121. fundur 24. nóvember 2017 kl. 09:00 - 12:00 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Birgir Haraldsson
  • Þorgils Torfi Jónsson
  • Haraldur Eiríksson
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
  • Yngvi Harðarson
Fundargerð ritaði: Birgir Haraldsson Skipulags- og byggingarfulltrúi
Ásgeir Jónsson og Ingibjörg Sveinsdóttir frá Steinsholti ehf ráðgjöfum fara yfir helstu áhersluatriði.

1.Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra

1305001

Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra. Framhaldsfundur frá síðasta fundi 15. nóvember sl.
Tekin fyrir orku- og ferðamál ásamt öðrum áhersluatriðum.
?
Stakar framkvæmdir
o
Frístundahús ? takmarkanir á uppbyggingu.
o
Orkuvinnsla ? vindmyllur.
o
Aðrar stakar framkvæmdir ? heimildir.
?
Afmörkun
o
Þéttbýlismörk ? Þykkvibær, Hella.
?
Samgöngur
o
Dreifbýli ? Gunnarsholt, Ægissíða (Árbæjar- og Þykkvabæjarvegur).
o
Hella ? vegur sunnan Suðurlandsvegar, vegtenging með flugvelli vestur að Helluvaði.
o
Vegtenging í Skjólkvíar.
o
Vegabætur á hálendi ? stofnvegir (hve mikið á að bæta þá), vegir að Hafrafelli og Skjólkvíum.
o
Reiðleið með Bjallavegi.
?
Hella
o
Móttökusvæði fyrir sorp
o
Afmörkun íbúðarsvæðis.
?
Hálendi
o
Landmannalaugar ? skilgreining sem versl. og þjónustusvæði og afþreyingar- og ferðamannasvæði.
o
Laufafell ? hætta við að setja inn sem afþr. og ferðamannasvæði.
o
Grashagi ? aðkoma að svæði eftir ánni?
o
Skjólkvíar / Rauðaskál ? fella út Rauðuskál, halda Skjólkvíum inni.
o
Þjónustumiðstöð við Hafrafell ? fellur utan hálendis.
?
Kynning - íbúafundur
o
Kynningartími tillögu - t.d. miðvikudagur 6. des kl. 16-19?
o
Uppsetning íbúafundar ? opið hús með uppdráttum á vegg og borðum. Stutt kynning á helstu breytingum kl. 17.00 ?
o
„Afgreiðsla“ aðalskipulags til staðfestingar sveitarstjórnar.
Farið yfir helstu áhersluatriði. Fundargerð í formi minnislista frá ráðgjöfum og undirritast á næsta fundi nefndarinnar.
Fulltrúar ráðgjafa yfirgefa fundinn og er þökkuð góð yfirferð.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?