Aðalmenn:
Gísli Stefánsson, Heiðvangi 6, 850 Hella - formaður
Heimir Hafsteinsson, Smáratúni, Þykkvabæ, 851 Hella
Steindór Tómasson, Bergöldu 2, 850 Hella
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Lambhaga, 851 Hella
Þorbergur Albertsson, Freyvangi 7, 850 Hella
Til vara:
Ómar Diðriksson, Brúnöldu 6, 850 Hella
Þorsteinn Ingvarsson, Birkiflöt, 851 Hella
Sólrún H. Guðmundsdóttir, Baugöldu 1, 850 Hella
Pálmi Sævar Þórðarson, Rauðalæk, 851 Hella
Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir, Bergöldu 1, 850 Hella
Íþrótta- og æskulýðsnefnd:
Aðalmenn:
Helga Fjóla Guðnadóttir, Skarði, Landsveit, 851 Hella - formaður
Snæbjört Ýrr Einarsdóttir, Hjarðarbrekku, 851 Hella
Valsteinn Stefánsson, Breiðöldu 1, 850 Hella
Guðni Sighvatsson, Lyngási, 851 Hella
Anna Björg Stefánsdóttir, Hrólfsstaðahelli, 851 Hella
Til vara:
Lovísa Björk Sigurðardóttir, Heiðvangi 13, 850 Hella
Helgi Benediktsson, Austvaðsholti 1c, 851 Hella
Ívar Örn Svavarsson, Hólavangi 26, 850 Hella
Guðmundur Jónasson, Bolöldu 3, 850 Hella
Sigurður Rúnar Sigurðsson, Bergöldu 1, 850 Hella
Félagsmálanefnd:
Aðalmenn:
Lovísa Björk Sigurðardóttir, Heiðvangi 13, 850 Hella - formaður
Helena Benónýsdóttir, Hábæ 1, 851 Hella
Þórhallur J. Svavarsson, Fornasandi 4, 850 Hella
Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir, Bergöldu 1, 850 Hella
Hafdís Garðarsdóttir, Arnarsandi 4, 850 Hella
Til vara:
Helena Kjartansdóttir, Drafnarsandi 3, 850 Hella
Vilborg Gísladóttir, Fosshólum, 851 Hella
Víglundur Kristjánsson, Þrúðvangi 8, 850 Hella
Guðmundur Ómar Helgason, Lambhaga, 851 Hella
Jón Jónsson, Þrúðvangi 28, 850 Hella
Umhverfisnefnd:
Aðalmenn:
Þórhallur Jón Svavarsson, Fornasandi 4, 850 Hella - formaður
Valdimar Óskarsson, Bjóluhjáleigu, 851 Hella
Dýrfinna Kristjánsdóttir, Þrúðvangi 22, 850 Hella
Magnús Jóhannsson, Freyvangi 22, 850 Hella
Þórunn Ragnarsdóttir, Reiðholti, 851 Hella
Til vara:
Guðrún Dröfn Ragnarsdóttir, Heiðvangi 21, 850 Hella
Inga Jóna Kristinsdóttir, Hólavangi 5, 850 Hella
Halldóra Gunnarsdóttir, Rósalundi, 851 Hella
Jón Ragnar Björnsson, Arnarsandi 3, 850 Hella
Sigrún Leifsdóttir, Hraunöldu 6, 850 Hella
Jafnréttisnefnd:
Aðalmenn:
Íris Björk Sigurðardóttir, Drafnarsandi 6, 850 Hella - formaður
Heiðrún Ólafsdóttir, Freyvangi 12, 850 Hella
Jónína Guðrún Magnúsdóttir, Arnarsandi 3, 850 Hella
Til vara:
Þórhallur J. Svavarsson, Fornasandi 4, 850 Hella
Vilborg Gísladóttir, Fosshólum, 851 Hella
Pálmi Sævar Þórðarson, Rauðalæk, 851 Hella
Hálendisnefnd:
Árni Þór Guðmundsson, Drafnarsandi 7, 850 Hella - formaður
Jón Gunnar Benediktsson, Austvaðsholti 1b, 851 Hella
Margrét Eggertsdóttir, Köldukinn, 851 Hella
Til vara:
Óskar Ólafsson, Bjóluhjáleigu, 851 Hella
Valtýr Valtýsson, Meiri-Tungu 1b, 851 Hella
Yngvi Harðarson, Önnuparti, 851 Hella
Stjórn Lundar, hjúkrunar- og dvalarheimilis:
Aðalmenn:
Sigurbjartur Pálsson, Skarði, Þykkvabæ, 851 Hella
Guðfinna Þorvaldsdóttir, Saurbæ, 851 Hella
Til vara:
Helga Fjóla Guðnadóttir, Skarði, Landsveit, 851 Hella
Kjartan G. Magnússon, Hjallanesi 2, 851 Hella
Barnaverndarnefnd:
Sigrún Ólafsdóttir, Útskálum 5, 850 Hella
Til vara:
Særún Sæmundsdóttir, Smáratúni, Þykkvabæ, 851 Hella
Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar 1 fulltrúi (nytjaréttarhafar tilnefni hina 2)
Aðalmaður:
Ingimar Ísleifsson, Sólvöllum, 851 Hella - formaður
Til vara:
Ari Árnason, Helluvaði 4, 850 Hella
Fjallskilanefnd Landmannaafréttar 1 fulltrúi (nytjaréttarhafar tilnefna hina 2)
Aðalmaður:
Kristinn Guðnason, Árbæjarhjáleigu, 851 Hella - formaður
Til vara:
Jón Gunnar Benediktsson, Austvaðsholti 1b, 851 Hella
Búfjáreftirlitsnefnd Rangárvallasýslu
Aðalmaður:
Erlendur Ingvarsson, Skarði, Landsveit, 851 Hella
Samráðsnefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps (4 fulltrúar oddviti + hreppsráð)
Aðalmenn:
Þorgils Torfi Jónsson, Freyvangi 6, 850 Hella
Sigurbjartur Pálsson, Skarði, Þykkvabæ, 851 Hella
Ingvar P. Guðbjörnsson, Nestúni 8, 850 Hella
Guðfinna Þorvaldsdóttir, Saurbæ, 851 Hella.
