Oddviti bauð fundarmenn velkomna og lagði til að við dagskránna myndu bætast tvö mál, liður 13. Byggðarráð - 36. fundur og liður 22, fundargerð stjórnar Sorpsstöðvar Rangárvallasýslu - 246. fundur. Það var samþykkt samhljóða og aðrir fundarliðir færast til í samræmi.
1.Eftirlitsnefnd með framkvæmdum Hvammsvirkjunar
2501080
Lögð fram drög að erindisbréfi fyrir sameiginlega eftirlitsnefnd með framkvæmdum Hvammsvirkjunar með Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Lagt til að samþykkja erindisbréfið með þeirri tillögu að breytingu á 13. gr. að "Eftirlitsnefnd starfi skv. 1. gr." í stað "Skipan í eftirlitsnefnd skv. 1. gr. gildir".
IPG tók til máls.
Þá er lagt til að fulltrúi sveitarfélagins í nefndinni verði Magnús H. Jóhannsson og til vara Ingvar P. Guðbjörnsson og skipunin gildi út núverandi kjörtímabil.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að samþykkja erindisbréfið með þeirri tillögu að breytingu á 13. gr. að "Eftirlitsnefnd starfi skv. 1. gr." í stað "Skipan í eftirlitsnefnd skv. 1. gr. gildir".
IPG tók til máls.
Þá er lagt til að fulltrúi sveitarfélagins í nefndinni verði Magnús H. Jóhannsson og til vara Ingvar P. Guðbjörnsson og skipunin gildi út núverandi kjörtímabil.
Samþykkt samhljóða.
2.Erindisbréf framkvæmda- og eignanefndar
2412025
Endurskoðun erindisbréfs
Lögð fram tillaga að breytingu á erindisbréfi framkvæmda- og eignanefndar.
Lagt til að breytingarnar verði samþykktar.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að breytingarnar verði samþykktar.
Samþykkt samhljóða.
3.Fjölmenningarráð - tillögur og val 2025
2502026
Skipun í fjölmenningarráð.
Lögð fram tillaga að skipun í fjölmenningarráð Rangárþings ytra.
Lagt til að ráðið skipi: Laima Jakaite, Brenna Elizabeth Scheving, Magdalena Przewlocka, Muhammad Azfar Karim og Arilíus Marselínuson til vara Nerius Berzanskis, Silje Dalen, Joanna Sakowicz, Diego Pinero og Tengely Gábor.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að ráðið skipi: Laima Jakaite, Brenna Elizabeth Scheving, Magdalena Przewlocka, Muhammad Azfar Karim og Arilíus Marselínuson til vara Nerius Berzanskis, Silje Dalen, Joanna Sakowicz, Diego Pinero og Tengely Gábor.
Samþykkt samhljóða.
4.Jarðarfarir - fánamál
2502027
Lagt fram minnisblað sveitarstjóra varðandi flöggun á fánum við stofnanir sveitarfélagsins vegna jarðafara.
Lagt til að samþykkja tillögu sveitarstjóra.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að samþykkja tillögu sveitarstjóra.
Samþykkt samhljóða.
5.Samningur um efnistöku í þjóðlendu. Landsnet
2503084
Lögð fram drög að samningi milli Landsnets og sveitarfélagsins um efnistöku í þjóðlendum sveitarfélagins.
Lagt til að samþykkja samninginn og fela sveitarstjóra að undirrita hann.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að samþykkja samninginn og fela sveitarstjóra að undirrita hann.
Samþykkt samhljóða.
6.Myndavélaeftirlit - Öruggara Suðurland
2504004
Lagt fram erindi frá framkvæmdateymi Öruggara Suðurlands þar sem óskað er eftir því að sveitarfélög á Suðurlandi, sendi framkvæmdateymi Öruggara Suðurlandi upplýsingar um staðsetningu og virkni þeirra öryggismyndavéla sem nú þegar eru á þeirra vegum, ef einhverjar eru.
Jafnframt er þess óskað að fram fari greining eða mat á því hvort þörf sé fyrir frekara myndavélaeftirlit í sveitarfélaginu og að gerð verði grein fyrir því mati.
Lagt til að fela sveitarstjóra að svara fyrirspurninni og láta greina þörf á auknu myndavélaeftirliti.
Samþykkt samhljóða.
