242. fundur 05. febrúar 2025 kl. 08:15 - 09:30 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Eggert Valur Guðmundsson aðalmaður
  • Nanna Jónsdóttir aðalmaður
  • Tómas Birgir Magnússon aðalmaður
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri
  • Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri

1.Starfsmannamál 2025 - Sorpstöð

2502006

Lögð fram uppsögn framkvæmdastjóra Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. Framkvæmdastjóri mætir á fundinn og gerir greinir fyrir ákvörðun sinni.

Stjórn þakkar framkvæmdastjóra fyrir góð störf og óskar honum velfarnaðar í þeim verkefnum sem hann tekur sér fyrir hendur.

Stjórn felur formanni að vinna málið áfram í samræmi við bókun á 241. fundi stjórnar.

Fundi slitið - kl. 09:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?