44. fundur 02. júlí 2009

Hreppsnefnd Rangárþings ytra

Fundargerð

 

 

  1. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra, haldinn að Suðurlandsvegi 1, Hellu,

fimmtudaginn 2. júlí 2009, kl. 13:00.

 

Mætt voru: Þorgils Torfi Jónsson, Sigurbjartur Pálsson, Helga Fjóla Guðnadóttir, Gísli Stefánsson, Ólafur Elvar Júlíusson, Guðfinna Þorvaldsdóttir og Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir. Að auki Indriði Indriðason, fjármálastjóri sem ritaði fundargerð.

 

Eftirfarandi tillaga er gerð um breytingu á dagskrá:

Við bætist liður 5.14, fundargerð Byggingarnefndar Rangárþings bs. 25. fundur., 1. júlí 2009.

  1. Ársreikningur sveitarfélagsins 2008.

Ársreikningar sveitarfélagsins 2007 lagðir fram til kynningar og fyrri umræðu í sveitarstjórn.

Einar Sveinbjörnsson endurskoðandi KPMG gerði grein fyrir helstu stærðum.

Afgreiðslu vísað til síðari umræðu sem verður 13. júlí 2009, kl. 08:00.

  1. Ársreikningur 2008 fyrir samstarfsverkefna Ásahrepps og Rangárþings ytra, Laugalandi.

Ársreikningar sveitarfélagsins 2007 lagðir fram til kynningar og fyrri umræðu í sveitarstjórn.

Einar Sveinbjörnsson endurskoðandi KPMG gerði grein fyrir helstu stærðum.

Afgreiðslu vísað til síðari umræðu sem verður 13. júlí 2009, kl. 08:00.

  1. Skil á ársreikningum.

Til kynningar.

  1. Sumarorlof hreppsnefndar og umboð hreppsráðs til fullnaðarafgreiðslu mála.

Lagt er til að hreppsnefnd geri hlé á reglulegum fundarhöldum á tímabilinu 13. Júlí til og með 02. September 2009. Jafnframt er lagt til að hreppsráð verði veitt umboð til að fullnaðarafgreiðslu mála á meðan hreppsnefnd er í fundarhléi frá 13. Júlí til 02. September 2009.

Samþykkt samhljóða.

  1. Fundargerðir til staðfestingar og kynningar.
    • Hreppsráð, 40. fundur, 18. júní 2009.

Fundargerðin er staðfest.

Samþykkt samhljóða.

  • Byggingar- og skipulagsembætti Rangárþings bs, aðalfundur 25. júní 2009.

Til kynningar.

  • Félagsþjónusta Rangárvalla og V.- Skaftafellssýslu bs., 31. fundur 8. júní 2009.,

Til kynningar.

  • Félagsþjónusta Rangárvalla og V.- Skaftafellssýslu bs., 32. fundur 19. júní 2009.,

Til kynningar.

  • Félagsþjónusta Rangárvalla og V.- Skaftafellssýslu bs., Aðalfundur 19. júní 2009., ásamt ársreikningi.

Til kynningar.

  • Vinnuhópur um samfellu í skóla- og íþróttamálum, 18. júní 2009.

Til kynningar.

  • Heilbrigðisnefnd Suðurlands, 119. fundur 2. júní 2009.

Til kynningar.

  • SASS, 424. fundur stjórnar SASS. 12. júní 2009.

Til kynningar.

  • Sorpstöð Suðurlands bs. fundur 25. júní 2009.

Til kynningar.

  • Suðurlandsvegur 1-3 ehf. hönnunarfundur 23. júní 2009.

Til kynningar.

  • Suðurlandsvegur 1-3, 19. stjórnarfundur 24. júní 2009.

Til kynningar.

  • Suðurlandsvegur 1-3, 1. verkfundur 26. júní 2009.

Til kynningar.

  • Vinnumarkaðsráð Suðurlands, 12. fundur. 11. júní 2009.

Til kynningar.

  • Byggingarnefnd Rangárþings bs. 25. fundur júlí 2009.

Fundargerðin er staðfest hvað varðar liði er lúta að sveitarfélaginu.

Samþykkt samhljóða.

 

 

 

  1. Landskipti og sala á landi og landskikum, stofnun lögbýla og tengd erindi.
    • Borg, landskipti.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við að skipt verði úr landi Borgar, Þykkvabæ lnr. 1651363, í nýja lóð 5.000 fm með lnr. 218544.

Samþykkt Samhljóða.

  1. Umsókn um skólavist.

Samþykkt er að greiða viðmiðunarkostnað vegna skólagöngu VJG kt. 130301-3630 í Kópavogsskóla..

Samþykkt samhljóða.

  1. Fjármögnun ársins 2008 og 2009.

Til kynningar.

  1. Ábendingar frá handverkshópnum Skessur og smælki.

Sveitarstjórn þakkar bréfriturum framkomnar ábendingar um fegrun sveitarfélagsins og er erindinu vísað til umhverfisnefndar.

Samþykkt samhljóða.

  1. Skýrsla nefndar um grundvöl framhaldsskóla í Rangárþingi.

Sveitarstjóra er falið að óska eftir fund með ráðherra vegna skýrslunnar.

Samþykkt samhljóða.

  1. Tillaga að lagningu hitaveitulagnar.

Sveitarstjórn felst á framlagða tillögu um lagningu hitaveitulagnar yfir þjóðvega 1. við Hellu. Jafnframt er fallið frá tillögu um sama mál sem fram kom á fundi Hreppsráðs, þann 18. júní s.l.

Samþykkt samhljóða.

  1. Samkomulag um rekstur upplýsingarmiðstöðvar á Hellu sumarið 2009.

Til kynningar.

  1. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.

Til kynningar.

  1. Endurgreiðsla byggingarleyfisgjalds.

Til kynningar.

  1. Deiliskipulag í Landmannalaugum.

Til kynningar.

  1. Endurskoðun gjaldskrár.

Sveitarstjóra falið að gera ný drög að gjaldskrá fyrir leikskóla og kynna málið .

Samþykkt samhljóða.

  1. Fundarboð, ráðstefnur, námskeið, þjónusta og umsóknir um styrki.
    • Activity, efnisöflun.

Erindinu er hafnað.

Samþykkt samhljóða.

  • Kyn og völd á Norðurlöndum. Raðstefna í Reykjavík. 18-19 nóvember 2009.

Til kynningar.

  • Umsókn um framlag til reiðvegagerðar í Rangárþingi ytra.

Erindinu er hafnað.

Samþykkt samhljóða.

  1. Annað efni til kynningar:
    • Háskólafélag Suðurlands ehf. Ársreikningur.
    • Fasteignamat 2010.
    • Gjaldskrá heimaþjónustu, erindi frá hreppsnefnd Ásahrepps.
    • Stöðuleikasáttmáli.
    • Minnispunktar um verklegar framkvæmdir.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 10.40