1.Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2401007
Oddviti fór yfir minnisblað um ýmis mál sem hafa verið unnin milli sveitarstjórnarfunda.
2.Endurnýjun á yfirdráttarheimild sveitarfélagsins
2411024
Sveitarstjórn veitir Jóni G. Valgeirssyni sveitarstjóra heimild til að ganga frá endurnýjun á yfirdráttarheimild sveitarfélagsins hjá Arion banka að hámarki 65 mkr sem gildi út árið 2025.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
3.Íþrótta- og fjölmenningarfulltrúi
2410060
Ráðning íþrótta- og fjölmenningarfulltrúa.
Lögð fram umsókn í starf íþrótta- og fjölmenningarfulltrúa Rangárþings ytra í kjölfar auglýsingar um starfið en ein umsókn barst.
Lagt til að Jóhann G. Jóhannsson verði ráðinn í starfið.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að Jóhann G. Jóhannsson verði ráðinn í starfið.
Samþykkt samhljóða.
4.Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings ytra. Endurskoðun
2409018
Seinni umræða
Lagðar fram breytingar á samþykkt sveitarfélagins til seinni umræðu um breytingar á hlutverki byggðarráðs, skipulags- og umferðarnefndar og stofnunar framkvæmda- og eignanefndar.
Samþykkt samhjóða.
Samþykkt samhjóða.
5.Aðalfundur Bergrisans bs.
2410001
Beytingar á samþykktum Bergrisans bs. Seinni umræða.
Lögð fram fundargerð aðalfundar Bergrisans bs. og tillögu að breytingum á samþykktum Bergrisans bs. í seinni umræðu.
Lagt til að samþykkja tillögu um breytingu á samþykktum Bergrisans bs.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að samþykkja tillögu um breytingu á samþykktum Bergrisans bs.
Samþykkt samhljóða.
6.Flóahreppur. Sundkennsla.
2411049
Lögð fram beiðni frá Flóahreppi um samning til tveggja ára um leigu á aðstöðu til sundkennslu.
Lagt til að vísa málinu til skoðunar hjá byggðarráði.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að vísa málinu til skoðunar hjá byggðarráði.
Samþykkt samhljóða.
7.Húsnæðisáætlun 2025
2412015
Lagt til að húsnæðisáætlun Rangárþings ytra fyrir árið 2025 verði samþykkt.
JGV tók til máls.
Samþykkt samhljóða.
JGV tók til máls.
Samþykkt samhljóða.
8.Veiðfélag Þjórsár. Beiðni um kostnaðarþáttöku.
2412003
Lögð fram beiðni Veiðifélags Þjórsár um fjárhagslegan stuðning vegna rækslu skyldna tengdum byggingu Hvammsvirkjunar.
Lagt til að hafna erindinu. Það verður hlutverk sérstakrar eftirlitsnefndar með byggingu Hvammsvirkjunar, sem til stendur að Veiðifélagið eigi fulltrúa í, meti þörf fyrir frekari gagnaöflun sem yrði þá á kostnað framkvæmdaaðila.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að hafna erindinu. Það verður hlutverk sérstakrar eftirlitsnefndar með byggingu Hvammsvirkjunar, sem til stendur að Veiðifélagið eigi fulltrúa í, meti þörf fyrir frekari gagnaöflun sem yrði þá á kostnað framkvæmdaaðila.
Samþykkt samhljóða.
9.Boð um þátttöku og ósk um fjárstuðning. Hæglætishreyfingin á Íslandi.
2411053
Lögð fram beiðni frá Hæglætishreyfingunni á Íslandi um fjárstuðning vegna viðburðar þann 14. desember n.k.
Lagt til að hafna erindinu.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að hafna erindinu.
Samþykkt samhljóða.
10.Umsókn um styrk - HSK 2025
2412027
Lögð fram beiðni frá HSK um fjárstyrk sem næmi kr. 290 á hvern íbúa vegna ársins 2025.
Lagt til að styrkja HSK um 180 þúsund kr. Kostnaður færist á Æskulýðs- og íþróttamál (0689).
Samþykkt samhljóða
Lagt til að styrkja HSK um 180 þúsund kr. Kostnaður færist á Æskulýðs- og íþróttamál (0689).
Samþykkt samhljóða
11.Tillaga D-lista um vinnuhóp fyrir uppbyggingu rafhleðslustöðva
2212031
Skýrsla starfshóps
Lögð fram til kynningar skýrsla starfshóps um uppbyggingu rafhleðslustöðva í sveitarfélaginu.
IPG tók máls.
Bókun fulltrúa D-lista: Fulltrúar D-lista þakka fyrir þá vinnu sem liggur að baki skýrslu vinnuhóps um uppbyggingu rafhleðslustöðva í sveitarfélaginu. Fagnaðarefni er að síðan tillaga um stofnun vinnuhópsins var lögð í sveitarstjórn hinn 14. desember 2022 skuli svo mikil uppbygging hafa átt sér stað sem sjá má í skýrslunni og öll á einkarekstrarlegum forsendum. Fulltrúar D-lista telja mikilvægt að ýtt verði undir enn frekari uppbyggingu líkt og tillögur í vinnuhópnum fela í sér og taka undir efni skýrslunnar þess efnis að sú uppbygging verði öll í einkarekstri. Til viðbótar við þá staði sem nefndir eru í skýrslunni telja fulltrúar D-lista vert að bæta við þjónustumiðstöð sveitarfélagsins sem gæti stuðlað að frekari orkuskiptum í rekstri sveitarfélagsins (IPG, EÞI, BG).
IPG tók máls.
Bókun fulltrúa D-lista: Fulltrúar D-lista þakka fyrir þá vinnu sem liggur að baki skýrslu vinnuhóps um uppbyggingu rafhleðslustöðva í sveitarfélaginu. Fagnaðarefni er að síðan tillaga um stofnun vinnuhópsins var lögð í sveitarstjórn hinn 14. desember 2022 skuli svo mikil uppbygging hafa átt sér stað sem sjá má í skýrslunni og öll á einkarekstrarlegum forsendum. Fulltrúar D-lista telja mikilvægt að ýtt verði undir enn frekari uppbyggingu líkt og tillögur í vinnuhópnum fela í sér og taka undir efni skýrslunnar þess efnis að sú uppbygging verði öll í einkarekstri. Til viðbótar við þá staði sem nefndir eru í skýrslunni telja fulltrúar D-lista vert að bæta við þjónustumiðstöð sveitarfélagsins sem gæti stuðlað að frekari orkuskiptum í rekstri sveitarfélagsins (IPG, EÞI, BG).