Jafnframt er þess óskað að fram fari greining eða mat á því hvort þörf sé fyrir frekara myndavélaeftirlit í sveitarfélaginu og að gerð verði grein fyrir því mati.
Lagt til að fela sveitarstjóra að svara fyrirspurninni og láta greina þörf á auknu myndavélaeftirliti.
Samþykkt samhljóða.
7.Opnunartímar sundlaugar Laugaland 2025
2502001
Oddviti lagði til að endurskoðuð verði fyrri ákvörðun um skertan opnunartíma í sundlauginni á Laugalandi í sumar sem ákveðin var vegna þarfar á aukinni gæslu í íþróttamiðstöðinni á starfstíma skóla og íþróttastarfs og dræmrar aðsóknar í sundlaugina sumrin 2023-2024.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að svipaður opnunartími verði sumarið 2025 og var sumarið 2024 að því gefnu að það takist að manna sundlaugarvaktir. Þá verði einnig farið í markaðs- og kynningarátak á miðlum sveitarfélagsins til að reyna að auka aðsókn í sundlaugina.
BG tók til máls.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að svipaður opnunartími verði sumarið 2025 og var sumarið 2024 að því gefnu að það takist að manna sundlaugarvaktir. Þá verði einnig farið í markaðs- og kynningarátak á miðlum sveitarfélagsins til að reyna að auka aðsókn í sundlaugina.
BG tók til máls.
Samþykkt samhljóða.
8.Tillaga D-lista um uppbyggingu Lundar hjúkrunar- og dvalarheimilis
2504015
Fulltrúar D-lista leggja til að því verði beint til fulltrúa sveitarfélagsins í stjórn Lundar að hefja nú þegar nauðsynlega vinnu við áframhaldandi uppbyggingar á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi, þ.m.t. undirbúning að fjármögnun frá ríkinu.
IPG og MHG tóku til máls.
Lagt til að samþykkja tillöguna og vísa henni til stjórnar Lundar.
Samþykkt samhljóða.
IPG og MHG tóku til máls.
Lagt til að samþykkja tillöguna og vísa henni til stjórnar Lundar.
Samþykkt samhljóða.
9.Tillaga fulltrúa D-lista um íbúafund vorið 2025
2504014
Fulltrúar D-lista leggja til að efnt verði til íbúafundar í kjölfar afgreiðslu á ársreikningi sveitarfélagsins vegna ársins 2024. Á fundinum verði rekstur sveitarfélagsins kynntur og íbúum gefinn kostur á að ræða þau mál sem á þeim brennur varðandi starfsemi sveitarfélagsins.
Lagt til að samþykkja tillöguna og haldinn verði íbúafundur í kjölfar afgreiðslu ársreiknings í maí, sem verður jafnframt streymt. Nánari útfærslu fundarins vísað til byggðarráðs.
IPG tók til máls.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að samþykkja tillöguna og haldinn verði íbúafundur í kjölfar afgreiðslu ársreiknings í maí, sem verður jafnframt streymt. Nánari útfærslu fundarins vísað til byggðarráðs.
IPG tók til máls.
Samþykkt samhljóða.
10.Fyrirspurnir fulltrúa D-lista
2408013
Lagðar fram eftirtaldar fyrirspurnir frá fulltrúum D-lista.
1. Að lagðar verði fram á fundi sveitarstjórnar í maí 2025 sundurliðun á aðkeyptri lögfræðiþjónustu sveitarfélagsins á árunum 2022-2024. Þar verði tilgreindur lögfræðikostnaður við hvert ár, hvers eðlis þjónustan var og við hvaða lögfræðing/lögfræðistofu viðskiptin áttu sér stað. Heildarkostnaður hvers árs komi fram í samantektinni og staða viðkomandi mála, hvort þeim sé lokið eða enn í gangi.
IPG tók til máls.
Sveitarstjóra falið að svara fyrirspurninni á næsta reglulega fundi sveitarstjórnar.
2. Óska eftir upplýsingum um stöðu mála varðandi undirbúning að uppbyggingu dagdvalar fyrir fólk með heilabilun og tengda sjúkdóma hjá vinnuhópi sem settur var á fót á fundi byggðarráðs hinn 10. júlí 2024. Hversu oft hefur vinnuhópurinn fundað og hversu langt er vinnan komin?
IPG tók til máls.
Sveitarstjóra falið að svara fyrirspurninni á næsta reglulega fundi sveitarstjórnar.
