228. fundur 20. mars 2023 kl. 08:15 - 10:00 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Eggert Valur Guðmundsson aðalmaður
  • Tómas Birgir Magnússon aðalmaður
Starfsmenn
  • Hulda Karlsdóttir
  • Einar Bárðarson
  • Anton Kári Halldórsson
  • Jón G. Valgeirsson
Fundargerð ritaði: Hulda Karlsdóttir
Framkvæmdastjóri lagði til í upphafi fundar að við dagskránna bættist við liður 7. Urðun dýrahræja og var það samþykkt samhljóða. Aðrir liðir færast í samræmi.
Klara Viðarsdóttir, fjármálastjóri, kom inn á fundinn undir lið 1.
Nanna Jónsdóttir var á fjarfundi.

1.Ársreikningur 2022

2303050

Ársreikningur 2022 lagður fram.
Ársreikningur 2022 lagður fram og kynntur af Klöru Viðarsdóttur. Reksturinn gekk ágætlega á árinu en þó voru tekjur nokkuð undir áætlun vegna minni mótttekins úrgangs á Strönd. Útgjöld voru töluvert yfir áætlun vegna hækkandi fjármagnskostnaðar. Tap ársins var 44,5 m.kr. Eigið fé í árslok nam 156,2 m.kr. Samþykkt samhljóða.

2.Rekstraryfirlit 2023

2302079

Rekstraryfirlit janúar til febrúar 2023
Rekstraryfirlit janúar til febrúar 2023 lagt fram til kynningar.

3.Ýmsar upplýsingar úr daglegum rekstri

2101057

Farið yfir ýmis rekstrarmál.
Einar Bárðarson fór yfir ýmis rekstrarmál.

4.Vinnufundir stjórnar 2022-2026

2301067

Einar Bárðarson leggur til að fyrirhuguðum vinnufundi stjórnar verði frestað fram í september.

5.Samskipti við Umhverfisstofnun

6.Fundargerðir Sorpstöðvar Suðurlands

2203021

Lagt fram til kynningar.

7.Urðun dýrahræja

2302076

Framkvæmdastjóra falið að fullvinna erindi í samræmi við umræður á fundinum og senda til umhverfisráðherra.
Stefnt er að næsti stjórnarfundur verði haldin seinni partinn í maí.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?