12.Fyrirspurnir fulltrúa D-lista
2408013
Yfirlit yfir heildarkostnað við göngustíg milli Eyjasands og Heiðvangs og gangsétt við Langasand.
Lagt fram til kynningar svar forstöðumanns eigna- og framkvæmdasviðs við fyrirspurninni.
IPG tók til máls.
Bókun fulltrúa D-lista: Í framlögðu yfirliti má glöggt sjá að verulega hefur vantað upp á í fjárheimildir til að forsendur hafi verið til þess að ráðast í göngustíg milli Eyjasands og Heiðvangs án undangenginnar beiðni um viðauka. Kostnaður við verkið er rúmar 6,4 milljónir umfram það sem gert var ráð fyrir í fjárfestingaáætlun eða um 59,9% af heildarkostnaði. Rétt hefði verið, þegar frávik eru með þessum hætti, að málið fengi umfjöllun í byggðarráði áður en verkið var hafið. Heildarkostnaður við gagnstétt við Langasand nam tæpar 6,2 milljónir og þá er ótalinn frágangur með tyrfingu meðfram gangstéttinni. Samanlagður kostnaður við þessar tvær framkvæmdir nemur rúmlega 16,9 milljónum króna og þó vissulega séu allar samgöngubætur góðar og fulltrúar D-lista vilji bæta gönguleiðir í sveitarfélaginu þá hefði verið nauðsynlegt að ræða á vettvangi sveitarstjórnar hvort forgangsröðun þessara framkvæmda væri rétt áður en í þær var ráðist og með upplýsingar um kostnað við þær fyrirfram (IPG, EÞI, BG).
Tekið stutt fundarhlé.
IPG tók til máls.
Bókun fulltrúa D-lista: Í framlögðu yfirliti má glöggt sjá að verulega hefur vantað upp á í fjárheimildir til að forsendur hafi verið til þess að ráðast í göngustíg milli Eyjasands og Heiðvangs án undangenginnar beiðni um viðauka. Kostnaður við verkið er rúmar 6,4 milljónir umfram það sem gert var ráð fyrir í fjárfestingaáætlun eða um 59,9% af heildarkostnaði. Rétt hefði verið, þegar frávik eru með þessum hætti, að málið fengi umfjöllun í byggðarráði áður en verkið var hafið. Heildarkostnaður við gagnstétt við Langasand nam tæpar 6,2 milljónir og þá er ótalinn frágangur með tyrfingu meðfram gangstéttinni. Samanlagður kostnaður við þessar tvær framkvæmdir nemur rúmlega 16,9 milljónum króna og þó vissulega séu allar samgöngubætur góðar og fulltrúar D-lista vilji bæta gönguleiðir í sveitarfélaginu þá hefði verið nauðsynlegt að ræða á vettvangi sveitarstjórnar hvort forgangsröðun þessara framkvæmda væri rétt áður en í þær var ráðist og með upplýsingar um kostnað við þær fyrirfram (IPG, EÞI, BG).
Tekið stutt fundarhlé.
13.Fundaáætlun 2025 -sveitarstjórn, byggðarráð, skipulags- og umf.nefnd
2412007
Lögð er fram tillaga að fundaráætlun árið 2025 fyrir sveitarstjórn, byggðarráð og skipulags- og umferðarnefnd.
Lagt til að fundaráætlun 2025 verði samþykkt.
IPG tók til máls.
Samþykkt með fjórum atkvæðum. IPG, EÞI og BG sitja hjá.
Lagt til að fundaráætlun 2025 verði samþykkt.
IPG tók til máls.
Samþykkt með fjórum atkvæðum. IPG, EÞI og BG sitja hjá.
14.Rangárljós. Gjaldskrá 2025
2410043
Lagt er til að gjaldskrá Rangárljósa 2025 verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
15.Gjaldskrá Odda bs. 2025
2410071
Lagt er til að samþykkja gjaldskrá fyrir byggðasamlagið Odda bs. 2025.
IPG tók til máls.
Samþykkt samhljóða.
IPG tók til máls.
Samþykkt samhljóða.
16.Gjaldskrá Félags- og skólaþj. 2025
2412013
Lagt til að samþykkja gjaldskrá fyrir heimaþjónustu Félags- og skólaþjónustu Rangárv/V-Skaft fyrri árið 2025.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
17.Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála
2411010
Lagt til að samþykkja tillögur að breytingum á samþykktum um byggingagjöld hvað varðar gjaldskrárbreytingar á skipulags- og byggingargjöldum.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
18.Gjaldskrá íþróttamiðstöðva 2025
2412008
Lagt er til að gjaldskrá íþróttamiðstöðva 2025 verði samþykkt með þeirri breytingu að gjaldskráin miðist við börn frá 10 ára aldri.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
19.Tillögur að öðrum gjaldskrám í Rangárþingi ytra 2025
2412009
Lagt er til að fyrirliggjandi gjaldskrá fyrir geymslusvæði, gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald, gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa í Rangárþingi ytra og gjaldskrá áhaldahús fyrir árið 2025 verði samþykktar.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
20.Fjárhagsáætlun Rangárljósa 2025
2411048
Lagt er til að sveitarstjórn samþykki fjárhagsáætlun fyrir Rangárljós 2025.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
21.Fjárhagsáætlun Odda bs. 2025
2409017
Lagt er til að sveitarstjórn samþykki fyrir sitt leyti fjárhagsáætlun fyrir byggðasamlagið Odda bs. 2025.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
22.Fjárhagsáætlun Félags- og skólaþj. 2025
2412012
Lagt er til að sveitarstjórn samþykki fyrir sitt leyti fjárhagsáætlun fyrir Félags- og skólaþjónusta Rangárv/V-Skaft. 2025.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
23.Fjárhagsáætlun 2024 - Suðurlandsvegur 1-3 hf
2311023
Lagt er til að sveitarstjórn staðfesti fyrir sitt leyti fjárhagsáætlun fyrir Suðurlandsveg 1-3 hf 2025.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
24.Fjárhagsáætlun Byggðasafnsins í Skógum. 2025
2412014
Lagt er til að sveitarstjórn staðfesti fyrir sitt leyti fjárhagsáætlun fyrir Byggðasafnsins á Skógum 2025.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
25.Tillaga að reglum um afslætti til elli- og örorkulífeyrisþega árið 2025
2412010
Lagt er til að tillaga að reglum um afslætti til elli- og örorkulífeyrisþega 2025 verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
26.Tillögur að álagningarprósentum, afsláttum og gjaldskrám fyrir árið 2025
2412011
Gildir frá og með 1. janúar 2025
1. Útsvar; 14,97%.