3. Óskar eftir að sveitarstjóra verði falið að láta taka saman eftirfarandi upplýsingar sem lagðar verði fram á næsta reglulega fundi sveitarstjórnar í maí 2025:
a. Þróun starfsmannafjölda sveitarfélagsins brotið niður á deildir, annars vegar fjöldi starfa og hins vegar fjöldi stöðugilda á árunum 2022-2024.
b. Þróun starfsmannamála hjá Odda bs. Brotið niður á starfsstöðvar, annars vegar fjöldi starfa og hins vegar fjöldi stöðugilda á árunum 2022-2024.
c. Þróun starfsmannamála hjá Sorpstöð Rangárvallasýslu og Brunavörnum
Rangárvallasýslu, annars vegar fjöldi starfa og hins vegar fjöldi stöðugilda á árunum 2022-2024.
IPG tók til máls.
Sveitarstjóra falið að svara fyrirspurninni varðandi liði a) og b) sem fyrst en spurningum um lið c) verði vísað til viðkomandi byggðarsamlaga.
4. Óska upplýsinga um stöðu mála varðandi Sæmundarstofu í Odda á Rangárvöllum. Á fundi sveitarstjórnar 12. maí 2024 var sveitarstjóra og oddvita falið að vinna áfram að málinu sbr. erindi frá Oddafélaginu. Hver hafa samskiptin verið vegna þess erindis og hvað er að frétta af málinu hvað varðar mögulega aðkomu sveitarfélagsins?
IPG tók til máls.
Sveitarstjóri svaraði fyrirspurninni munnlega.
5.
a) Hvenær munu drög að móttökuáætlun fyrir nýbúa liggja fyrir til afgreiðslu hjá sveitarstjórn? Nú eru liðnir 31 mánuður síðan vinna við áætlunina hófst. Í ágúst sl. var því svarað að málið yrði klárað á næstu vikum en síðan eru liðnir 8 mánuðir og málið ekki verið tekið fyrir í markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd síðan í september 2024.
b). Hvað líður vinnu við fjölmenningaráætlun/-stefnu sveitarfélagsins? Málið var síðast rætt á fundi markaðs-, menningar og jafnréttismálanefndar í október 2024 en hefur ekki komið fyrir nefndina að nýju.
IPG tók til máls.
Oddviti svaraði fyrirspurninni munnlega.
1. Að lagðar verði fram á fundi sveitarstjórnar í maí 2025 sundurliðun á aðkeyptri lögfræðiþjónustu sveitarfélagsins á árunum 2022-2024. Þar verði tilgreindur lögfræðikostnaður við hvert ár, hvers eðlis þjónustan var og við hvaða lögfræðing/lögfræðistofu viðskiptin áttu sér stað. Heildarkostnaður hvers árs komi fram í samantektinni og staða viðkomandi mála, hvort þeim sé lokið eða enn í gangi.
IPG tók til máls.
Sveitarstjóra falið að svara fyrirspurninni á næsta reglulega fundi sveitarstjórnar.
2. Óska eftir upplýsingum um stöðu mála varðandi undirbúning að uppbyggingu dagdvalar fyrir fólk með heilabilun og tengda sjúkdóma hjá vinnuhópi sem settur var á fót á fundi byggðarráðs hinn 10. júlí 2024. Hversu oft hefur vinnuhópurinn fundað og hversu langt er vinnan komin?
IPG tók til máls.
Sveitarstjóra falið að svara fyrirspurninni á næsta reglulega fundi sveitarstjórnar.
3. Óskar eftir að sveitarstjóra verði falið að láta taka saman eftirfarandi upplýsingar sem lagðar verði fram á næsta reglulega fundi sveitarstjórnar í maí 2025:
a. Þróun starfsmannafjölda sveitarfélagsins brotið niður á deildir, annars vegar fjöldi starfa og hins vegar fjöldi stöðugilda á árunum 2022-2024.
b. Þróun starfsmannamála hjá Odda bs. Brotið niður á starfsstöðvar, annars vegar fjöldi starfa og hins vegar fjöldi stöðugilda á árunum 2022-2024.
c. Þróun starfsmannamála hjá Sorpstöð Rangárvallasýslu og Brunavörnum
Rangárvallasýslu, annars vegar fjöldi starfa og hins vegar fjöldi stöðugilda á árunum 2022-2024.
