Samráðsnefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps

3. fundur 03. maí 2022 kl. 16:00 - 19:05 Menningarhúsinu á Hellu
Nefndarmenn
 • Haraldur Eiríksson aðalmaður
 • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
 • Ágúst Sigurðsson aðalmaður
 • Hjalti Tómasson aðalmaður
 • Ásta Berghildur Ólafsdóttir oddviti
 • Egill Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
 • Sigrún B Benediktsdóttir
 • Ingigerður Stefánsdóttir
 • Yngvi Karl Jónsson
 • Kristín Sigfúsdóttir
 • Tómas Haukur Tómasson
 • Klara Viðarsdóttir
 • Eiríkur Vilhelm Sigurðarson
 • Unnur Þormóðsdóttir
Fundargerð ritaði: Ágúst SIgurðsson sveitarstjóri
Fundurinn var haldinn í samræmi við rammasamkomulag sveitarfélaganna Rangárþings ytra og Ásahrepps með þátttöku stjórnenda verkefna og sveitarstjórnarfólks. Fundurinn var auglýstur á heimasíðum sveitarfélaganna og var öllum opinn. Fundarstjóri var Valtýr Valtýsson sveitarstjóri Ásahrepps.
Þátttakendur skráðu viðveru sína á fundinum í fundabók samráðsnefndar.

Fundi slitið - kl. 19:05.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?