1.Ýmsar upplýsingar úr daglegum rekstri 2025
2502036
Víðir Reyr Þórsson framkvæmdastjóri SOR fór yfir ýmis rekstrarmál sem tengjast SOR.
2.Rekstraryfirlit 2025 - SOR
2504071
Farið yfir rekstrar- og fjárfestingaryfirlit janúar-ágúst 2025.
Hulda fór yfir rekstur fyrstu átta mánuði ársins. Reksturinn er að mestu í samræmi við áætlanir.
Hulda fór yfir rekstur fyrstu átta mánuði ársins. Reksturinn er að mestu í samræmi við áætlanir.
3.Fjárhagsáætlun 2026
2510022
Rætt um forsendur fyrir fjárhagsáæltun 2026 og þau fjárfestingarverkefni sem þyrfi að skoða.
Stjórn samþykkir að vísa málinu til næsta fundar.
Stjórn samþykkir að vísa málinu til næsta fundar.
4.Gjaldskrá 2026
2510023
Rætt um forsendur fyrir gjaldskrá 2026.
Stjórn samþykkir að vísa málinu til næsta fundar.
Stjórn samþykkir að vísa málinu til næsta fundar.
5.Erindi frá Jósep Benediktssyni um sorpurðun
2112031
Lagt fram erindi frá Jósepi Benediktssyni þar sem kvartað er yfir losun og foki á sorpi frá Sorpstöð Rangárvallasýslu á Strönd yfir á land Varmadals og bókun sveitarstjórnar Rangárþings ytra varðandi málið.
Stjórn felur framkvæmdastjóra að láta hreinsa upp rusl sem fokið hefur á land Varmadals.
Stjórn felur framkvæmdastjóra að láta hreinsa upp rusl sem fokið hefur á land Varmadals.
6.Aðalfundur SOS 2025
2509037
Stjórn samþykkir að Tómas Birgir Magnússon verði aðalmaður á aðalfundi SOS og Björk Grétarsdóttir til vara sem haldinn verður á Kirkjubæjarklaustri 24. okt. nk.
7.Fundargerðir Sorpstöðvar Suðurlands 2025
2502084
Lagt fram til kynningar.
8.Fundargerðir Sorpstöðvar Suðurlands 2025
2502084
Lagt fram til kynningar.
9.Framkvæmdastjóri 2025 Sorpstöð Rang.
2502028
Lagðar fram upplýsingar vegna ráðningar á framkvæmdastjóra Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. Fjórir sóttu um starfið en þrír voru boðaðir í viðtal.
Stjórn leggur til að Haukur Þórðarson verði ráðinn í starf framkvæmdastjóra og formanni stjórnar falið að ganga frá ráðningarsamningi við hann sem liggur fyrir á fundinum. Gert er ráð fyrir að Haukur hefji störf í desember n.k.
Samþykkt samhljóða.
Þá var upplýst að Víðir Reyr Þórsson núverandi framkvæmdastjóri muni genga stöðu framvæmdastjóra í 50% starfshlutfalli til næstu áramóta.
Haukur Þórðarson mætir á fundinn undir þessum dagskrálið.
Stjórn leggur til að Haukur Þórðarson verði ráðinn í starf framkvæmdastjóra og formanni stjórnar falið að ganga frá ráðningarsamningi við hann sem liggur fyrir á fundinum. Gert er ráð fyrir að Haukur hefji störf í desember n.k.
Samþykkt samhljóða.
Þá var upplýst að Víðir Reyr Þórsson núverandi framkvæmdastjóri muni genga stöðu framvæmdastjóra í 50% starfshlutfalli til næstu áramóta.
Haukur Þórðarson mætir á fundinn undir þessum dagskrálið.
Næsti stjórnarfundur verður haldinn mánudaginn 10. nóv. nk.kl. 16:30 í Miðjunni á Hellu.
Fundi slitið - kl. 09:30.