1.Fjölmenningarmál
2409066
2.Fjárhagsáætlun 2025 - tillögur markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefndar
2410009
Nefndin ræddi tillögur vegna fjárhagsáætlunar 2025 og setti saman tillögur sem markaðs- og kynningafulltrúi mun leggja fram.
Fundi slitið.
Nefndin vill boða verkefnastjóra íþrótta- og fjölmenningarmála á næsta fund hennar til frekari umræðu um málið.