2. Fasteignaskattur;
A - 0,28% af fasteignamati: Íbúðir og íbúðarhús ásamt lóðarréttindum, erfðafestulönd í dreifbýli og jarðeignir, útihús og mannvirki á bújörðum sem tengd eru landbúnaði, öll hlunnindi og sumarbústaðir ásamt lóðarréttindum.
B - 1,32% af fasteignamati: Sjúkrastofnanir samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, skólar, heimavistir, leikskólar, íþróttahús og bókasöfn.
C - 1,45% af fasteignamati: Allar aðrar fasteignir, svo sem iðnaðar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæði, fiskeldismannvirki, veiðihús og mannvirki sem nýtt eru fyrir ferðaþjónustu.
3. Lóðarleiga; 1,0% af fasteignamati lóða í eigu sveitarfélagsins. Þó getur sveitarstjórn ákveðið annað leiguhlutfall eða álagningu í krónutölu á hvern fermetra lóðar við sérstakar aðstæður.
4. Vatnsgjald; skv. sérstakri gjaldskrá.
5. Aukavatnsgjald skv. sérstakri gjaldskrá.
6. Tengigjöld í Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps er samkvæmt sérstakri gjaldskrá.
7. Fráveitugjald á Hellu; 0,20% af fasteignamati húss og tilh. lóðar skv. sérstakri gjaldskrá.
8. Gjöld fyrir tæmingu rotþróa eru samkvæmt sérstakri gjaldskrá.
9. Sorphirðu- og sorpeyðingargjöld skv. sérstakri gjaldskrá.
Gjalddagar liða nr. 2, 3, 4, 7, 8 og 9 eru 1/2, 1/3, 1/4, 1/5, 1/6, 1/7, 1/8 og 1/9 2025. Þar sem fasteignagjöld verða samtals kr. 50.000 eða lægri skal þó aðeins vera einn gjalddagi; 1/5 2025. Einnig gefst aðilum kostur á að greiða fasteignagjöldin í einu lagi og skal gjalddagi vera eigi síðar en 1/6 2025. Eindagi er síðasti virki dagur í sama mánuði og gjalddagi.
Fasteignaeigendum 67 ára og eldri og öryrkjum 75% og meira, sem búa í eigin íbúðarhúsnæði, skal veittur afsláttur af fasteignaskatti og fráveitu-og rotþróargjaldi af viðkomandi íbúðarhúsnæði skv. reglum samþ. af sveitarstjórn.
10. Leyfisgjöld vegna hunda- og kattahalds er samkvæmt sérstakri gjaldskrá.
11. Byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu-, úttekta og mælingagjöld skipulags- og bygginganefndar og skipulags- og byggingafulltrúa leggjast á skv. sérstakri gjaldskrá. Gjalddagar eru dags. reikninga og eindagar 30 dögum síðar.
Að öðru leyti gilda lög um tekjustofna sveitarfélaga og gjaldskrár um viðkomandi tekjuliði. Samþykkt þessi um álagningarprósentur, afslætti og gjaldskrár skal birt á heimasíðu Rangárþings ytra.
IPG tók til máls.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn tók ákvörðun um að lækka álagningarhlutfall a-hluta fasteignagjalda úr 0,30 í 0,28, c-hluta fasteignagjalda úr 1,50 í 1,45 og fráveitugjalda úr 0,21 í 0,20 til að koma til móts við fasteignaeigendur vegna hækkunar á fasteignamati.
1. Útsvar; 14,97%.
2. Fasteignaskattur;
A - 0,28% af fasteignamati: Íbúðir og íbúðarhús ásamt lóðarréttindum, erfðafestulönd í dreifbýli og jarðeignir, útihús og mannvirki á bújörðum sem tengd eru landbúnaði, öll hlunnindi og sumarbústaðir ásamt lóðarréttindum.
B - 1,32% af fasteignamati: Sjúkrastofnanir samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, skólar, heimavistir, leikskólar, íþróttahús og bókasöfn.
C - 1,45% af fasteignamati: Allar aðrar fasteignir, svo sem iðnaðar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæði, fiskeldismannvirki, veiðihús og mannvirki sem nýtt eru fyrir ferðaþjónustu.
3. Lóðarleiga; 1,0% af fasteignamati lóða í eigu sveitarfélagsins. Þó getur sveitarstjórn ákveðið annað leiguhlutfall eða álagningu í krónutölu á hvern fermetra lóðar við sérstakar aðstæður.
4. Vatnsgjald; skv. sérstakri gjaldskrá.
5. Aukavatnsgjald skv. sérstakri gjaldskrá.
6. Tengigjöld í Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps er samkvæmt sérstakri gjaldskrá.
7. Fráveitugjald á Hellu; 0,20% af fasteignamati húss og tilh. lóðar skv. sérstakri gjaldskrá.
8. Gjöld fyrir tæmingu rotþróa eru samkvæmt sérstakri gjaldskrá.
9. Sorphirðu- og sorpeyðingargjöld skv. sérstakri gjaldskrá.
Gjalddagar liða nr. 2, 3, 4, 7, 8 og 9 eru 1/2, 1/3, 1/4, 1/5, 1/6, 1/7, 1/8 og 1/9 2025. Þar sem fasteignagjöld verða samtals kr. 50.000 eða lægri skal þó aðeins vera einn gjalddagi; 1/5 2025. Einnig gefst aðilum kostur á að greiða fasteignagjöldin í einu lagi og skal gjalddagi vera eigi síðar en 1/6 2025. Eindagi er síðasti virki dagur í sama mánuði og gjalddagi.
