1.Skilti við nýja afleggjarann að Oddakirkju
2407042
Farið yfir stöðu málsins.
2.Tillaga D-lista um nýbúaráð í sveitarfélaginu
2408012
Farið yfir tillögu D-lista um nýbúaráð.
Tillaga D-lista um stofnun nýbúaráðs rædd. Jóhann G. Jóhannsson, verkefnastjóri íþrótta- og fjölmenningarmála, mætir á fundinn til að fara yfir málið.
Nefndin þakkar góða tillögu og felur verkefnastjóra íþrótta- og fjölmenningarmála að vinna málið áfram og koma með tillögur til nefndarinnar fyrir næsta fund í október.
Nefndin leggur til að ráðið verði kallað „fjölmenningarráð“ frekar en „nýbúaráð“ þar sem gert er ráð fyrir að meðlimir ráðsins geti bæði verið nýbúar og þau sem hafa búið hér lengi en eru af erlendu bergi brotin.
Nefndin þakkar góða tillögu og felur verkefnastjóra íþrótta- og fjölmenningarmála að vinna málið áfram og koma með tillögur til nefndarinnar fyrir næsta fund í október.
Nefndin leggur til að ráðið verði kallað „fjölmenningarráð“ frekar en „nýbúaráð“ þar sem gert er ráð fyrir að meðlimir ráðsins geti bæði verið nýbúar og þau sem hafa búið hér lengi en eru af erlendu bergi brotin.
3.Opinn fundur um menningarmál 2024
2408055
Tillaga um að halda opinn fund um menningarmál í Rangárþingi ytra rædd.
Tillaga um að halda opinn umræðufund um menningarmál í Rangárþingi ytra rædd.
Lagt er til að byrja á að setja upp íbúakönnun um menningarmál á netinu. Markaðs- og kynningafulltrúa falið að vinna málið áfram.
Lagt er til að byrja á að setja upp íbúakönnun um menningarmál á netinu. Markaðs- og kynningafulltrúa falið að vinna málið áfram.
4.Samborgari RY 2024
2402071
Skipulag rætt.
Skipulag í kringum útnefningu samborgara Rangárþings ytra 2024 rætt.
Markaðs- og kynningafulltrúa falið að kalla eftir nýjum tilnefningum fyrir 1. nóvember.
Markaðs- og kynningafulltrúa falið að kalla eftir nýjum tilnefningum fyrir 1. nóvember.
5.Kaffisamsæti eldri borgara 2024
2402072
Skipulag viðburðar rætt.
Skipulag viðburðarins rætt. Stefnt að því að halda viðburðinn á Laugalandi seinnipartinn í nóvember.
Markaðs- og kynningafulltrú falið að vinna að skipulaginu í samvinnu við nefndina.
Markaðs- og kynningafulltrú falið að vinna að skipulaginu í samvinnu við nefndina.
6.Jólatré 2024 - árbakkinn
2402073
Skipulag viðburðar rætt.
Skipulag viðburðarins rætt. Lagt til að bjóða foreldrafélagi Helluskóla að taka skipulagið að sér sem fjáröflun líkt og í fyrra.
7.Jólamarkaður
2408059
Hugmynd um jólamarkað á Hellu á aðventunni.
Hugmynd um að halda jólamarkað á Hellu rædd. Stefnt að því að halda skottmarkað í desember. Markaðs- og kynningafulltrúa falið að vinna að skipulaginu.
8.Töðugjöld 2024
2402068
Farið yfir viðburðaskýrslu Töðugjalda 2024.
Farið yfir viðburðaskýrslu Töðugjalda 2024.
9.Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - fundaskipulag
2409041
Fundaskipulag nefndarinnar rætt.
10.Móttökuáætlun nýbúa
2402076
Gögn kynnt fyrir nefndarfólki. Jóhann G. Jóhannsson, verkefnastjóri íþrótta- og fjölmenningarmála, mætir á fundinn í þessum lið og fer yfir stöðu mála og næstu skref.
Gögn kynnt fyrir nefndarfólki. Jóhann G. Jóhannsson, verkefnastjóri íþrótta- og fjölmenningarmála, mætir á fundinn í þessum lið og fer yfir stöðu mála og næstu skref.
Nefndin þakkar Jóhanni G. Jóhannssyni fyrir góða yfirferð. Nefndin leggur áherslu á að vinna málið hratt og örugglega.
Nefndin þakkar Jóhanni G. Jóhannssyni fyrir góða yfirferð. Nefndin leggur áherslu á að vinna málið hratt og örugglega.
11.Norðurljós - ferðamál
2403013
Rætt um tillögu að nýjum vetraráfangastað í Rangárþingi.
Rætt um tillögu að nýjum vetraráfangastað í Rangárþingi.
Nefndin tekur vel í hugmyndir um norðurljósaleið í sveitarfélaginu og er tilbúin að styðja við málið eins og kostur er. Kallað er eftir nánari útfærslu, þar á meðal kostnaðaráætlun. Markaðs- og kynningafulltrúa falið að svara erindinu og kanna næstu skref.
Nefndin tekur vel í hugmyndir um norðurljósaleið í sveitarfélaginu og er tilbúin að styðja við málið eins og kostur er. Kallað er eftir nánari útfærslu, þar á meðal kostnaðaráætlun. Markaðs- og kynningafulltrúa falið að svara erindinu og kanna næstu skref.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Lagt til að næstu skref verði að hafa samráð við Vegagerðina varðandi þeirra áætlanir um skilti og hafa samband við Oddafélagið varðandi söguskilti.
Nýi vegurinn að Odda ræddur. Beygjan er hættuleg og illa merkt og nefndin vísar því til skipulags- og umferðarnefndar að þrýsta á úrbætur.