IPG tók til máls.
Sveitarstjóra falið að svara fyrirspurninni varðandi liði a) og b) sem fyrst en spurningum um lið c) verði vísað til viðkomandi byggðarsamlaga.
4. Óska upplýsinga um stöðu mála varðandi Sæmundarstofu í Odda á Rangárvöllum. Á fundi sveitarstjórnar 12. maí 2024 var sveitarstjóra og oddvita falið að vinna áfram að málinu sbr. erindi frá Oddafélaginu. Hver hafa samskiptin verið vegna þess erindis og hvað er að frétta af málinu hvað varðar mögulega aðkomu sveitarfélagsins?
IPG tók til máls.
Sveitarstjóri svaraði fyrirspurninni munnlega.
5.
a) Hvenær munu drög að móttökuáætlun fyrir nýbúa liggja fyrir til afgreiðslu hjá sveitarstjórn? Nú eru liðnir 31 mánuður síðan vinna við áætlunina hófst. Í ágúst sl. var því svarað að málið yrði klárað á næstu vikum en síðan eru liðnir 8 mánuðir og málið ekki verið tekið fyrir í markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd síðan í september 2024.
b). Hvað líður vinnu við fjölmenningaráætlun/-stefnu sveitarfélagsins? Málið var síðast rætt á fundi markaðs-, menningar og jafnréttismálanefndar í október 2024 en hefur ekki komið fyrir nefndina að nýju.
IPG tók til máls.
Oddviti svaraði fyrirspurninni munnlega.
11.2025 málasafn - Til umsagnar frá nefndarsviði Alþingis
2503012
Umsagnarbeiðni umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um mál 268, Verndar- og orkunýtingaráætlun (bætt málsmeðferð og aukin skilvirkni).
Lagt fram til kynningar.
12.Byggðarráð Rangárþings ytra - 35
2502015F
Fundargerð byggðarráðs lögð fram og staðfest.
-
Byggðarráð Rangárþings ytra - 35 Fært í trúnaðarmálabók. Bókun fundar Lagt til að samþykkja starfslýsingu um starf skjalavarðar og aðstoðarmanns launafulltrúa á skrifstofu sveitarfélagsins. Sveitarstjóra falið að auglýsa starfið.
Samþykkt samhljóða -
Byggðarráð Rangárþings ytra - 35 Lagt fram minnisblað frá Tómasi Hauki Tómassyni forstöðumanni eigna- og framkvæmdasviðs varðandi niðurstöðu verðkönnunar í málingavinnu við 2. áfanga.
Lagt er til að semja við lægstbjóðanda sem er, Þröstur Júlíusson/Málning-verk ehf að fjárhæð kr. 24.395.2680, sem er 78% af kostnaðaráætlun og sveitarstjóra falið að undirita samning við viðkomandi aðila.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Lagt til að samþykkja niðurstöðu byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða. -
Byggðarráð Rangárþings ytra - 35 Lögð fram tilboð frá þremur aðilum í jafnlaunavottun fyrir sveitarfélagið næstu þrjú árin.
Lagt er til að semja við lægstbjóðanda iCert ehf. Tilboðið hljóðar upp á kr. 296.000 á ári. Sveitarstjóra falið að undirita samning við viðkomandi aðila.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Lagt til að samþykkja niðurstöðu byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða. -
Byggðarráð Rangárþings ytra - 35 Lögð fram tillaga um reglur um skráningu fjarvista starfsfólks Rangárþings ytra á vinnutíma.
Byggðarráð leggur til að reglurnar verði samþykktar.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Lagt til að samþykkja niðurstöðu byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða. -
Byggðarráð Rangárþings ytra - 35 Lögð fram tillaga um reglur um greiðslu fatastyrks til þess starfsfólks Rangárþings ytra sem á rétt á þeim skv. kjarasamningum.