Fasteignaeigendum 67 ára og eldri og öryrkjum 75% og meira, sem búa í eigin íbúðarhúsnæði, skal veittur afsláttur af fasteignaskatti og fráveitu-og rotþróargjaldi af viðkomandi íbúðarhúsnæði skv. reglum samþ. af sveitarstjórn.
10. Leyfisgjöld vegna hunda- og kattahalds er samkvæmt sérstakri gjaldskrá.
11. Byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu-, úttekta og mælingagjöld skipulags- og bygginganefndar og skipulags- og byggingafulltrúa leggjast á skv. sérstakri gjaldskrá. Gjalddagar eru dags. reikninga og eindagar 30 dögum síðar.
Að öðru leyti gilda lög um tekjustofna sveitarfélaga og gjaldskrár um viðkomandi tekjuliði. Samþykkt þessi um álagningarprósentur, afslætti og gjaldskrár skal birt á heimasíðu Rangárþings ytra.
IPG tók til máls.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn tók ákvörðun um að lækka álagningarhlutfall a-hluta fasteignagjalda úr 0,30 í 0,28, c-hluta fasteignagjalda úr 1,50 í 1,45 og fráveitugjalda úr 0,21 í 0,20 til að koma til móts við fasteignaeigendur vegna hækkunar á fasteignamati.
27.Fjárhagsáætlun 2025-2028
2409016
Fjárhagsáæltun 2025-2028. Seinni umræða.
Fjárhagsáætlun Rangárþings ytra 2024-2027 lögð fram til afgreiðslu í seinni umræðu.
Áætlaðar heildartekjur Rangárþings ytra (A og B hluta) árið 2025 nema alls 3.978.182 mkr. Rekstrargjöld eru áætluð 3.314.239 mkr. og þar af reiknaðar afskriftir 212.067 mkr. Fjármagnsgjöld eru áætluð 209.506 mkr. Rekstrarniðurstaða er áætluð jákvæð um 242.370 mkr.
Veltufé frá rekstri er 575.466 mkr. Í eignfærða fjárfestingu 1.326.768 mkr og nýrri lántöku að upphæð 933.424 mkr. á árinu 2025 aðallega vegna hönnunar og framkvæmda við skólasvæði á Hellu. Skuldir og skuldbindingar eru áætlaðar í árslok 2025 alls 3.919.841 mkr og eigið fé 3.666.861 mkr. Eignir í árslok eru áætlaðar 7.684.662 mkr.
Framlegðarhlutfall 2025 er áætlað 16,7.
Veltufjárhlutfall 2025 er áætlað 1,03.
Eiginfjárhlutfall 2025 er áætlað 0,48.
Rekstrarjöfnuður þriggja ára skv. sveitarstjórnarlögum er áætlaður jákvæður um 692.169 mkr.
JGV, EÞI, BG og IPG tóku til máls.
Tekið fundarhlé.
EÞI og IPG tóku til máls.
Tekið fundarhlé.
Samþykkt samhljóða með fyrirvara frá fulltrúum D-lista varðandi frístundastyrk.
Tekið fundarhlé.
Bókun fulltrúa D-lista: Fulltrúar D-lista lýsa yfir ánægju með vinnulag við gerð fjárhagsáætlunar sem byggðist á góðri samvinnu. Þó lýsa fulltrúar D-lista vonbrigðum með að þær tillögur sem D-listi lagði fram við fyrri umræðu um framlög til dagdvalar fyrir heilabilaða hafi ekki náð fram að ganga. Það hefði getað flýtt framgangi verkefnisins og sýnt skýran vilja sveitarstjórnar til málsins. Til að mæta þeim kostnaði hefði á milli umræðna mátt forgangsraða í þann málaflokk með því að falla frá hækkunum á launakostnaði sveitarstjórnar og nefnda og eins hefði mátt minnka aukningu í stöðugildum á skrifstofunni og mæta því brýnasta með aðkeyptri þjónustu. Slík ráðstöfun hefði að einhverju leyti mætti aukinni þenslu í starfsmannamálum og eins má gera ráð fyrir að nýjar nefndir í stjórnsýslunni létti undir með sveitarstjórn og byggðarráði. Eins hefðu fulltrúar D-lista vilja sjá gert ráð fyrir uppsteypu á nýjum leikskóla á fjárhagsáárinu til ná sem hagstæðustum verðum. Fulltrúar D-lista samþykkja fyrirliggjandi fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 með þeim fyrirvara að vegna ónógrar upplýsingagjafar með ávinning af frístundastyrkjum liggur ekki fyrir hvort úrræðið sé að mæta þeim markmiðum sem fram koma í reglum um þá. Fulltrúar D-lista telja mikilvægt að unnið sé betur að samantekt um ávinning af þessu úrræði þannig að hægt sé að glöggva sig á því hvort það skili tilætluðum árangri (IPG, EÞI, BG).
Bókun fulltrúa Á-lista: Góð og vönduð vinna við gerð fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins er grunnforsenda þess að vel takist til með rekstur og góða stjórnsýsluhætti.
Þessi fjárhagsáætlun er afrakstur af góðu og miklu samstarfi kjörinna fulltrúa og starfsfólks. Fjárhagsleg staða sveitarfélagsins er góð þrátt fyrir stærstu og umfangsmestu framkvæmdir í sögu sveitarfélagsins. Skuldahlutfall A og B hluta verður í lok árs 2024 85% þegar meðalskuldahlutfall sveitarfélaga á Íslandi er mun hærra. Álagningarprósenta fasteignaskatts lækkar bæði í A og C flokki auk þess sem álagningarprósenta holræsagjalds lækkar. Gert er ráð fyrir að rekstrarafgangur ársins 2024 verði um 220 milljónir sem er tæplega 30 milljónum betri niðurstaða en áætlun ársins gerði ráð fyrir. Fjárhagsáætlun sem hér er afgreidd gerir ráð fyrir að það verði 242 milljóna afgangur af rekstri árið 2025 sem endurspeglar heilbrigðan og góðan rekstur og undirstrikar sterka stöðu sveitarfélagsins.
Í framkvæmdaráætlun næstu ára er stærst uppbygging nýs grunn og leikskóla á Hellu. Með þeim framkvæmdum er lagður grunnur að frekari vexti og viðgangi samfélagsins til framtíðar. Rangárþing ytra er sveitarfélag í sókn við sjáum stöðuga fjölgun íbúa og aukinn áhuga á búsetu í sveitarfélaginu, þar sem kyrrð, náttúra og sterkir innviðir gera svæðið að eftirsóknarverðum búsetukosti.
