6. fundur 27. október 2015 kl. 17:00 - 17:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Eiríksson aðalmaður
  • Þorgils Torfi Jónsson aðalmaður
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
  • Sigdís Oddsdóttir aðalmaður
  • Karl Ölvisson aðalmaður
  • Nanna Jónsdóttir aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Brynja Jóna Jónasdóttir aðalmaður
  • Anna María Kristjánsdóttir varamaður
  • Tyrfingur Sveinsson varamaður
  • Ágúst Sigurðsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson/Nanna Jónsdóttir
Elín Grétarsdóttir boðaði forföll.

1.Viðræðunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 18

1509007

Fundargerðin lögð fram til kynningar

2.Viðræðunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 19

1510001

Fundargerðin lögð fram til kynningar

3.Viðræðunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 20

1510002

Fundargerðin lögð fram til kynningar

4.Viðræðunefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 21

1510003

Fundargerðin lögð fram til kynningar

5.Endurskoðun samninga Rangárþings ytra og Ásahrepps

1412028

Tillögur að endurskoðuðum samningum um byggðasamlög og rammasamkomulag.
Kynntar voru tillögur að endurskoðuðum samþykktum fyrir byggðasamlögin Húsakynni bs og Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps bs og tillaga um samþykktir fyrir Odda bs. Einnig var kynnt rammasamkomulag sveitarfélaganna.



Samþykkt samhljóða að kynna tillögurnar á sameiginlegum íbúafundi í Menningarhúsinu á Hellu þann 31. október n.k. kl. 10:00-11:30.

6.Niðurrif gamla leikskólahúss

1510063

Öll tilskilin leyfi liggja fyrir um niðurrif. Eignaumsjón óskar eftir staðfestingu frá Rangárþingi ytra og Ásahreppi.
Fyrir liggur ósk frá Eignaumsjón Rangárþings ytra um heimild til að fjarlægja gamla leikskólahúsið Mýrarkot á Laugalandi gegn því að mega hirða og nýta það sem heillegt er af þaki hússins. Öll tilskilin leyfi liggja fyrir.



Samþykkt samhljóða og samráðsnefnd leggur áherslu á að verkinu verði lokið fyrir vorið 2016.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?