Byggðarráð leggur til að reglurnar verði samþykktar.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Lagt til að samþykkja niðurstöðu byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða. -
Byggðarráð Rangárþings ytra - 35 Vegagerðin óskar eftir framkvæmdaleyfi til styrkingar og lagningar bundins slitlags á 7,5 km kafla á Hagabraut frá Landvegi að Reiðholti. Að auki verði farið í lagfæringar á vegstæði og tengingum á nokkrum stöðum. Samhliða verði farið í aukningu vegskeringa á völdum stöðum til að auka umferðaröryggi. Sett verði upp búfjárræsi á þremur stöðum. Efni úr skeringum verður notað til vegagerðarinnar en til viðbótar verður efni nýtt úr námu í landi Varghóls, E26. Álit Skipulagsstofnunar frá 2. ágúst 2024 liggur fyrir þar sem viðkomandi framkvæmd skal ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Byggðaráð samþykkir að útgáfu framkvæmdaleyfis vegna endurbóta og styrkinga á Hagabraut frá Landvegi að Reiðholti sbr. framlagðan uppdrátt og önnur gögn málsins verði sett af stað. Byggðaráð heimilar skipulagsfulltrúa að gefa út leyfið og hafa eftirlit með framkvæmdunum. Nefndin vill árétta að öll efnistaka úr námum er háð framkvæmdaleyfi sveitarstjórnar og að auki starfsleyfis frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands ef og þegar um sölu efnis er að ræða.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Lagt til að samþykkja niðurstöðu byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn fagnar því að þessi áfangi að uppbyggingu Hagabrautar sé kominn til framkvæmdar og hvetur Vegagerðina til að heildaruppbygging vegarins verði kláruð sem fyrst.
13.Byggðarráð Rangárþings ytra - 36
2503012F
Fundargerð byggðarráðs lögð fram og staðfest.
14.Ársreikningur 2024 Rangárþing ytra
2503030
Fyrri umræða.
Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2024 er lagður fram til fyrri umræðu, tilbúinn til endurskoðunar og afgreiðslu sveitarstjórnar. Líkt og fram kemur í skýringu 10 með ársreikningi þá liggur uppgjör Byggðasafnsins Skógum fyrir árið 2024 ekki fyrir, hlutdeild sveitarfélagsins í afkomu verkefnisins birtist því ekki í framlögðum ársreikningi.
Lagt til að vísa ársreikningnum til síðari umræðu í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að vísa ársreikningnum til síðari umræðu í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.
15.Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 40
2503003F
Fundargerð skipulags- og umferðarnefndar lögð fram og staðfest.
16.Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41
2503008F
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti á þessu stigi og leggur til að gild merkjalýsing verði lögð og málið tekið aftur fyrir hjá nefndinni.
Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við afmörkun jarðarinnar og leggur til að landskiptin verði samþykkt með þeim fyrirvara að eignarhald lóða hafi ekki breyst frá útgáfu framlagðra gagna. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við afmörkun lóðarinnar og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd leggur til að heimiluð verði vinna við breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins þar sem umrætt 2,5 ha efnistökusvæði fyrir 50.000 m3 verði skilgreint. Í breytingunni þarf að skilgreina aðkomu að efnistökusvæðinu ef aðkoman verður í gegnum aðrar lóðir en þær sem eru í eigu umsækjanda, og að auki þarf aðkoman að skilgreinast í deiliskipulagi svæðisins ef umferð í námuna fer um það eða grenndarkynnast til annarra lóðarhafa á svæðinu. Umsækjandi beri allan kostnað sem af því hlýst. Að gefnu tilefni vill nefndin árétta að ef um efnissölu verður að ræða þarf starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands að liggja fyrir auk framkvæmdaleyfis frá sveitarfélaginu. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd leggur til að veitt verði heimild til breytingar á gildandi deiliskipulagi. Nefndin telur að um óverulega breytingu sé að ræða þar sem breytingin víkur að engu leyti frá notkun, útliti og formi viðkomandi svæðis og fer ekki uppfyrir skilgreint nýtingarhlutfall.