Okkur hefur gengið vel á yfirstandandi ári, sú sterka staða sem birtist í fjárhagsáætlun er ekki sjálfsögð. Við sem stöndum að Á listanum horfum til framtíðar með bjartsýni og leggjum okkur fram um að tryggja að Rangárþing ytra verði kraftmikið og metnaðarfullt samfélag sem byggir á grunngildum um réttlæti, sjálfbærni og góðu lífi fyrir alla íbúa.
Rangárþing ytra er sterkt og vel rekið sveitarfélag og hefur alla burði til þess að vera það áfram. Við erum þakklát fyrir að fá að taka þátt í að vinna að ábyrgum rekstri og bættri þjónustu fyrir alla. Við erum í stórátaki í uppbyggingu innviða í sveitarfélaginu, og stöndum vörð um grunnþjónustuna og munum halda áfram að byggja upp.
Okkar meginhlutverk er að gæta hagsmuna íbúana og stilla álögum í hóf og sýna ábyrgð í rekstri. Það eru fjölmörg tækifæri í sjónmáli og við munum hiklaust grípa þau til þess að styrkja samfélagið sem best til framtíðar (EVG, MHG, ÞDÞ og VMÞ).
Bókun sveitarstjórnar: Sveitarstjórn þakkar starfsfólki sveitarfélagsins fyrir mjög gott starf við undirbúning og gerð fjárhagsáætlunarinnar. Jafnframt vill sveitarstjórn nota tækifærið og þakka öllu starfsfólki sveitarfélagsins fyrir vel unnin störf á árinu. Sveitarstjórn óskar starfsfólki og íbúum Rangárþings ytra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Áætlaðar heildartekjur Rangárþings ytra (A og B hluta) árið 2025 nema alls 3.978.182 mkr. Rekstrargjöld eru áætluð 3.314.239 mkr. og þar af reiknaðar afskriftir 212.067 mkr. Fjármagnsgjöld eru áætluð 209.506 mkr. Rekstrarniðurstaða er áætluð jákvæð um 242.370 mkr.
Veltufé frá rekstri er 575.466 mkr. Í eignfærða fjárfestingu 1.326.768 mkr og nýrri lántöku að upphæð 933.424 mkr. á árinu 2025 aðallega vegna hönnunar og framkvæmda við skólasvæði á Hellu. Skuldir og skuldbindingar eru áætlaðar í árslok 2025 alls 3.919.841 mkr og eigið fé 3.666.861 mkr. Eignir í árslok eru áætlaðar 7.684.662 mkr.
Framlegðarhlutfall 2025 er áætlað 16,7.
Veltufjárhlutfall 2025 er áætlað 1,03.
Eiginfjárhlutfall 2025 er áætlað 0,48.
Rekstrarjöfnuður þriggja ára skv. sveitarstjórnarlögum er áætlaður jákvæður um 692.169 mkr.
JGV, EÞI, BG og IPG tóku til máls.
Tekið fundarhlé.
EÞI og IPG tóku til máls.
Tekið fundarhlé.
Samþykkt samhljóða með fyrirvara frá fulltrúum D-lista varðandi frístundastyrk.
Tekið fundarhlé.
Bókun fulltrúa D-lista: Fulltrúar D-lista lýsa yfir ánægju með vinnulag við gerð fjárhagsáætlunar sem byggðist á góðri samvinnu. Þó lýsa fulltrúar D-lista vonbrigðum með að þær tillögur sem D-listi lagði fram við fyrri umræðu um framlög til dagdvalar fyrir heilabilaða hafi ekki náð fram að ganga. Það hefði getað flýtt framgangi verkefnisins og sýnt skýran vilja sveitarstjórnar til málsins. Til að mæta þeim kostnaði hefði á milli umræðna mátt forgangsraða í þann málaflokk með því að falla frá hækkunum á launakostnaði sveitarstjórnar og nefnda og eins hefði mátt minnka aukningu í stöðugildum á skrifstofunni og mæta því brýnasta með aðkeyptri þjónustu. Slík ráðstöfun hefði að einhverju leyti mætti aukinni þenslu í starfsmannamálum og eins má gera ráð fyrir að nýjar nefndir í stjórnsýslunni létti undir með sveitarstjórn og byggðarráði. Eins hefðu fulltrúar D-lista vilja sjá gert ráð fyrir uppsteypu á nýjum leikskóla á fjárhagsáárinu til ná sem hagstæðustum verðum. Fulltrúar D-lista samþykkja fyrirliggjandi fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 með þeim fyrirvara að vegna ónógrar upplýsingagjafar með ávinning af frístundastyrkjum liggur ekki fyrir hvort úrræðið sé að mæta þeim markmiðum sem fram koma í reglum um þá. Fulltrúar D-lista telja mikilvægt að unnið sé betur að samantekt um ávinning af þessu úrræði þannig að hægt sé að glöggva sig á því hvort það skili tilætluðum árangri (IPG, EÞI, BG).
Bókun fulltrúa Á-lista: Góð og vönduð vinna við gerð fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins er grunnforsenda þess að vel takist til með rekstur og góða stjórnsýsluhætti.
Þessi fjárhagsáætlun er afrakstur af góðu og miklu samstarfi kjörinna fulltrúa og starfsfólks. Fjárhagsleg staða sveitarfélagsins er góð þrátt fyrir stærstu og umfangsmestu framkvæmdir í sögu sveitarfélagsins. Skuldahlutfall A og B hluta verður í lok árs 2024 85% þegar meðalskuldahlutfall sveitarfélaga á Íslandi er mun hærra. Álagningarprósenta fasteignaskatts lækkar bæði í A og C flokki auk þess sem álagningarprósenta holræsagjalds lækkar. Gert er ráð fyrir að rekstrarafgangur ársins 2024 verði um 220 milljónir sem er tæplega 30 milljónum betri niðurstaða en áætlun ársins gerði ráð fyrir. Fjárhagsáætlun sem hér er afgreidd gerir ráð fyrir að það verði 242 milljóna afgangur af rekstri árið 2025 sem endurspeglar heilbrigðan og góðan rekstur og undirstrikar sterka stöðu sveitarfélagsins.
