1.Íbúaráð - verkaskipting og skipulag funda
2411005
2.Sorpmál - ábyrgð íbúa og vitundarvakning
2411062
Umræða um sorpmál, ábyrgð íbúa á eigin neyslu og hvað er hægt að gera til vitundarvakningar og grænni skrefa.
Ráðið leggur til að skoðað verði að koma upp grenndarstöð í Þykkvabæ.
Ráðið leggur einnig til að ráðist verði í kynningarátak varðandi flokkun sorps og starfsemi sorpstöðvarinnar og felur markaðs- og kynningafulltrúa að vinna tillögur í samráði við ráðið og Sorpstöð Rangárvallasýslu.
Ráðið leggur einnig til að ráðist verði í kynningarátak varðandi flokkun sorps og starfsemi sorpstöðvarinnar og felur markaðs- og kynningafulltrúa að vinna tillögur í samráði við ráðið og Sorpstöð Rangárvallasýslu.
Fundi slitið - kl. 09:15.
Samþykkt samhljóða