Hreppsnefnd Rangárþings ytra
Fundargerð
- fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, föstudaginn 26. september. 2008, kl. 16.00. Fundargögn send með tölvupósti og staðfest með tölvupósti.
Fundarmenn: Þorgils Torfi Jónsson, Ingvar Pétur Guðbjörnsson, Sigurbjartur Pálsson, Helga Fjóla Guðnadóttir, Guðfinna Þorvaldsdóttir, Kjartan Magnússon, Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir. Örn Þórðarson, sveitarstjóri ritaði fundargerð.
- Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar eða kynningar:
- Skipulagsnefnd, 13. fundur 26. september
Fundargerðin er staðfest.
Samþykkt samhljóða.
Fleira ekki gert.