4. fundur 10. júní 2025 kl. 16:30 - 18:15 á Laugalandi
Nefndarmenn
  • Eggert Valur Guðmundsson
  • Þórunn Dís Þórunnardóttir
  • Ingvar Pétur Guðbjörnsson
  • Eydís Þ. Indriðadóttir
  • Ísleifur Jónasson
  • Kristín Hreinsdóttir
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson
  • Jón G. Valgeirsson
  • Klara Viðarsdóttir
  • Jóhann G. Jóhannsson
  • Tómas Haukur Tómasson
  • Ingigerður Stefánsdóttir
  • Sigrún B Benediktsdóttir
  • Jónas Bergmann Magnússon
  • Kristín Sigfúsdóttir
  • Þórhallur Svavarsson
  • Lilja Einarsdóttir
Fundargerð ritaði: Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri

1.Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra 2025

2505089

Farið var yfir sameiginleg samstarfsverkefni sveitarfélaganna og fóru forstöðumenn yfir sína málaflokka.

Sigrúnu Björk Benediktsdóttur leikskólastjóra á Laugalandi voru þökkuð fyrir góð störf en hún lætur af störfum í haust.

Fundi slitið - kl. 18:15.