Nefndin leggur því til að farið verði um málsmeðferð skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 en tillagan skuli jafnframt grenndarkynnt öðrum lóðarhöfum á svæðinu. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd leggur til að gerð verði breyting á aðalskipulagi og texti leiðréttur í samræmi við framlögð gögn. Nefndin telur að um óverulega breytingu sé að ræða og verði því farið með málið í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, þar sem breytingin hefur engin áhrif á aðra en hlutaðeigandi lóðareigendur innan íbúðasvæðisins ÍB2. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
Eggert Valur víkur sæti við meðferð og afgreiðslu málsins. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi lýsingu og leggur til að hún verði send til umsagnar og kynnt skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kynning lýsingar skal standa í a.m.k. tvær vikur talið frá birtingu auglýsingar á heimasíðu sveitarfélagsins og í staðarblaði, eða nánar tiltekið frá 10. -24. apríl 2025. Að auki fjallaði nefndin um áherslur varðandi mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar. Niðurstaða nefndarinnar er að efnistaka við Vaðfitjar sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif, sbr. viðmið í 2. viðauka laga nr. 111/2021. Því skuli framkvæmdin ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd hefur farið yfir umsagnir umsagnaraðila. Nefndin samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að hún verði afgreidd skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd leggur til að málinu verði frestað til næsta fundar. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd leggur til að málinu verði frestað til næsta fundar. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd hefur farið yfir fram komnar athugasemdir. Nefndin telur að búið sé að taka tillit til fram kominna athugasemda í fyrirliggjandi tillögu og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu í samræmi við 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd leggur til að málinu verði frestað til næsta fundar. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd leggur til að málinu verði frestað til næsta fundar. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd samþykkir framlagða tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd samþykkir framlagða tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd samþykkir framlagða tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd leggur til að skipulagsfulltrúa verði falið að gefa út framkvæmdaleyfi að teknu tilliti til 5. greinar reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 og með fyrirvara um breytingar á deiliskipulagi. Greinargerð leyfisveitanda skv. 3. mgr. 27. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021 verði lögð fram á næsta fundi sveitarstjórnar. Vísað verði til þeirrar greinargerðar í skilmálum framkvæmdaleyfisins.
Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd leggur til að skipulagsfulltrúa verði falið að gefa út framkvæmdaleyfi að teknu tilliti til 5. greinar reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 og með fyrirvara um breytingar á deiliskipulagi. Greinagerð leyfisveitanda skv. 3. mgr. 27. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021 verði lögð fram á næsta fundi sveitarstjórnar. Vísað verði til þeirrar greinargerðar í skilmálum framkvæmdaleyfisins.
Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Tekið stutt fundarhlé.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Skipulags- og umferðarnefnd leggur til að skipulagsfulltrúa verði falið að gefa út framkvæmdaleyfi að teknu tilliti til 5. greinar reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. Greinargerð leyfisveitanda skv. 3. mgr. 27. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021 verði lögð fram á næsta fundi sveitarstjórnar. Vísað verði til þeirrar greinargerðar í skilmálum framkvæmdaleyfisins.
Bókun fundar Lagt til að fresta afgreiðslu málsins þar sem greinargerð leyfisveitanda liggur ekki fyrir.
Tekið stutt fundarhlé
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórn lýsir yfir ánægju með að varanlegar vegabætur á Landvegi séu að verða að veruleika sem byggir undir bættar samgöngur innan sveitarfélagsins og styður við betra aðgengi að helstu ferðamannaperlum á Suðurlandi. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 41 Til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
17.Ungmennaráð Rangárþings ytra - 3
2501012F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
18.Oddi bs - 35
2503001F
Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.
-
Oddi bs - 35 Lagður fram og kynntur Ársreikningur 2024 fyrir byggðasamlagið Odda bs.
Rekstrartekjur byggðasamlagsins námu 1.720,4 millj. kr. á árinu 2024 og hækkuðu um 212,5 millj. kr. milli ára eða um 12,35%. Námu laun byggðasamlagsins 941,8 millj. kr. (2023; 833,4 millj. kr.), og launatengd gjöld námu 226,9 millj. kr. (2023; 199,6 millj. kr.). Launakostnaður jókst á milli ára um 12,54% sem skýrist af kjarasamningsbundnum hækkunum, fjölgunar starfa vegna fjölgunar grunnskólabarna og aukinnar þjónustu við börn með sérþarfir.
Rekstrarkostnaði byggðarsamlagsins er skipt milli aðildarsveitarfélaganna miðað við nemendafjölda. Auk þess greiða sveitarfélögin fæðisgjöld í mötuneyti fyrir grunnskólabörn.
Ársreikningurinn var samþykktur samhljóða og undirritaður. Bókun fundar Lagt til að ársreikningur Odda bs. fyrir árið 2024 verði staðfestur fyrir okkar leyti.
Samþykkt samhljóða.
19.Húsakynni bs - 12
2503014F
Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.
-
Húsakynni bs - 12 Klara Viðarsdóttir, fjármálastjóri fór yfir endurskoðaðan ársreikning Húsakynna bs. fyrir árið 2024.
Fjárfesting ársins var 29,8 mkr.
