100. fundur 24. október 2016 kl. 09:00 - 11:30 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Birgir Haraldsson
  • Þorgils Torfi Jónsson
  • Yngvi Karl Jónsson
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Fundargerð ritaði: Birgir Haraldsson Skipulags- og byggingarfulltrúi

1.Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra

1305001

Nokkur atriði sem þarf að lagfæra við endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra.

Tekin verða fyrir eftirtalin atriði:

1.
Rammaskipulag Suðurhálendis - upprifjun úr kafla 4, sérstaklega 4.1 og jafnvel einnig 4.2

2.
Verslun og þjónusta.

3.
Afþreyingar- og ferðamannasvæði.

4.
Stutt yfirferð yfir Skógræktar- og landgræðslusvæði,

5.
Fundaplan uppfært.

6.
Næsti fundur.
Farið var yfir helstu áhersluatriði. Fundaplan uppfært.

Fundi slitið - kl. 11:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?