43. fundur 04. júní 2009

Hreppsnefnd Rangárþings ytra

Fundargerð

 

 

  1. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, haldinn að Suðurlandsvegi 1, Hellu,

fimmtudaginn 4. júní 2009, kl. 9:00.

 

Mætt voru: Þorgils Torfi Jónsson, Ingvar Pétur Guðbjörnsson, Sigurbjartur Pálsson, Helga Fjóla Guðnadóttir, Ólafur Elvar Júlíusson, Guðfinna Þorvaldsdóttir og Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir. Að auki Örn Þórðarson sveitarstjóri og Indriði Indriðason sem ritaði fundargerð.

 

Liður 1.10. breytist og við bætast liðir 1.11. og 15. Samþykkt samhljóða.

 

  1. Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar eða kynningar:
    • Hreppsráð, 39. fundur, 27. maí 2009.

Fundargerðin er staðfest.

Samþykkt samhljóða.

  • Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V.Skaftafellssýslu, 19. fundur, 19. maí 2009.

Til kynningar.

  • Sorpstöð Rangárvallasýslu bs., aðalfundur, 20. maí 2009, ásamt ársreikningi.

Til kynningar.

  • Héraðsnefnd Rangæinga, 9. fundur, 20. maí 2009, ársreikningar Héraðsnefndar og Tónlistarskóla Rangæinga.

Til kynningar.

  • Byggingarnefnd Rangárþings bs., 24. fundur, 3. júní 2009.

Fundargerðin er staðfest hvað varðar liði er lúta að sveitarfélaginu.

Samþykkt samhljóða.

  • Vinnuhópur um mótvægisaðgerðir á Búðarhálsi og Þóristungum, minnisblað af fundi, 6. maí 2009.

Til kynningar.

  • Sorpstöð Suðurlands, 172. fundur, 27. maí 2009.

Til kynningar.

  • Samband íslenskra sveitarfélaga, 764. fundur, 22. maí 2009.

Til kynningar.

  • Ferðaþjónustuaðilar, fundur vegna upplýsingamiðstöðvar, minnisblað, 28. maí 2009.

Til kynningar.

  • Vinnuhópur um mötuneytismál, 7. fundur, 3. júní 2009.

Fundargerðin er staðfest.

Samþykkt samhljóða.

  • Fjallskiladeild Rangárvallaafréttar, fundur 2. júní 2009.

Fundargerðin er staðfest. Fallist er á uppsetningu á skjólvegg við Hungurfit.

Samþykkt samhljóða.

  1. Landskipti og sala á landi og landskikum, stofnun lögbýla og tengd erindi:
    • Ketilsstaðir, landskipti.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við að skipt verði úr landi Ketilsstaða lnr. 165101, lóð merkt H, lnr. 218427 (25.762 fm.).

Samþykkt samhljóða.

  1. Skuldabréfaútboð.

Sveitarstjórn samþykkir tilboð að upphæð 70. millj. kr. í skuldabréf útgefin af sveitarfélaginu. Skuldabréfin ber 6,20% vexti og eru greiðsluskilmálar í samræmi við tilboð sem kynnt var sveitarstjórn á 40. fundi sveitarstjórnar. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að fela sveitarstjóra að halda áfram sölu á skuldabréfum í samræmi við ofangreint tilboð á 6,20% vöxtum.

Samþykkt samhljóða.

  1. Landform ehf., vegna deiliskipulags Landmannalaugum.

Til kynningar.

  1. Kjarvalsverslun, vegna framkvæmda.

Sveitarstjóra falið að tryggja sem greiðastan aðgang að fyrirtækjum og stofnunum við Suðurlandsveg 1 og 3 á meðan framkvæmdir við tengibyggingu standa yfir.

Samþykkt samhljóða.

  1. Fréttablaðið, uppsetning blaðakassa.

Fallist er á uppsetningu blaðakassa á Hellu í tilraunaskyni. Sveitarstjóra falið að afgreiða málið í samráði við bréfritara.

Samþykkt samhljóða.

  1. Garðsláttur, eldri borgarar og öryrkjar.

Fallist er endurgjaldslausan garðslátt í tvö skipti sumarið 2009 fyrir eldri borgara og öryrkja.

Samþykkt samhljóða.

  1. Ruslafötur á Hellu, erindi umhverfisnefndar Grunnskólans á Hellu.

Sveitarstjórn þakkar erindið og felur sveitarstjóra að vinna að uppsetningu ruslafata.

