1305001
Nokkur atriði sem þarf að lagfæra við endurskoðun aðalskipulags eftir kosningar til sveitastjórnar 2014.
1. Lýsing skv. 30. gr. skipulagslaga (123/2010) ? sjá einnig gr. 4.2.2 í skipulagsreglugerð nr. 90/2013
? Áherslur sv.stjórnar (kafli 4.1)
? Stefnumörkun í aðalskipulagi (kafli 4.2)
? Verkáætlun (kafli 8)
Í samræmi við kynningu lýsingar (gr. 4.2.4. í skip.reglugerð) þá skal taka lýsingu fyrir í sv.stjórn áður en hún er kynnt almenningi og send til Skipulagsstofnunar og umsagnaraðila.
2. Kaflar ? greinargerð. Förum í þetta eftir því sem tími vinnst til.
? Iðnaðarsvæði ? dreifbýli.
? Önnur byggð í dreifbýli ? stök mannvirki.