Í framkvæmdaráætlun næstu ára er stærst uppbygging nýs grunn og leikskóla á Hellu. Með þeim framkvæmdum er lagður grunnur að frekari vexti og viðgangi samfélagsins til framtíðar. Rangárþing ytra er sveitarfélag í sókn við sjáum stöðuga fjölgun íbúa og aukinn áhuga á búsetu í sveitarfélaginu, þar sem kyrrð, náttúra og sterkir innviðir gera svæðið að eftirsóknarverðum búsetukosti.
Okkur hefur gengið vel á yfirstandandi ári, sú sterka staða sem birtist í fjárhagsáætlun er ekki sjálfsögð. Við sem stöndum að Á listanum horfum til framtíðar með bjartsýni og leggjum okkur fram um að tryggja að Rangárþing ytra verði kraftmikið og metnaðarfullt samfélag sem byggir á grunngildum um réttlæti, sjálfbærni og góðu lífi fyrir alla íbúa.
Rangárþing ytra er sterkt og vel rekið sveitarfélag og hefur alla burði til þess að vera það áfram. Við erum þakklát fyrir að fá að taka þátt í að vinna að ábyrgum rekstri og bættri þjónustu fyrir alla. Við erum í stórátaki í uppbyggingu innviða í sveitarfélaginu, og stöndum vörð um grunnþjónustuna og munum halda áfram að byggja upp.
Okkar meginhlutverk er að gæta hagsmuna íbúana og stilla álögum í hóf og sýna ábyrgð í rekstri. Það eru fjölmörg tækifæri í sjónmáli og við munum hiklaust grípa þau til þess að styrkja samfélagið sem best til framtíðar (EVG, MHG, ÞDÞ og VMÞ).
Bókun sveitarstjórnar: Sveitarstjórn þakkar starfsfólki sveitarfélagsins fyrir mjög gott starf við undirbúning og gerð fjárhagsáætlunarinnar. Jafnframt vill sveitarstjórn nota tækifærið og þakka öllu starfsfólki sveitarfélagsins fyrir vel unnin störf á árinu. Sveitarstjórn óskar starfsfólki og íbúum Rangárþings ytra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
28.Rangá veiðihús. Laxalodge,Riverfront. L198604. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
2411054
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Sunnevu Jörundsdóttur, fyrir hönd Lyngheiði ehf., kt. 540814-0740 um rekstrarleyfis fyrir gistingu í flokki II á Laxalogde/Riverfront, Rangá veiðihús, Rangárþingi ytra. Umsókn barst 21.11.2024.
Lagt er til að sveitarstjórn geri ekki athugasemd við veitingu á rekstrarleyfi til Lyngheiði ehf fyrir gistingu á Laxalogde/Riverfront, Rangá veiðihús.
Samþykkt samhljóða.
Lagt er til að sveitarstjórn geri ekki athugasemd við veitingu á rekstrarleyfi til Lyngheiði ehf fyrir gistingu á Laxalogde/Riverfront, Rangá veiðihús.
Samþykkt samhljóða.
29.Þrúðvangur 37. L164949. Cozy house by the river. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis
2411061
Sýslumaðurinn á Suðurlandi óskar eftir umsögn vegna beiðni Gunnhildar Hörpu Hauksdóttir, fyrir hönd G Harpa Fjárfesting ehf., kt. 561024-0730 um rekstrarleyfis fyrir gistingu á lóðinni Þrúðvangi 37 L164949, Rangárþingi ytra. Umsókn barst 21.11.2024.
Lagt er til að sveitarstjórn geri ekki athugasemd við veitingu á rekstrarleyfi til G Harpa fjarfesting ehf fyrir gistingu á Þrúðvangi 37.
Samþykkt samhljóða.
Lagt er til að sveitarstjórn geri ekki athugasemd við veitingu á rekstrarleyfi til G Harpa fjarfesting ehf fyrir gistingu á Þrúðvangi 37.
Samþykkt samhljóða.
30.Byggðarráð Rangárþings ytra - 32
2410013F
Fundargerð byggðarráðs lögð fram og staðfest.
-
Byggðarráð Rangárþings ytra - 32 Lagðar fram tillögur að endurskoðuðum reglum fyrir heimgreiðslum barna á aldrinum 12-24 mánuða. Gert er ráð fyrir að heimgreiðslur hækki í kr. 125.000 og teknar verði upp hlutaheimgreiðslur.
Byggðarráð leggur til að reglurnar verði samþykktar og taki gildi frá og með 1. janúar 2025.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Lagt til að staðfesta bókun byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða. -
Byggðarráð Rangárþings ytra - 32 Lögð fram beiðni frá Markaðsstofu Suðurlands um endurnýjun á samstarfssamningi til 2ja ára þar sem framlagið myndi verða kr. 430 á hvern íbúa.
Byggðarráð leggur til að gerður verði tveggja ára samningur við Markaðsstofu Suðurlands.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Lagt til að staðfesta bókun byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða. -
Byggðarráð Rangárþings ytra - 32 Lögð fram drög að samningi til eins árs milli Jarðaefnaiðnaðar og sveitarfélagsins um vinnslu vikurs úr Merkiholssnámu.
Byggðarráð leggur til að samningurinn verði samþykktur og sveitarstjóra falið að undirrita hann.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Lagt til að staðfesta bókun byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða. -
Byggðarráð Rangárþings ytra - 32 Lagður fram samningur um stofnframlag á grundvelli laga um almennar íbúðir nr. 52/2016 til byggingar á íbúðum við Lyngöldu 4 á Hellu milli sveitarfélagsins og Bjargs íbúðarfélags hses.
Byggðarráð leggur til að samningurinn verði samþykktur og sveitarstjóra falið að undirrita hann.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Lagt til að staðfesta bókun byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða. -
Byggðarráð Rangárþings ytra - 32 Lagður fram tímabundinn leigusamningur í fjóra mánuði sumarið 2025 við Jóhönnu Lilju Þrúðmarsdóttur um íþróttahúsið í Þykkvabæ í tenglsum við rekstur tjaldsvæðisins í Þykkvabæ. Samningurinn er framlenging á fyrri samningi.
Þá tilkynnti Jóhanna Lilja að árið 2025 væri síðasta árið sem hún myndi hafa tjaldsvæðið og íþróttahúsið í Þykkvabæ til leigu.