Samþykkt samhljóða.

  1. Upplýsingamiðstöð ferðamanna.

Samþykkt að fela Handverkshúsinu Heklu, rekstur upplýsingamiðstöðvar ferðamanna frá 1. júní til 30. ágúst 2009. Tilhögun upplýsingagjafar til ferðamanna verði endurskoðuð að þeim tíma loknum.

Samþykkt samhljóða.

  1. Leikskólinn Laugaland, stöðugildi.

Fallist er á erindi um fjölgun stöðugilda við leikskólann Laugalandi. Kostnaði vísað til endurskoðaðrar fjárhagsáætlunar.

Samþykkt samhljóða.

  1. Leikskólinn Heklukot, könnun meðal foreldra.

Til kynningar.

  1. Ráðstöfun gamla leikskólahússins á Laugalandi.

Sveitarstjórn dregur til baka fyrri áform um að rífa gamla leikskólahúsið á Laugalandi.

Samþykkt samhljóða.

  1. Kosningar í embætti sveitarstjórnar til eins árs.

Kjör oddvita til eins árs:

Tillaga um að Þorgils Torfi Jónsson, Freyvangi 6, 850 Hellu, verði oddviti 2009 - 2010.

Samþykkt samhljóða.

Kjör varaoddvita til eins árs:

Tillaga um að Ingvar Pétur Guðbjörnsson, Kornbrekkum, 851 Hellu, verði varaoddviti 2009 - 2010.

Samþykkt samhljóða.

Kjör hreppsráðs til eins árs:

Tillaga um að eftirtaldir hreppsnefndarfulltrúar skipi hreppsráð 2009 - 2010:

Aðalmenn: Sigurbjartur Pálsson, Skarði, Þykkvabæ, 851 Hella, Ingvar P. Guðbjörnsson, Kornbrekkum, 851 Hella og Ólafur Elvar Júlíusson, Nestúni 1, 850 Hella

Samþykkt samhljóða.

Til vara: Þorgils Torfi Jónsson, Freyvangi 6, 850 Hella, Helga Fjóla Guðnadóttir, Skarði, Landsveit, 851 Hella og Guðfinna Þorvaldsdóttir, Saurbæ, 851 Hella

Samþykkt samhljóða.

Kjör formanns og varaformanns hreppsráðs til eins árs:

Tillaga um að Sigurbjartur Pálsson, Skarði, Þykkvabæ, 851 Hella, verði formaður 2009 – 2010 og að Ingvar P. Guðbjörnsson, Kornbrekkum, 851 Hella, verði varaformaður 2009 - 2010.

Samþykkt samhljóða.

  1. Breyting á skilmálum skuldabréfs.

Hreppsnefnd Rangárþings ytra samþykkir framlagðar breytingar á greiðsluskilmálum lánasamnings, frá Kaupþingi er varða lán númer 0308-35-6347.

Samþykkt samhljóða.

  1. Starfshópur um framtíðarskipan úrgangsmála á Suðurlandi.

Þorgils Torfa Jónssyni falið að taka sæti í starfshópnum og Sigurbjarti Pálssyni til vara.

Samþykkt samhljóða.

  1. Fundarboð, ráðstefnur, námskeið, þjónusta og umsóknir um styrki:
    • Landskerfi bókasafna hf., aðalfundur.

Til kynningar.

  • SASS, ársþing 2009.

Til kynningar.

  • Minjavörður Suðurlands.

Til kynningar.

  1. Annað efni til kynningar:
    • Samband íslenskra sveitarfélaga, allsherjarþing CEMR.
    • Samgönguráðuneytið, áframhald vinnu við eflingu sveitarstjórnarstigsins.
    • Samband íslenskra sveitarfélaga, frumvarp til vegalaga.
    • Samband íslenskra sveitarfélaga, reglur um skólaakstur.
    • Samstarfsverkefni um stöðu iðjuþjálfara, greinargerð.
    • Suðurlandsvegur 1-3, svör við fyrirspurnum verktaka.
    • Suðurlandsvegur 1-3 ehf., vottorð úr fyrirtækjaskrá.
    • Vegagerðin, móttaka bréfa.
    • Þinglýst skjöl frá sýslumanni á Hvolsvelli.

 

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 11.00

 

 

Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að fela sveitarstjóra að halda áfram sölu á skuldabréfum í samræmi við ofangreint tilboð á 6,20% vöxtum