1.Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita
2502016
Oddviti fór yfir minnisblað um ýmis mál sem hafa verið unnin milli sveitarstjórnarfunda.
2.Fundaáætlun 2025 -sveitarstjórn, byggðarráð, skipulags- og umf.nefnd
2412007
Sumarleyfi sveitarstjórnar
Lögð fram tillaga um að sumarleyfi sveitarstjórnar árið 2025 verði frá 12. júní til og með 12. ágúst. Byggðarráði er veitt umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarleyfi sveitarstjórnar.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
3.Byggingarfulltrúi. Ráðning
2504062
Lögð fram drög að starfslýsingum byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa og tilboð í ráðningarferli byggingarfulltrúa.
Tekið stutt fundarhlé.
Lagt til að afgreiðslu málsins verði frestað til næsta fundar byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða.
Tekið stutt fundarhlé.
Lagt til að afgreiðslu málsins verði frestað til næsta fundar byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða.
4.Lánasjóður sveitarfélaga. Framkvæmdalán.
2506019
Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkir hér með á sveitarstjórnarfundi að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að kr. 200.000.000,- með lokagjalddaga þann 20. febrúar 2039 í samræmi við skilmála að lánasamningi sem liggja fyrir á fundinum og sem sveitarstjórnin hefur kynnt sér.
Sveitarstjórnin samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, dráttarvaxta og kostnaðar), standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Er lánið tekið til nýframkvæmda við grunnskólann á Hellu sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Jóni G. Valgeirssyni, sveitarstjóra, kt. 060568-4809 veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Rangárþings ytra að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Samþykkt samhljóða.
Sveitarstjórnin samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, dráttarvaxta og kostnaðar), standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Er lánið tekið til nýframkvæmda við grunnskólann á Hellu sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Jóni G. Valgeirssyni, sveitarstjóra, kt. 060568-4809 veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Rangárþings ytra að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Samþykkt samhljóða.
5.Ályktanir aðalfundar 2025 - Íþróttafélagið Garpur
2505050
Lagðar eru fram ályktanir aðalfundar Íþróttafélagsins Garps varðandi aðbúnað, umgengni og mannahald í tengslum við æfingar hjá félaginu í Íþróttahúsinu á Laugalandi.
Lagt til að fela sveitarstjóra ásamt forstöðumanni íþróttamannvirkja og íþrótta- og fjölmenningarfulltrúa að funda með fulltrúum stjórnar Garps ásamt fulltrúum Ásahrepps.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að fela sveitarstjóra ásamt forstöðumanni íþróttamannvirkja og íþrótta- og fjölmenningarfulltrúa að funda með fulltrúum stjórnar Garps ásamt fulltrúum Ásahrepps.
Samþykkt samhljóða.
6.Ósk um leigu á landi úr Hábær 2a
2506020
Lögð er fram beiðni Veroniku Eberl um að leiga tún í Þykkvabænum úr Hábæ 2a Landsnr. 191441 til skammtímaleigu sumarið 2025 sem beitihólf fyrir u.þ.b 6 hross.
Lagð til að samþykkja beiðnina og leiguverð taki mið af verðskrá Lands- og skóga um afnot af beitarhólfum.
Samþykkt samhljóða.
Lagð til að samþykkja beiðnina og leiguverð taki mið af verðskrá Lands- og skóga um afnot af beitarhólfum.
Samþykkt samhljóða.
7.Leyfisumsókn rallaksturskeppni 2025
2506024
Lögð er fram beiðni Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykavíkur varðandi akstursíþróttakeppnina Vorrall 2025 sem fer fram 20. júní n.k.
Lagt til að sveitarfélagið heimili fyrir sitt leyti að keppnin fari fram á vegum sem tilgreindir eru í umsókn innan sveitarfélagsins þann 20. júní 2025.
Lagt er til að setja eftirfarandi skilyrði: 1. Forsvarsmenn keppninnar gæti þess að fylgt verði merktum leiðum og ekki sé ekið utan vega. 2. Keppnishaldari upplýsi þá aðila sem hafa með skipulagðar ferðir á svæðinu að gera vegna keppninnar sem og aðra ferðaþjónustuaðila á svæðinu. 3. Mönnuð vöktun verði á öllum lokunarpóstum. 4. Þess sé gætt að allur frágangur verði til fyrirmyndar. Þeir vegir sem farið verði um verði heflaðir á kostnað keppnishaldara strax að keppni lokinni. Allar merkingar og allt rusl verði fjarlægt af hálfu keppnishaldara. 5. Keppnishaldari tryggi að almenningur á svæðinu verði ekki fyrir óþarfa óþægindum ef eða á meðan kynningarakstur fer fram fyrir keppni.
IPG tók til máls.
