Hreppsnefnd Rangárþings ytra
Fundargerð
- fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, haldinn að Suðurlandsvegi 1, Hellu, fimmtudaginn 14. ágúst. 2008, kl. 13.00.
Mætt voru: Ingvar Pétur Guðbjörnsson, Sigurbjartur Pálsson, Helga Fjóla Guðnadóttir, Gísli Stefánsson, Guðfinna Þorvaldsdóttir og Kjartan Magnússon. Að auki sátu fundinn Örn Þórðarson, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð. Eftirtaldir boðuðu forföll; Þorgils Torfi Jónsson og Ólafur Elvar Júlíusson.
Við bætast liðir nr. 7.4. Kvennakórinn Ljósbrá og liður nr.10. Úthlutunarreglur lóða og verklagsreglur. Aðrir liðir taka númer samkvæmt því.
- Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar eða kynningar:
- Hreppsráð; 29. fundur, 17. júlí 2008
Til kynningar.
- Hreppsráð; 30. fundur, 31. júlí 2008
Til kynningar.
- Íþrótta- og æskulýðsnefnd; 16. fundur, 11. ágúst 2008.
Tillaga um að staðfesta fundargerðina.
Samþykkt samhljóða.
- Nefnd um endurskoðun reglna um lóðaúthlutun, 1. fundur, 6. ágúst 2008
Til kynningar.
- Nefnd um endurskoðun reglna um lóðaúthlutun, 2. fundur, 12. ágúst 2008.
Til kynningar. Staðfestingu reglna og verklagsreglna vísað til 10. liðar.
- Skipulagsnefnd, 11. fundur, 8. júlí 2008.
Tillaga um að staðfesta fundargerðina, hvað varðar liði er lúta að Rangárþingi ytra.
Samþykkt samhljóða.
- Skipulagsnefnd, 12. fundur, 11. ágúst 2008.
Tillaga um að staðfesta fundargerðina, hvað varðar liði er lúta að Rangárþingi ytra.
Samþykkt samhljóða.
- Byggingarnefnd, 16. fundur, 6. ágúst 2008.
Tillaga um að staðfesta fundargerðina, hvað varðar liði er lúta að Rangárþingi ytra.
Samþykkt samhljóða.
- Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps, 11. fundur, 12. ágúst 2008.
Tillaga um að staðfesta fundargerðina.
Samþykkt samhljóða.
- Suðurlandsvegur 1-3; 5. hönnunarfundur, 29. júlí 2008.
Til kynningar.
- Sorpstöð Suðurlands; 159. fundur, 24. júní 2008.
Til kynningar.
- Landskipti og sala á landi og landskikum og tengd erindi:
- Birkimelur, nafn á lóð nr. 189038 úr landi Haukadals.
Bent er á að landið er ekki lögbýli og því ber sveitarfélaginu ekki að veita umsögn.
Samþykkt samhljóða.
- Umsóknir um skólavist og tengd erindi:
- Beiðni um námvist fyrir nemanda í Kópavogi.
Samþykkt að greiða viðmiðunarkostnað vegna skólagöngu VJG kt. 130301-3630 í Kópavogsskóla.
Samþykkt samhljóða.
- Beiðni um námvist fyrir nemanda í Kópavogi.
Samþykkt að greiða kostnað sveitarfélagsins vegna skólagöngu GBG kt. 140203-3350 í leikskólanum Kópahvoli í Kópavogi.
Samþykkt samhljóða.
- Beiðni um námvist fyrir nemanda í Reykjavík.
Samþykkt að greiða viðmiðunarkostnað vegna skólagöngu MRG kt. 210597-2049 í Selásskóla i Reykjavík.
Samþykkt samhljóða.
- Samþykki vegna námvistar nemanda í Laugalandsskóla.
Sveitarstjórn Flóarhrepps samþykkir að greiða viðmiðunarkostnað vegna skólagöngu í Laugalandsskóla.
Samþykkt samhljóða að hálfu Rangárþings ytra.
- Umsagnir vegna leyfisveitinga sýslumanns á Hvolsvelli:
- Árhús, veitinga- og gistileyfi.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við veitingu ofangreindra leyfa, með fyrirvara um samþykki annarra aðila er málið varðar.
Samþykkt samhljóða.
- Strandavöllur, veitingaleyfi.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við veitingu ofangreinds leyfis, með fyrirvara um samþykki annarra aðila er málið varðar.
Samþykkt samhljóða.
- Skipulagsmál og tengd erindi:
- Hálendismiðstöðin Hólaskjóli, Skaftárhreppi, tillaga að deiliskipulagi.
Til kynningar.
- Lakagígar, Skaftárhreppi, tillaga að breytingu á aðalskipulagi.
Til kynningar.
- Íþrótta- og tómstundafulltrúi.
Sveitarstjóra falið að ganga til samninga við Jón Pétur Róbertsson. Takist ekki samningar við JPR að ganga þá til samninga við Unnar Þór Reynisson.
Samþykkt með fjórum atkvæðum (IPG, SP, HFG, GS), tveir sitja hjá (GÞ, KM),
- Fundarboð, ráðstefnur, námskeið, þjónusta og umsóknir um styrki og aðstöðu og tengd erindi:
- Alfa-námskeið, beiðni um aðstöðu til námskeiðahalds.
Sveitarstjórn fellst á erindið með fyrirvara um samþykki skólastjóra.
Samþykkt samhljóða.
- Félagsfundur Sorpstöðvar Suðurlands.
Til kynningar.
- Ráðleggingarforrit vegna hegðunarvandamála hjá börnum og unglingum í skólum.
Til kynningar.
- Kvennakórinn Ljósbrá.
Sveitarstjórn fellst á erindið fyrir hönd sveitarfélagsins.
Samþykkt samhljóða.
- Annað efni til kynningar:
- Tillögur að götunöfnum Öldur III.
- Þjónusta Íslandspóst, kvörtun.
- Strútslaug, kvörtun.
- Samgönguráðuneytið, framlag vegna lækkaðra fasteignatekna 2008.
- Fiskistofa, flutningur á verkefnum í lax- og silungsveiðimálum.
- Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur.
- 365, dreifing Fréttablaðsins.
- Þinglýst skjöl frá Sýslumanni á Hvolsvelli.
- Úthlutunarreglur lóða og verklagsreglur.
Lagðar fram tillögur nefndar um endurskoðun reglna um lóðaúthlutun, með vísan í lið 1.5. að framan.
Tillögur nefndarinnar “Úthlutunarreglur lóða í Rangárþingi ytra” og “Verklagsreglur við úthlutun lóða í Rangárþingi ytra” staðfestar og taka þegar gildi.
Samþykkt samhljóða.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 13.55