1. fundur 27. júní 2022 kl. 08:15 - 10:15 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Gunnar Aron Ólason formaður
  • Brynhildur Sighvatsdóttir varamaður
  • Berglind Kristinsdóttir varamaður
  • Þröstur Sigurðsson aðalmaður
  • Svavar L. Torfason aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir varaoddviti
Starfsmenn
  • Haraldur Birgir Haraldsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Gunnar Aron Ólason formaður
Eggert Valur Guðmundsson leit einnig við á fundinn.

1.Kynning fyrir nýja skipulagsnefnd 2022

2206067

Skipulagsfulltrúi kynnir skipulagsmál á almennum nótum fyrir nýja skipulagsnefnd.
Farið var yfir ferli skipulagsmála, Landsskipulagsstefna, svæðisskipulag, aðalskipulag, deiliskipulag og hverfisskipulag. Farið yfir skipuluagsmál í ferli og áður afgreidd. Hlutverk aðila í skipulagsmálum. Landskipti og stofnun lóða. Umhverfismat framkvæmda og umhverfismat áætlana. Framkvæmdaleyfi, byggingarleyfi og endað á erindisbréfi nefndarinnar.

Fundi slitið - kl. 10:15.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?