Samþykkt samhljóða
Lagt til að sveitarfélagið heimili fyrir sitt leyti að keppnin fari fram á vegum sem tilgreindir eru í umsókn innan sveitarfélagsins þann 20. júní 2025.
Lagt er til að setja eftirfarandi skilyrði: 1. Forsvarsmenn keppninnar gæti þess að fylgt verði merktum leiðum og ekki sé ekið utan vega. 2. Keppnishaldari upplýsi þá aðila sem hafa með skipulagðar ferðir á svæðinu að gera vegna keppninnar sem og aðra ferðaþjónustuaðila á svæðinu. 3. Mönnuð vöktun verði á öllum lokunarpóstum. 4. Þess sé gætt að allur frágangur verði til fyrirmyndar. Þeir vegir sem farið verði um verði heflaðir á kostnað keppnishaldara strax að keppni lokinni. Allar merkingar og allt rusl verði fjarlægt af hálfu keppnishaldara. 5. Keppnishaldari tryggi að almenningur á svæðinu verði ekki fyrir óþarfa óþægindum ef eða á meðan kynningarakstur fer fram fyrir keppni.
IPG tók til máls.
Samþykkt samhljóða
8.Framlög til úrbóta í aðgengismálum 2025-2026
2505021
Lagðar fram upplýsingar frá Bergrisanum bs. um möguleika þess að sækja um framlög í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga vegna framlaga ríkisins til úrbóta í aðgengismálum fatlaðs fólks 2025-2026.
Lagt til að vísa málinu til framkvæmda- og eignanefndar.
Samþykkt samhljóða.
Lagt til að vísa málinu til framkvæmda- og eignanefndar.
Samþykkt samhljóða.
9.Tillaga fulltrúa D-lista um að ráðast í átak í úttektum á byggingarstigi húsa o.fl.
2506034
Fulltrúar D-lista leggja til að ráðist verði í átak hið fyrsta við úttektir á byggingarstigi húsa í sveitarfélaginu. Embætti skipulags- og byggingarfulltrúa verði falið að annast átakið í samráði við skipulags- og umferðarnefnd. Átakinu verði lokið í lok ágúst og skýrslu verði skilað um árangur og stöðu mála í september. Þá er lagt til að byggðarráði verði falið að yfirfara sektarheimildir ef byggingar eru ekki rétt skráðar eða ólöglega byggðar.
IPG tók til máls.
Lagt til að fresta afgreiðslu málsins til næsta byggðarráðsfundar.
Samþykkt samhljóða.
IPG tók til máls.
Lagt til að fresta afgreiðslu málsins til næsta byggðarráðsfundar.
Samþykkt samhljóða.
10.Tillaga fulltrúa D-lista um að óska eftir fulltrúum Vegagerðar á fund sveitarstjórnar
2506033
Fulltrúar D-lista leggja til að fulltrúar Vegagerðar verði fengnir á fund með sveitarstjórn eigi síðar en í ágúst. Á fundinum verið farið yfir yfirstandandi og fyrirhugaðar vegaframkvæmdir í sveitarfélaginu og ræddar áherslur sveitarstjórnar í samgöngumálum innan sveitarfélagsins til næstu ára.Fulltrúar D-lista leggja til að fulltrúar Vegagerðar verði fengnir á fund með sveitarstjórn eigi síðar en í ágúst. Á fundinum verið farið yfir yfirstandandi og fyrirhugaðar vegaframkvæmdir í sveitarfélaginu og ræddar áherslur sveitarstjórnar í samgöngumálum innan sveitarfélagsins til næstu ára.
EÞE tók til máls.
Samþykkt samhljóða og sveitarstjóra falið að finna fundartíma.
EÞE tók til máls.
Samþykkt samhljóða og sveitarstjóra falið að finna fundartíma.
11.Tillaga D-lista vegna framkvæmda við nýjan leikskóla á Hellu
2506032
Fulltrúar D-lista leggja til að byggðarráði verði falið í samráði við framkvæmda- og eignanefnd að undirbúa viðauka við fjárhagsáætlun sem miði að því að hægt verði að bjóða út framkvæmdir við grunn á nýjum leikskóla nú þegar í haust. Þá verði jafnframt unnið að því að útboð í forsteyptar einingar fyrir leikskólann fari fram í haust til að komast sem fyrst að í röðinni og tefja ekki framkvæmdir að óþörfu.
BG tók til máls.
Lagt til að vísa tillögunni til framkvæmda- og eignanefndar til umfjöllunar.
Samþykkt samhljóða.
BG tók til máls.
Lagt til að vísa tillögunni til framkvæmda- og eignanefndar til umfjöllunar.
Samþykkt samhljóða.