Til vara:
Helga Fjóla Guðnadóttir, Skarði, Landsveit, 851 Hella
Ólafur E. Júlíusson, Nestúni 1, 850 Hella.
Samþykkt samhljóða.
- Tengibygging á milli Suðurlandsvegar 1 og 3:
7.1 Fundargerð vinnuhóps og tillaga frá 8. júní 2006:
Lögð fram fundargerð frá sameiginlegum fundi vinnuhóps um stjórnsýsluhús með vinnuhópi Verkalýðshúss frá 8/6 2006. Í fundargerðinni kemur fram tillaga um að samþykkt verði af eigendum Suðurlandsvegar 1 og 3, þ.e. þeirra sem standa að vinnuhópi Verkalýðshússins, að gengið verði til stofnunar félags um byggingu tengibyggingar á milli Suðurlandsvegar 1 og 3. Tilgangur með stofnun félagsins verði, að því verði falið verkefnið að byggja fyrirhugaða tengibyggingu, afla leigjenda og sjá um rekstur hennar. Farið er fram á að framangreindir eigendur skipi fulltrúa sína til þess að vinna að undirbúningi og stofnun félagsins.
Með fylgir hugmynd frá Arkform teiknistofu um hugsanlegar stærðir tengibyggingar og kjallara hennar og hugmynd um verslunar og þjónustubyggingu á baklóðum Suðurlandsvegar 1 og 3 ásamt kostnaðarmati sömu bygginga.
7.2 Fundargerð frá 13. júní 2006: Fundað var með Guðjóni Magnússyni, arkitekt og Ómari Ásgeirssyni bakara um mögulega leigu Kökuvals á húsnæði í tengibyggingunni og hugsanlega stærð og fyrirkomulag þess húsnæðis sbr. umræðu á fundi vinnuhópsins þ. 8. júní 2006. Næsti fundur er áætlaður þriðjudaginn 20. júní n.k. og að þá verði einnig
boðaðir fulltrúar frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands til kynningar á verkefninu og umræðu um þátttöku stofnunarinnar.
Lögð fram tillaga um að í vinnuhópi af hálfu Rangárþings ytra um undirbúning verkefnisins verði Þorgils Torfi Jónsson, Sigurbjartur Pálsson, Guðmundur Ingi Gunnlaugsson og Guðfinna Þorvaldsdóttir.
Samþykkt samhljóða.
Framangreindar fundargerðir samþykktar samhljóða.
- Eyjólfur Guðmundsson 5/6 2006:
Lagt fram bréf frá Eyjólfi Guðmundssyni, Sólvallagötu 45 í Reykjavík, dagsett 5. júní 2006 um veðurathuganir og veðurfregnir frá Hellu. Eyjólfur mælist til þess að sveitarstjórnin knýji á um uppsetningu veðurmyndavélar á Hellu.
Til kynningar.
Samþykkt samhljóða að Eyjólfi verði þakkað fyrir auðsýndan áhuga fyrir málefninu og jafnframt bent á að sveitarstjórnin muni fylgjast með þróunninni varðandi veðurfregnir frá Hellu.
- Fundarboð, námskeið, ráðstefnur, þjónusta og umsóknir um styrki:
9.1 Fræðslunet Suðurlands 9/6 2006 - boð á hátíðarfund vegna útskriftar kandidata.
9.2 SASS 2/6 2006 - tilkynning um ársþing 7. og 8. september 2006.
9.3 Umf. Merkihvoll og Umf. Ingólfur 5/6 2006 - umsókn um styrk vegna leikjanámskeiðs að
upphæð kr. 250.000.
Kjartan G. Magnússon tekur ekki þátt í umræðu og afgreiðslu umsóknarinnar.
Samþykkt samhljóða með 6 atkvæðum að veita umsóttan styrk og jafnframt er íþrótta- og æskulýðsnefnd falið að gera sambærilegan samstarfssamning við þessi ungmennafélög og gerðir hafa verið við önnur íþrótta- og ungmennafélög.
- Annað efni til kynningar:
10.1 Samþykkt um stjórn og fundarsköp Rangárþings ytra.
10.2 Sveitarstjórnarlög nr. 45/1998.
10.3 Starfsmannastefna, jafnréttisáætlun, samræmdar reglur um kjör og hlunnindi og
skipurit fyrir Rangárþing ytra.
10.4 Jafnréttisstofa - Félagsmálaráðuneytið - kynning fyrir sveitarstjórnarmenn.
10.5 Félagsmálaráðuneytið-Jöfnunarsjóður 6/6 2006 - tilkynning um endanlega úthlutun
framlags vegna fatl. nem.
10.6 Fræðslunet Suðurlands 6/6 2006 - ársskýrsla vegna 2005.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17.50.
Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, ritaði fundargerðina.