32. fundur 26. september 2008

Hreppsnefnd Rangárþings ytra

Fundargerð

 

  1. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, föstudaginn 26. september. 2008, kl. 16.00. Fundargögn send með tölvupósti og staðfest með tölvupósti.

 

Fundarmenn: Þorgils Torfi Jónsson, Ingvar Pétur Guðbjörnsson, Sigurbjartur Pálsson, Helga Fjóla Guðnadóttir, Guðfinna Þorvaldsdóttir, Kjartan Magnússon, Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir. Örn Þórðarson, sveitarstjóri ritaði fundargerð.

 

 

  1. Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar eða kynningar:
    • Skipulagsnefnd, 13. fundur 26. september

Fundargerðin er staðfest.

Samþykkt samhljóða.

 

 

Fleira ekki gert.