12.Fyrirspurnir fulltrúa D-lista
2408013
1.Fyrirspurn fulltrúa D-lista varðandi námur í sveitarfélaginu
Fulltrúar D-lista óska eftir að tekið verði saman yfirlit yfir námur í sveitarfélaginu, hverjar þeirra séu með starfsleyfi og um áætlað ónotað magn efnis í þeim. Skilgreint verði sérstaklega hvaða námur eru opnar í tengslum við virkjanir og áætlað magn í þeim. Eins verði listaðar upp aðrar námur ef einhverjar eru. Yfirliti verði skilað til sveitarstjórnar sem fyrst.
IPG tók til máls.
Samþykkt samhljóða.
2.Fyrirspurn fulltrúa D-lista á launum kjörinna fulltrúa
Fulltrúar D-lista óska eftir að tekið verði saman yfirlit yfir laun kjörinna fulltrúa fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins. Yfirlitið verði sundurliðað eftir kjörnum fulltrúum, brotið niður á nefndir og e.a. fundi. Þá verði tilgreindar akstursgreiðslur og önnur laun ef um þær er að ræða s.s. dagpeninga. Yfirlitið verði lagt fram í sveitarstjórn eigi síðar en í ágúst.
Samþykkt samhljóða og sveitarstjóra falið að taka saman upplýsingar.
Fulltrúar D-lista óska eftir að tekið verði saman yfirlit yfir námur í sveitarfélaginu, hverjar þeirra séu með starfsleyfi og um áætlað ónotað magn efnis í þeim. Skilgreint verði sérstaklega hvaða námur eru opnar í tengslum við virkjanir og áætlað magn í þeim. Eins verði listaðar upp aðrar námur ef einhverjar eru. Yfirliti verði skilað til sveitarstjórnar sem fyrst.
IPG tók til máls.
Samþykkt samhljóða.
2.Fyrirspurn fulltrúa D-lista á launum kjörinna fulltrúa
Fulltrúar D-lista óska eftir að tekið verði saman yfirlit yfir laun kjörinna fulltrúa fyrstu þrjú ár kjörtímabilsins. Yfirlitið verði sundurliðað eftir kjörnum fulltrúum, brotið niður á nefndir og e.a. fundi. Þá verði tilgreindar akstursgreiðslur og önnur laun ef um þær er að ræða s.s. dagpeninga. Yfirlitið verði lagt fram í sveitarstjórn eigi síðar en í ágúst.
Samþykkt samhljóða og sveitarstjóra falið að taka saman upplýsingar.
13.Byggðarráð Rangárþings ytra - 38
2504013F
Fundargerð byggðarráðs lögð fram og staðfest.
-
Byggðarráð Rangárþings ytra - 38 Lagt fram minnisblað og mat á tilboðum frá VSÓ ráðgjöf varðandi útboð á gervigrasi á knattspyrnuvöll á Hellu
Lagt er til að velja lausn 2 sem er 40-50mm gervigras með fjaðurlagi og að semja við lægstbjóðanda sem er Laiderz að fjárhæð kr. 87.377.706. Tilboðið rúmast innan kostnaðaráætlunar. Jafnframt verði sveitarstjóra falið að undirita samning við lægstbjóðanda.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Lagt til að samþykkja niðurstöðu byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða. -
Byggðarráð Rangárþings ytra - 38 Lögð fram drög að viðaukasamning við þjónustusamning við Thtómasson ehf vegna vinnu byggingarstjóra við stækkun Grunnskólans á Hellu.
Byggðarráð leggur til að samþykkja viðaukasamninginn og fela sveitarstjóra að undirrita hann.
Samþykkt samhljóða. Bókun fundar Lagt til að samþykkja niðurstöðu byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða.
14.Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 44
2505003F
Fundargerð skipulags- og umferðarnefndar lögð fram og staðfest.
15.Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45
2505010F
-
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemdir við áformuð landskipti né fyrirhugað heiti á lóð og leggur til að landskiptin verði samþykkt. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd vill árétta að í aðalskipulagi fyrir Rangárþing ytra 2016-2028 er um að ræða merkta gönguleið en ekki reiðleið. Nefndin leggur til að aukið verði við merkingar þess efnis svo koma megi í veg fyrir árekstur gangandi fólks og hestamanna. Lögð er fram hugmynd að staðsetningu merkinga. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
IPG tók til máls.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Farið var yfir mismunandi tegundir hraðahindrana í samræmi við leiðbeiningar frá Vegagerðinni. Nefndin leggur til að unnið verði yfirlit um tegundir hraðahindrana og hvort viðkomandi hraðahindrun henti tilheyrandi götu. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd samþykkir að veita heimild til deiliskipulagsgerðar og leggur til að fallið verði frá kynningu lýsingar þar sem skipulagsáætlun samræmist stefnu aðalskipulagsins. Skipulagsnefnd samþykkir jafnframt framlagða tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd samþykkir að veita heimild til lóðareigenda að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi á sinn kostnað.