Ársreikningurinn samþykktur samhljóða. Bókun fundar Lagt til að ársreikningur Húsakynna bs. fyrir árið 2024 verði staðfestur fyrir okkar leyti.
Samþykkt samhljóða.
20.Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 244
2502013F
Fundagerðin lögð fram til kynningar.
21.Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 245
2503010F
Fundagerðin lögð fram til kynningar.
22.Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 246
2503013F
Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.
-
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs - 246 Klara Viðarsdóttir, fjármálastjóri fór yfir ársreikning Sorpstöðvarinnar.Samkvæmt ársreikningi gekk reksturinn ágætlega á árinu 2024. Tekjur voru hærri m.a. vegna aukningu á mótteknu úrgangsmagni og greiddri flutningsjöfnun frá Úrvinnslusjóði. Tekjurnar námu 317,5 m.kr. og gjöldin 245,3 m.kr. Afkoman var jákvæð eftir fjármagnsliði um 49,5 m.kr. Eigið fé í árslok nam 185,8 m.kr.
Ársreikningur samþykktur og áritaður af stjórn. Bókun fundar Lagt til að staðfesta ársreikning Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 2024 fyrir okkar leyti.
Samþykkt samhljóða.
23.Tónlistarskóli Rangæinga bs - 35
2503015F
Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.
-
Tónlistarskóli Rangæinga bs - 35 Klara Viðarsdóttir fór yfir framlagðan ársreikning Tónlistarskóla Rangæinga 2024.
Rekstrarniðurstaða skólans var jákvæð á árinu 2024 um 9,4 millj. kr. Eigið fé í árslok var neikvætt um 49,6 millj. kr.
Stjórn samþykkti ársreikninginn samhljóða og undirritaði hann. Bókun fundar Lagt til að staðfesta ársreikning Tónlistarskóla Rangæinga bs. 2024 fyrir okkar leyti.
Samþykkt samhljóða.
24.Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 10
2503016F
Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.
-
Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps - 10 Klara Viðarsdóttir, fjármálastjóri fór yfir endurskoðaðan ársreikning Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps bs. fyrir árið 2024. Rekstrarniðurstaða veitunnar var jákvæð um 13,6 milljónir.
Fjárfesting ársins var 36,8 milljónir nettó.
Ársreikningur 2024 var samþykktur samhljóða og áritaður. Bókun fundar Lagt til að staðfesta ársreikning Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps bs. 2024 fyrir okkar leyti.
Samþykkt samhljóða.
25.Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 27
2503009F
Fundagerðin lögð að öðru leyti fram til kynningar.
-
Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 hf - 27 Ársreikningur 2024 lagður fram til samþykktar. Rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði er jákvæð um um 12,3 milljónir kr. en tap ársins eftir fjármagnsliði eru 20,6 milljónir kr.
Veltufé frá rekstri var jákvætt um 16,9 milljónir kr. Eigið fé í árslok var 295,5 milljónir kr.
Ársreikningur 2024 samþykktur samhljóða. Bókun fundar Lagt til að staðfesta ársreikning Suðurlandsvegar 1-3 ehf 2024 fyrir okkar leyti..
Samþykkt samhljóða.
26.Fundargerðir stjórnar Félag- og skólaþjónustu Rangárv. og V.Skaft.-2025
2501085
Fundargerðir 89. fundar stjórnar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
27.Fundargerðir stjórnar SASS - 2025
2502012
Fundargerðir 619. og 620. fundar stjórnar.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
28.Fundargerðir 2025 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
2501049
Fundargerðir 243. fundar stjórnar og ársreikningur 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
29.Bréf frá Félagi atvinnuveiðimanna í ref og mink
2503068
Lagt fram til kynningar.
30.Aðalfundur 2025 - Hestamannafélagið Geysir
2504001
Fundarboð á aðalfund 14. apríl n.k.
Lagt fram til kynningar.
31.Aðalfundur 2025 - Veiðifélag Eystri Rangár
2504017
Fundarboð á aðalfund þann 13. apríl n.k.
Lagt fram til kynningar.
32.Aðalfundur 2025 - Háskólafélag Suðurlands
2504016
Fundarboð á aðalfund þann 30. apríl n.k.
Lagt að Margrét Harpa Guðsteinsdóttir verði fulltrúi sveitarfélagins á aðalfundinum.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
Fundi slitið - kl. 11:00.