Lagt til að samningurinn verði samþykktur og sveitarstjóra falið að undirrita hann. Sveitarstjóra jafnframt falið að undirbúa ferli til að finna aðila til að reka tjaldsvæðið og tengda starfssemi í Þykkvabæ.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Lagt til að staðfesta bókun byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða. -
Byggðarráð Rangárþings ytra - 32 Lagðar fram upplýsingar frá verkefnisstjóra íþrótta- og fjölmenningarmála um tillögu að skipa þriggja manna stýrihóp um heilsueflandi samfélag sem var unnin eftir ráðleggingu verkefnastjóra Landlæknisembættisins.
Byggðarráð samþykkir tillöguna og taki við af núverandi stýrihóp um heilsueflandi samfélag. Óskað er eftir því að gerð verkefnalýsing fyrir hópinn.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Lagt til að staðfesta bókun byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða. -
Byggðarráð Rangárþings ytra - 32 Lagt til að skipaður verði ólaunaður þriggja manna vinnuhópur til að halda utan um vinnu við gerfigrasvöllinn á Hellu. Hópurinn samanstandi af tveimur fulltrúum sveitarstjórnar og fulltrúa KFR. Oddviti og forstöðumaður eigna- og framkvæmdasviðs starfi með hópnum.
Byggðarráð leggur til hópinn skipi Viðar M. Þorsteinsson og Björk Grétarsdóttir og sveitarstjóra falið að kalla eftir tilnefningu frá KFR.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Lagt til að staðfesta bókun byggðarráðs. Fulltrúi KFR verður Yngvi Karl Jónsson.
BG tók til máls.
Samþykkt samhljóða. -
Byggðarráð Rangárþings ytra - 32 Lagður fram viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2024. Greinargerð fylgir viðaukanum og fór Klara Viðarsdóttir fjármálastjóri yfir breytingarnar.
Viðauki 4 gerir ráð fyrir hækkun á rekstrarniðurstöðu um kr. 10,4 millj., fjárfesting lækki um kr. 296 millj., hækkun á stofnframlagi vegna Bjargs kr. 22,5 millj. og lánataka lækki um kr. 300 millj.
Byggðarráð leggur til að viðaukinn verði samþykktur.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Lagt til að framlagður viðauki við fjárhagsáætlun 2024 verði samþykktur.
Samþykkt samhljóða.
31.Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 11
2410019F
Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.
-
Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd - 11 Verkefnastjóri íþrótta- og fjölmenningarmála mætir á fundinn til að ræða tillögur og athugasemdir nefndarinnar.
Farið yfir drög að erindisbréfi Fjölmenningarráðs. Nefndin samþykkir drögin fyrir sitt leyti og vísar þeim áfram til afgreiðslu hjá sveitarstjórn.
Nefndin þakkar verkefnastjóra íþrótta- og fjölmenningarmála fyrir kynninguna. Bókun fundar Lagt til fresta málinu og vísa erindisbréfi fyrir fjölmenningarráð til umfjöllununar í byggðarráði.
IPG tók til máls.
Samþykkt samhljóða.
32.Íbúaráð - 1
2411002F
Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.
-
Íbúaráð - 1 Ráðið leggur til að skoðað verði að koma upp grenndarstöð í Þykkvabæ.
Ráðið leggur einnig til að ráðist verði í kynningarátak varðandi flokkun sorps og starfsemi sorpstöðvarinnar og felur markaðs- og kynningafulltrúa að vinna tillögur í samráði við ráðið og Sorpstöð Rangárvallasýslu. Bókun fundar Lagt til að vísa tillögum íbúaráðs um grenndarstöð í Þykkvabæ og kynningarátaki til stjórnar Sorpstöðvar Rangarárvallasýslu.
Samþykkt samhljóða.
33.Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33
2411005F
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Skipulags- og umferðarnefnd hefur rýnt gjaldskrá sveitarfélagsins hvað varðar skipulags- og framkvæmdaleyfisgjöld ásamt drögum að fjárhagsáætlun fyrir lið 09 fyrir árið 2025. Fjárhagsáætlun sem viðkemur umferðarmálum ásamt afgreiðslu á gjaldskrá bíður afgreiðslu til næsta fundar. Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Skipulags- og umferðarnefnd þakkar þeim sem sendu inn tillögur. Nefndin leggur til að afgreiðslu verði frestað að sinni og niðurstöður nefndarinnar liggi fyrir á fundi sveitarstjórnar í desember. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Í samræmi við lög nr. 111/2021 hefur Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra farið yfir umsókn framkvæmdaraðila um borun eftir heitu vatni í landi Nefsholts lands. Niðurstaða nefndarinnar er að umrædd áform séu ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif, sbr. viðmið í 2. viðauka laga nr. 111/2021. Því skuli framkvæmdin ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Jafnframt liggur fyrir ítarlegt áhrifamat frá framkvæmdaaðila. Skipulags- og umferðarnefnd leggur til að skipulagsfulltrúa verði falið að gefa út framkvæmdaleyfi að teknu tilliti til 5. greinar reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. Nefndin leggur til að umsækjandi kynni framkvæmdir fyrir nærliggjandi nágrönnum.
Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Skipulags- og umferðarnefnd hefur farið yfir umsagnir umsagnaraðila. Nefndin samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að hún verði afgreidd skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Skipulags- og umferðarnefnd hefur farið yfir umsagnir umsagnaraðila. Nefndin samþykkir fyrirliggjandi tillögu að breytingum á landnotkun vegna Minna-Hofs og leggur til að hún verði afgreidd skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun. Nefndin staðfestir að breyting á landnotkun vegna Lerkiholts verði afturkölluð og að lóðin verði áfram skilgreind sem landbúnaðarsvæði. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Skipulags- og umferðarnefnd hefur farið yfir umsagnir umsagnaraðila. Nefndin samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að hún verði afgreidd skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Skipulags- og umferðarnefnd hefur farið yfir fram komnar athugasemdir. Nefndin telur að búið sé að taka tillit til fram kominna athugasemda í fyrirliggjandi tillögu og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu í samræmi við 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Skipulags- og umferðarnefnd hefur fjallað um fram komnar umsagnir og telur að deiliskipulag í Áfangagili sé ekki tilkynningaskylt til Skipulagsstofnunar til ákvörðunar um matsskyldu þar sem þegar er búið að skilgreina viðkomandi svæði í aðalskipulagi sveitarfélagsins sbr. AF10 í greinargerð aðalskipulagsins en þar segir:
„Skálasvæði á afrétti. Á staðnum er gangnamannahús og fjárrétt. Rekin gistiþjónusta á sumrin fyrir göngu- og hestamenn. Gisting er fyrir 38 manns. Hestagerði og heysala. Gert er ráð fyrir frekari uppbyggingu á gistiaðstöðu, gisting verði fyrir allt að 80 gesti. Stærð svæðis er um 3 ha“. Að auki er svæðið ekki innan verndarsvæða á náttúruminjaskrá, heldur liggur á mörkum þess.