Nefndin gerir ekki athugasemdir við að lóðinni verði breytt í landbúnaðarsvæði í aðalskipulagi sveitarfélagsins, enda eru fordæmi fyrir slíkri breytingu á aðliggjandi lóð innan sama svæðis.
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi lýsingu og leggur til að hún verði send til umsagnar og kynnt skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lýsing skal vera í kynningu frá og með 11. júní til og með 25. júní og kynnt í Skipulagsgátt, á heimasíðu sveitarfélagsins og í staðarblaði. Lýsingin skuli jafnframt kynnt til þeirra lóðarhafa sem nýta sömu aðkomu frá Hagabraut. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd hefur farið yfir fram komnar athugasemdir. Nefndin telur að búið sé að taka tillit til fram kominna athugasemda í fyrirliggjandi tillögu og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu í samræmi við 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Þar sem breytingar voru gerðar á fyrirhugaðri aðkomu frá Hagabraut frá auglýstri tillögu telur nefndin rétt að framlögð tillaga verði send til umsagnar Vegagerðarinnar áður en af sendingu til Skipulagstofnunar verður. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd leggur til að veitt verði heimild til deiliskipulagsgerðar. Nefndin telur að tillagan samræmist stefnu aðalskipulagsins og því sé ekki þörf á kynningu lýsingar. Nefndin samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að hún verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd telur að fram komnar umsagnir leiði ekki til breytinga á auglýstri tillögu og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu í samræmi við 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd hefur farið yfir fram komnar athugasemdir. Nefndin telur að búið sé að taka tillit til fram kominna athugasemda í fyrirliggjandi tillögu og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu í samræmi við 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd telur að fram komnar umsagnir leiði ekki til breytinga á auglýstri tillögu og leggur til að tillagan verði send Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu í samræmi við 1. mgr. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi lýsingu og leggur til að hún verði send til umsagnar og kynnt skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lýsing skal vera í kynningu frá og með 11. júní til og með 25. júní og kynnt í Skipulagsgátt, á heimasíðu sveitarfélagsins og í staðarblaði.
Nefndin vill árétta að í samræmi við lög um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og áætlana nr. 111/2021, liður 2.02 í 1. viðauka eru framkvæmdirnar, sem fyrirhuguð skipulagsbreyting mun taka til, tilkynningaskyldar og þarf framkvæmdaaðili því að senda fyrirspurn um matsskyldu til Skipulagsstofnunar.
Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Verkefnið felur í sér að vinna frumdrög hönnunar, deiliskipulag og lokahönnun á öryggisinnviðum við
Sigöldugljúfur.
Skipulags- og umferðarnefnd leggur til að efnisinntak umsóknarinnar verði notað til að fara í verðkönnun meðal a.m.k. þriggja til fjögurra valinna arkitektastofa / skipulagsráðgjafa. Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða. -
Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra - 45 Skipulags- og umferðarnefnd hefur farið yfir umsókn aðila og telur að hún uppfylli meginskilyrði samþykktra úthlutunarreglna til afgreiðslu.
Nefndin samþykkir að lóðinni Sandalda 10 verði úthlutað til Baldurs Arnar Árnasonar til að byggja á henni íbúðarhús í samræmi við gildandi deiliskipulag svæðisins.
Bókun fundar Lagt til að niðurstaða skipulags- og umferðarnefndar verði samþykkt.
Samþykkt samhljóða.
16.Ungmennaráð Rangárþings ytra - 5
2505007F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
17.Fjölmenningarráð - 2
2505004F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
18.Oddi bs - 37
2505001F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
19.Tónlistarskóli Rangæinga bs - 36
2505011F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
20.Fundargerðir 2025. Héraðsnefnd Rangæinga
2504058
Fundargerð héraðsráðs frá 15. apríl og hérðaðsnefndar frá 22. maí. sl. og ársreikningur 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar og ársreikningur 2024 staðfestur.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
21.Stjórnarfundir Lundar 2025
2501037
Fundargerð 14. fundar stjórnar og ársreikningar 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar og ársreikningar 2024 staðfestir.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
22.Fundargerðir stjórnar 2025 - Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum
2501075
Fundargerð 81. fundar stjórnar.
Lagt fram til kynningar.
23.Fundargerðir stjórnar SÍS - 2025
2502008
Fundargerð 980. fundar stjórnar.
Lagt fram til kynningar.
24.Fundargerðir 2025 - Samtök orkuveitarfélaga
2501069
Fundargerð 84. fundar stjórnar.
Lagt fram til kynningar.
25.Aðalfundur 2025 - Veiðfélag Y Rangár og vh Hólsár
2505066
Skýrsla stjórnar á aðalfundi frá 31. maí s.l. og ársreikningar 2024.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 09:40.