Hreppsnefnd Rangárþings ytra
Fundargerð
Aukafundur hreppsnefndar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2006 - 2010, haldinn að Suðurlandsvegi 1, Hellu, mánudaginn 17. júlí 2006, kl. 13:00.
Mætt: Þorgils Torfi Jónsson, Ingvar Pétur Guðbjörnsson, Sigurbjartur Pálsson, Helga Fjóla Guðnadóttir, Ólafur E. Júlíusson, Þorbergur Albertsson, varamaður f. Guðfinnu Þorvaldsdóttur og Kjartan G. Magnússon. Að auki sitja fundinn Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri og Óli Már Aronsson sem ritar fundargerð.
Oddviti bauð fundarmenn velkomna, setti fund og stjórnaði honum
- Ráðning sveitarstjóra.
Kynntar voru umsóknir um starf sveitarstjóra. Umsækjendur eru eftirtaldir:
Örn Þórðarson, kt.040461-4779, Stigahlíð 83, 101 Reykjavík
Runólfur Birgisson, kt.040348-3449, Lindargötu 14, 580 Siglufirði
Jakobína Davíðsdóttir, kt.130363-4589, Stórholti 18, 104 Reykjavík
Birgir Guðjónsson, kt. 301062-2579, Skógarási 17, 110 Reykjavík.
Róbert Trausti Árnason, kt.240451-2129, Espigerði 2, 108 Reykjavík
Kristján Karlsson, kt.130349- , Barðastöðum 7, 112 Reykjvík
Heimir Hafsteinsson, kt.21065-3149, Smáratúni, Þykkvabæ, 851 Hella
Steinn Kárason, kt. 221054-5719, Markarvegi 15, 108 Reykjavík
Valgeir Jens Guðmundsson, kt.170576-3069, Hátúni 6, 230 Keflavík
Kolbrún Sefánsdóttir, kt. 030150-4499, Huldubraut 26, 200 Kópavogur
Kristján Kristjánsson, 270555-2419, Blikahöfða 6, 270 Mosfellsbær
Þórný Björk Jakobsdóttir, kt.261267-3309, Öndverðarnesi, 801 Selfoss
Þorsteinn Thorlacius, Tjarnarból 4, 170 Seltjarnarnes
Ásta Stefánsdóttir, kt.251070-3189, Eyrarbraut 9, 801 Selfoss
Guðmundur Rúnar Svavarsson. kt.200160-5179, Engjavegi 6, 800 Selfoss
Albert Eymundsson, kt. 240249-2949, Austurbraut 10, 780 Hornafirði
Helgi S. Harrysson, kt. 250655-6069, Álfkonuhvarfi 21, 203 Kópavogur
Guðmundur Kr.Jónsson, kt.140946-4519, Vallholti 38, 800 Selfoss
Sigurður Jónsson, kt.100745-7719, Lóulandi 9, Garði
Björn Steinar Pálmason, kt. 010367-4689, Grundargata 67, 350 Grundarfirði
Þorgils Torfi Jónsson lagði fram tillögu um að Örn Þórðarson verði ráðinn og lagði fram ráðningarsamning við hann, undirritaðan með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnar.
Samningurinn borinn upp og samþykktur með 4 atkvæðum, 3 sitja hjá. (ÓEJ. KGM. ÞA).
- Tilboð í smíði brúar yfir Eystri Rangá við Reynifell.
Fyrir liggja tilboð frá 2 aðilum í smíði og uppsetningu brúarinnar.
Smíðandi ehf. Selfossi: kr. 33.317.900.-
2. Vélsmiðja Suðurlands, Hvolsvelli: kr. 16.756.043.-
Kostnaðaráætlun hönnuða er kr. 18.500.000.-
Samþykkt samhljóða að taka tilboði Vélsmiðju Suðurlands og fela Ólafi E. Júlíussyni sviðsstjóra Umhverfissviðs að ganga frá samningi um verkið.
Þar sem þetta er síðasti formlegi fundur með fráfarandi sveitarstjóra, Guðmundi Inga Gunnlaugssyni, færir hreppsnefnd honum þakkir fyrir samstarfið á liðinni tíð og óskar honum farsældar í framtíðinni. Guðmundur færði einnig þakkir og kveðjur fyrir sína hönd.
Fundi slitið kl. 13:50,
Óli Már Aronsson, fundarritari