Nefndin telur að búið sé að bregðast við öllum framkomnum athugasemdum og leggur til að deiliskipulagið taki gildi með auglýsingu í B-deild stjórnartíðinda að lokinni afgreiðslu Skipulagsstofnunar í samræmi við 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.“
Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Skipulags- og umferðarnefnd samþykkir framlagða tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Skipulags- og umferðarnefnd samþykkir framlagða tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Skipulags- og umferðarnefnd hefur farið yfir fram komnar athugasemdir. Nefndin telur að búið sé að taka tillit til fram kominna athugasemda í fyrirliggjandi tillögu og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu í samræmi við 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 33 Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
34.Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34
2411021F
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulags- og umferðarnefnd hefur farið yfir áherslur í gjaldskrá skipulags- og byggingarleyfisgjalda og leggur til við sveitarstjórn að fram lagðar tillögur um breytingar verði samþykktar. Bókun fundar Málið tekið sérstaklega fyrir í sveitarstjórn.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Farið yfir stöðu umferðarmála. Nefndin leggur til að sett verði upp skilti "Börn að leik" við leiksvæðið við Baugöldu. Að auki leggur nefndin til að merki við Útskála verði stækkuð, sérstaklega "Börn að leik". Jónr Ragnari er falið að koma með tillögu að staðsetningu á næsta fund. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Málið tekið sérstaklega fyrir í sveitarstjórn.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulags- og umferðarnefnd leggur til að veitt verði heimild til breytingar á gildandi deiliskipulagi. Nefndin telur að um óverulega breytingu sé að ræða þar sem breytingin víkur að engu leyti frá notkun, nýtingarhlutfalli, útliti og formi viðkomandi svæðis.
Nefndin leggur því til að farið verði um málsmeðferð skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 en tillagan skuli jafnframt grenndarkynnt öðrum hagsmunaaðilum á svæðinu. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulags- og umferðarnefnd samþykkir að veita heimild til deiliskipulagsgerðar og leggur til að fallið verði frá kynningu lýsingar þar sem skipulagsáætlun samræmist stefnu aðalskipulagsins. Nefndin samþykkir jafnframt framlagða tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Farið yfir stöðu skipulagsmála Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við framlögð gögn en áskilur sér rétt til nánara samráðs um skilgreiningu sveitarfélagamarka á þeim stöðum sem þau eru ekki í samræmi innbyrðis. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við framlögð gögn Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við framlögð gögn Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við framlögð gögn Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulags- og umferðarnefnd hefur farið yfir umsagnir umsagnaraðila og telur uppæfærða tillögu taka tillit til þeirra. Nefndin samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að hún verði afgreidd skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulags- og umferðarnefnd hefur farið yfir umsagnir umsagnaraðila og telur uppfærða tillögu taka tillit til þeirra. Nefndin samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að hún verði afgreidd skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulags- og umferðarnefnd hefur farið yfir umsagnir umsagnaraðila og telur uppfærða tillögu taka tillit til þeirra. Nefndin samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að hún verði afgreidd skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulags- og umferðarnefnd hefur fjallað um fram komnar athugasemdir við lýsingu skipulagsáforma umsækjenda. Skipulagsfulltrúi og formaður nefndarinnar hafa rætt við umsækjendur og í kjölfarið hafa áform aðila minnkað verulega. Fyrirhuguð tillaga myndi þá taka mið af því.
Nefndin hvetur framkvæmdaraðila til að halda samráðsfund með landeigendum og nágrönnum til að skapa grundvöll fyrir sátt og tryggja að allir hagsmunaaðilar fái tækifæri til að hafa áhrif á þróun málsins. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulags- og umferðarnefnd telur að fram komnar umsagnir leiði ekki til breytinga á auglýstri tillögu og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu í samræmi við 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulags- og umferðarnefnd hefur farið yfir fram komnar athugasemdir. Nefndin telur að búið sé að taka tillit til fram kominna athugasemda í fyrirliggjandi tillögu og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu í samræmi við 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulags- og umferðarnefnd samþykkir framlagða tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Skipulags- og umferðarnefnd samþykkir framlagða tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 34 Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
Sveitarstjórn fagnar því að Svæðisskipulags Suðurhálendisins hafi verið staðfest.
35.Ungmennaráð - 1
2411019F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
36.Umhverfis-, hálendis- og samgöngunefnd - 13
2411014F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
37.Oddi bs - 32
2411007F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
38.Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 26
2411013F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
39.Byggðarráð - vinnufundur - 25
2411003F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
40.Byggðarráð - vinnufundur - 26
2411008F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
41.Fundargerðir 2024 - Skógasafn
2404180
Fundargerðir stjórnar fá 10. sept., 3. 9. og 18. okt. og 12. nóv.
Lagt fram til kynningar.
42.Fundargerðir stjórnar SíS - 2024
2401033
Fundargerð 958. fundar.
Lagt fram til kynningar.
43.Fundargerðir 2024 - stjórn Félags- og skólaþj. Rangárv. og V-Skaft.
2401042
Fundargerðir 86. og 87. fundar.
Lagt fram til kynningar.
44.Fundargerðir 2024 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands
2402034
Fundargerð 240. fundar stjórnar.
Lagt fram til kynningar.
45.Skortstaða í Rangárvallasýslu - Ívilnanaheimildir Menntasjóðs námsmanna
2411050
Svar Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins.
Lagt fram til kynningar.
46.Ársþing SASS 31. október - 1. nóvember
2409001
Ályktanir ársþings SASS.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 10:35.