219. fundur 07. janúar 2022 kl. 09:00 - 10:00 Fjarfundur í gegnum ZOOM
Nefndarmenn
  • Ágúst Sigurðsson formaður
  • Ásta Berghildur Ólafsdóttir varaformaður
  • Rafn Bergsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri
  • Hulda Karlsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Hulda Karlsdóttir

1.Starfsmannamál

1901060

Ráðning framkvæmdastjóra
Það bárust 9 umsóknir um starf framkvæmdastjóra Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. Tekin voru viðtöl við þá umsækjendur sem uppfylltu þær lágmarkskröfur sem gerðar voru til starfsins. Formanni falið að ræða við þann umsækjanda sem metin er hæfastur og bjóða honum starfið.

Samþykkt samhljóða.

2.307. stjórnarfundur SOS

2201010

Lagt fram til kynningar

3.306. stjórnarfundur SOS

2201009

Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 10:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?